Alþýðublaðið - 26.01.1962, Qupperneq 4
ERLENÐ TIÐiNDI
Guðni Guðmundsson:
Sjálfstæði Islands
ög hátttaka í efna
hagshandalögum
kommumsmans
SÁ HÖFUÐVERKUR, sem
Iheimskommúnisminn hefur
verið haldinn síðan á síðasta
flokksþingi kommúnistaflokks
ins rússneska, ‘hefur síður en
^gv'o farið rénandi og hefur
fneira að segja toorizt út til ann
arra landa, svo að allt er á
Juiidu .uim ilramtíðarskipulag
fiins áður svo „monolítíska“
kommúnisma. í kommúnista
flokkum í hinum frjálsa heimi
.svo sem á Ítalíu, hefur atit
4>etta haft mikil áhrif og vakið
cimræður og deilur. Einn af
örfáum stöðum, þar sem þessir
• «tburðir hafa engin sýnileg á-
:lhrif haft á kommúnista, er Is-
iland.
Leyndardómurinn um Molo
'tov hefur að nýju vakið um-
■ræður um deilurnar innan
iiieimskommúnismans. Þá hefur
<jg borið allmikið á fréttum í.
iblöðum undanfarið um, að
Krústjov, forsætisráðherra,
hafi lengi verið fjarverandi af
•opinberum V'ettvangi, og hafa
menn velt fyrir sér hvað valda
muni, sjúkdómur eða annað.
Um heilsufar Krústjovs skal
<ekkert sagt hér enda farið leynt
með það, eirís og heilsufar ann
-arra slíkra. Þeir eru kannski
Thræddir um, að htutabréfin í
'Sieimskommúnismanum lækki,
-ef fréttist um vanheilsu hjá
íionum, eins og venjulegit
lilutatoréf!n féllu á Wall Street
þegar Eisenhower \rar að fá
fijartatilfellin á sínum tíma.
Ameríska stórblaðið The
tíew York Times biri nýlega
<?rein, er toyggð er á sérstökum
rannsóknum fréttaritara blaðs
ins víða um lieim og könnun
-eða analýsu, sem gerð hefur
verið í Washington, þar sem
ýmislegt nýtt kemur fram í
f)essu máli. Blaðið heidu,- því
t.d. fram, að deilurnar séu ekki
lengur aðeins milli Moskva og
Ueking um framkvæmd komm
irin smans og æðstu yfirvold yf
ír honum. Kommúnistar um
-allan heim standi nú frammi
fyrir þeim vanda að ákvarða
tivernig þeir skuli snúast við
*fjölca vandamála: klofningn-
-lim milli Rússa og Kínverja,
'tiættunnj á kjarnorkustyrjöld,
nppgangi Vestur-Evrópu enda
tokum nýlendueignar Vestur-
Evrópuríkjanna og vandamál
um pólitísks lífs í Asíu, Afríku
og Mið- og SuðurAmeríku. Það
vekur nokkra athygli, að nú
eru kommúnistaleiðtogarriir
farnir að kalla „blökkina" sína
samveldi, (commonwealth)
að brezkri fyrirmynd, eða sam
vð(ldi (communauté) að
franskri fyrirmynd. Hvort
þetta eru merki um aukin
,,borgaralegheitl;skal ósagt lát
ið.
En athyglisverðustu upplýs-
ingar blaðsins eru ef til vill
þær„ sem það hefur úr könnun
inni frá Washingtón, þar sem
segir að helztu deilurnar með
al kommúríista séu aðeins rétt
að byrja. í mörgum flokkum,
einkum þeim, sem ekki séu við
völd virðist æðstu leiðtogunum
einum saman ljóst, hver deilu
málin eru, en hins vegar sé
spennan djúpstæð í þeim flokk
um, sem stjórna sínum löndum
svo og í hinum stóra flokki á
ítalíu. Telja þeir menn í Was
trngton, seím krufið hafa þetta
MOLOTOV
mál, að ágreiningur sé orðinn
svo mikill meðal kommúnista
að ekki verði lengur hægt að
hylja hann með óljósum yfir
lýsingum. heldur muni endur
sk:pulagning hugsjónakerfis
og forustu kommúnismans
taka langan tíma og ómögu-
legt sé enn að segja fyrir um
afleiðingarnar.
Þær niðurstöður og spurning
ar, sem þessir menn hafa kom
ið sér niður á og telja að vestur
veldin verði að gera sér ljósa
grein fyrir eru:
— Er Moskva einlæg í deilu i
sinni við Peking og yfirlýstum i
vilja sínum til að vinna með i
vesturveldunum að því að i
„kalda striðið“ breiðist ekki út
og koma í veg fyrir kjarnorku
styrjöld?
— Er sundraður ,,óvinur“
betri en sameinaður óvinur
fyrir Bandaríkin, og hvaða
möguleika til athafna opnar
klofn ngurinn meðal kommún
ista fyrir diplórnatí vesturveld
anna?
— Hvaða form mun komm
únistaógnunin nú taka — lög
legt og efnahagslegt eða undir
róður og ofbeldi — og hvernig
ber að mæta henni?
Enn skal eitt atriði tilfært úr
grein The New York Times.
Talið er, að nokkur mjög veiga
mikil atriði, sem snerta komm
ún'sta alls staðar, séu nátengd
rússnesk-kínverska klofningn
um, og eitt þeirra sé utanríkis
sLefna hinnar kommúnistísku
hreyfingar: á hún að spegla
stefnu tiltölulega velmegandi
Rússlands eða sveltandi Kína?
að leggja meiri áherzlu á fr:ð
samlega sambúð, afvopnun og
afstýring kjarnorkustyrjaldar
en starfið að því að koma
kommúnisma um allan heim?
