Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 3
WtMMMMHHUHUVHHMVW Var í njósna- leiðangri Róm, 25. janúar. ('NTR-Reuter). ÍTALSKA landvarna ráðuneytið segir í yfirlýs- ingu, að öll sönnunargógn, sem safnað hefur verið til þessa, bendi til þess að búlgarska orrustuflugvél- in, sem hrapaði til jarðar á laugardag í grcnnd við NATO-herstöðina hjá Bari, hafi verið í njósnaleið- angri. í tilkynningunni segir, að eftir nokkra daga verði hægt að draga endanlega ályktun af öllum rannsókn um loknum. Rannsóknir þær er gerðar hafa verið til þessa sýna fram á, að það' er ekki rétt að flug- maðurinn hafi lent á ftalíu til þess að leita hælis sem SÁ SEGIR FRA ER EINN KOMST AF SOLAKOV pólitískur flóttamað.ur, en þessu hefur hann haidið fram. WWVtViV/ ,'WW;WWWWMWWVMtnnWWWVWtWWM FRÁKKAR SKERA HERÖR París, 25. janúar. (NTB-ARP). FORSÆTISRÁÐherra Frakka. slík dæmigerð mál út úr cg hyggst hraða afgreiðslu þeirra sérstaklega. Mun stjórnin sjá til Michei Debré, sagði í dag, að1 þess, að dómar falli í málum Roger Frey innanríkisváðherra myndi þegar í stað skera upp herör meðal lögreglu- og örygg- isherja í Frakklandi á sann veg og borgaraleg yfirvöld hafa gert í Alsír og Oran. Debré benti á að ríkisstjórn- in hefur nýlega stöðvnð útgáfu ákveðinna blaða og fangelsað f jölda manns. Kvað hann öll þau mál, er snerta undirrcóur og undirgröft verði lögð mjög fljót lega fyrir herdómstóla. Hefur og ríkisstjórnin tekið n'ökkur Geimferð á laugardag CAPE CANAVERAL, 25. janúar (NTB—Reuter) Undirbúningnum að geimferð Glenn er að mestu lokið. Á laugardag verður hann sendur á braut umhverfis jörðu og er veðurútlit gott. Sér- fræðingarnir telja þó, að á síðustu stundu geti orð ið breytingar á loftþrýst ingi, sem haft gæti þær af leiðingar í för með sér, að fresta yrði tilrauninni enn einu sinni. þessum innan mánaðar frá því að hinir grunuða voru handtekn ir. „Við höfum þegar veitt stjórn leysingjunum þung !liögg“, sagði Debré „og næstu daga verða LEOPOLDVILLE, 25. janúar (NTB—Reuter) EINI presturinn, sem komst lífs af úr blóðbaðinu í Kongolo á nýársdag, Jules Darmont, kom til Leopoldville í dag á- samt brezkum liðsforingja úr herliði SÞ. Brezki majórinn Dick Lawson hefur upplýst, að uppreisnarmenn úr Kongóher hafi myrt 22 evrópska presta og trúboða, eða þrem fleiri en áður var talið. Hins vegar eru þrír kongóskir prestar og 30 kongóskar nunnur heil á húfi. Kongolo, sem er í N.Katanga er aigerlega í eyði. Flestir íbú- anna hafa leitað hælis í frum skóginum. Lawson majór reyndi árangurslaust að komast til Sola, sem er í norðvestur frá Kongolo, en þar er önnur trúboðsstöð og belgiskir trúboð ar og nunnur sem þar eru munu hafa orðið fyrir barðinu á hersveitunum, en samkvæmt upplýsingum, sem hrifningar á tveim kongóskum prestum, sem fóru úr skónum og báðu um að verða húðstrýkt ir þegar hermennirnir húð- strýktu evrópska starfsbræður þeirra. Yfirmaður þessara Kongóhersveita, Pakassa of- ursti, kom ekki tij staðarins hefði þetta alls ekki komið fyrir. Pakassa þessi reyndi í morgun að flýja úr fangelsi í Stanleyville, en var gripinn og er nú í vörzlu SÞ. í Elisabethville ræddi SÞ- fulltrúinn Linner við Tshombe Katangaforseta um erlenda fyrr en daginn eftir og var. málaliða í landinu. Forsetinn öskureiður vegna ódæða sinna1 kvaðst hafa fullvissað Linner manna. Séra Darmont kvaðsl um, að málaliðarnir væru úr þess fullviss, að ef hann hefði sögunni. Síðustu leiguliðunum verið til staðar frá upphafi • hefði verið sagt upp. Ráða nú sJáEfar örlögum sínum hafði fengið mun enginn hafa lát;ð lífið í Sola. Kongósku hermennirnir sem herja á þessu svæði eru flestir 17—18 ára agalausjr nýliðar, sem ekki hafa notið hernaðar legrar þjálfunar. Yfirmaður kongósku her- sveitanna í Orientale- og Kivu héruðum, Victor Lundula hers höfðingi sendi 160 manna þeirra, sem hann treystir bezt, til Kongolo á miðvikudag til þess að koma þar á lögum og Lagos, 25. janúar. (NTB-AFP). AFRÍSKI toppfundurinn, en hann sitja ríkisleiðtogar og ráð- Lawson herrar frá 21 ríki Afríku er þau enn þyngri“. Forsætisráð-1 reglu. Hann er væntanlegur herrann lagði áherzlu á að þangað sjálfur ásamt starfs- hann ætti ekki aðeins við OAS- mönnum SÞ og Rauða krossins menn heldur líka ofstækis-! á föstudag. fulla vinstrimenn. Séra Darmont var fullur Tilræðismenn tilnefndir NeW York og DJAKARTA, ; sar fyrir nokkrum vikum. 25. janúar (NTB—Reuter) i í London hermdi áreiðanleg Talsmaður franikvæmdaráðs heimild, að Bretar mundu SÞ hafnaði í dag þeim fréttum: standa við þær skuldbindingar FLUTNINGAR LOFTI AUKAST Montreal, 25. janúar. (NTB-Reuter). Á FLUGLEIÐUM innan Evr- ópu fyrstu níu mánuði síðasta árs ukust vöruflutningar um 31 prósent og farþegaflutningar um 9,1 prósent frá sama tíma band flugfélaga (IATA), frá árið 1960. Skýrffi Alþjóðasam- þessu í dag. Póstflutningar juk- ust um 8,2 prósent. Tölur þessar eiga viff flugflutninga milli landa og ekkí innan Evrópuríkj anna. amerískra blaða að U Thant, aðalframkvæmdastjóri SÞ, eigi að. hafa stungið upp á því, að fá Indlandi, Burma og Malaja í hendur eftrlit með Vestur Nýju Guineu, sem Indónesía gerir kröfu tH. Talsmaðurinn vildi þó ekk ert um viðræður U Thants og 1 fulltrúa Hollands og Indónesíu j segja. 1 í Djakarta hermdi fréttastof ! an ANTAR.AT að yfirvöldin ! héldu því fram að tveir Hol- lend:ngar og fjórir Indónesar hefðu staðið að baki tilraeðinu sinar að þjálfa indónesíska liðs for:ngja í meðferð hergagna, sem Bretar hafa sent til Indó nesíu. í Canberra sagði Barwick ut anríkisráðherra, að ástralska stjórnin byggi sig ekki undir að styðja kröfu Indónesíu til Vestur Nýju-Guineu. Ástralía hefur gert allt sem í hennar valdi stendur til þess að fá deiluaðila til að gera út um deiluna um Vestur Nýju-Gui neu og augljóst er að Ástralíu menn munu fallast á þær nið urtöður, sem þeir verða sam- við Sukarno forseta í Makas i mála um, sagði hann. 135 milljónir manna búa í, hófst í dag í Lagos í Nígeríu. í setn- ingarræðu sinni sagði forseti Ní- geru, dr. Nnamedi Azikiwe, sem er einn frems'i stjórnmála- maður Afríku að Afrikuþjóðirn ar réðu nú sjálfar. örlögum sín um. Ef viff stöndum saman, sín- um þolinmæði og vinnum sam- an, getur Afríka orffið lýsandi eldstólpi öðrum meginlöndum, þar sem þjóðirnar átta' góðra kosta völ, en sviku mannkynið á úrslitaaugnabliki í mannkyns sögunni, sagði hann. — Dr. Azi- kiwe hefur hlotið menntun sína í Bandaríkjunum og er einn fre.msti blaðamaður Afríku. — Hann lagði í ræðu sinni áherzlu á, að hin nýja Afríka ætti að vera álfa þar sem maðurinn er maður en ekki úlfur. Aðaltil- gangur þessarar ráðs*öfunar er að leitast við að samræma sjónarmið og stefnu Afríkuríkj anna. SKUGGA-SVEINN 20. SÝNING Skugga-Sveinn hefur nú vcrið sýndur 20 sinn um og hefur verið upp- selt á öllum sýningum. Þetta mun vera ein mesta aðsókn, sem þekkzt hefur í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn liefur verið sýndur fimm sinnum í viku að undanförnu. Fólk í nærliggjandi hér- uðum hefur komið í hóp ferðum til að siá sýning- una. Sérstaklega eru eft- irmiðdagssýningar á sunnudögum vinsælar og verða þær framvegis á sama tíma. Myndin er af Haraldi Björnssyni í lilutverki Sigurðar í Dal. Alþýðublaðið — 26. jan. 1962 . 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.