Eiga komimúmstar að vinna
með og hafa á'hrif á leiðtoga
þjóðfrelsisleiðtoga í hinum
nýju ríkjum eða grafa undan
öllu því er þeir geta ekki haft
algjör vöid yf'r? — Blaðið tel
ur kommúnista í Evrópu og
Asíu vera mjöe á öndverðum
meíð um þessi atriði, alveg eft
ir landfræðilegrí afstöðu. Hins
vegar hafi þessar snurningar
valdið m'klum ruglingi hjá
komrrún’stum í Mið- og Suður
Ameríku.
Ekki skal þessi könnun
New York Times á klofningn
um í herbúðum kommúnista
lengur rakjn hér, en menn
geta sjálf:r reynt að gera sér
grein fyrir, hver afstaðan muni
vera hér, einkum ef þeir geta
fengið einhvern íslenzkan
kommúnista til að úttala sig
um málið þó að slíkt sé ólík
legt.
FÉLAGIÐ Frjáls menning
hefur ákveðið ::ð efna til ráð
stefnu um efnið: Sjálfstæði ís
lands og þátttaka í efna/ags
bandalögum, næstkomandi
laugardag- Verður ráðstefnan
haldin í Tjarnarcafé uppi og
hefst kl. 14.00.
Ráðstefna þessi mun verða
með nokkuð nýstórlegum
hætti. Verður reynt að hafa
umræður sem mest í samtals
formi og að þátttakendur tali
aðeins í fáar mínútur í senn
eins og tíðkast á ráðstefnum,
sem á ensku hafa verið nefnd
ar „roundtable conferences“.
Takmörkuðum hóp manna er
boðið til ráðstefnunnar og gert
ráð fyrir að hana_muni sitja
50—60 mprns.
Framsöguerindi verða tvö,
flutt af Má Elíssyni, hagfræð
ingi og Helo-a Bergs, verkfræð
'nei- Að loknum framsöguer
indum þeirra verða almenrar
umræður »n þeim stjórnar
formaður Friálsrar menning-
ar, dr. Jóharríes Norðdal, hag
fræðinuur Engar álýktanir
verða gerðar á ráðstefnunni
enda er he»-n; einp'öncru ætlað
bað.hluWork pð skýra málið
ocr rökrs^Sp bað. Gert er ráð
fyrir að allar umræður verði
hljóðritaðar og gefnar út í
bókarformi þó með þeim fyr
irvara, að þátttakendum hafi
gefizt tækifæri til að lesa yfir
ummæli sín. Ef þörf krefur,
verður ráðstefnunnj haldið á
fram á sunnudag.
Tilgangur Frjálsrar menn
ingar er sá, að koma af stað
óháðum rökræðum um þetta
mál. Til ráðstefnunnar er boð
ið mönnnm, sem ætla m'á .að
hafi góða þekkingu en mis-
munandi skoðanir ó þessu
máli, til þess að hin ólíkustu
sjórarmið komi f;-am. Ef vel
tekst með þessa ráðstefnu er
toað ætlunin að hún verði upp
hafið að fleiri slíkum.
Til að standa undir kostn-
aði af þessari og arnarri starf
c.emi sinn; hefur Frjáls menn
ing efnt til veglegs happdrætt
is og eru míðsr t'l sölu víða
um l.qnd. V;rniní?urinn er
crlæsilegt fokhelt e;ntoýlishús,
sem reist verður hvar sem er
á landinu lí bvggð.
Jafnframt mun félagið leita
eftir auglvsAmim frá fvrir
tækium og f^lömim í toæklirg
þann, sem félagið hyggst gefa
út að lokinni ráðstefnunni.
í Gamla bíó: Eiginmaður í
klípu fjörug gamanmynd, eftir
vinsælu leikriti. Aðalhlutverk:
Doris Day, Richard Widmark
o.fl.
í Stjörnubíói; Blái demant-
inn — Ensk-amerísk blanda af
glæpum 0g glettni með Anitu
Ekberg og Jack Palance í aðal
hlutverkum.
LEIKRITIÐ, sem myndin í
Gamla bíó er gerð eftir, naut
mikilla vinsælda á sínum tíma,
og sjálfsagt ekki að ólíkindum
Efnið er í stuttu máli það, að
hjónakorn langar til að eignast
barn, en tekst ekki og bafa hug
á að taka fósturbarn. Þau ná
samtoarídi v'ð stofnun. sem ann
ast slík verk. Eiginmaðurinn
fer eitt kvöld út að skemmta
sér með fulltrúa síofnunarinn
ar, kemst nokkru s'ðar að því
að hún er þunguð og óttast að
hann eigi sök á því, án þess þó
að vita hvernig slíkt íiafi skeð
Þessí gangur málanm veldur
alls konar misskilningi, sem
uppklárast fyrst þegar hjöna-
bandið er komið í hund og kött.
Myndin er hlaðin bröndurum
og skemmtilegri kómik. Ric
hard Widmark er bráðskemmti
legur í hlutverki föðursins til_
vonandi.
H'n sem koma mest við sögu
eru minni bógar.
BLÁI demanturinn í Stjörnu
bíó er talsvert furðuleg suða
enda 'hvork; hrein amerísk né
ensk að yfirbragði.
Mjmdin fjallar um demants-
rán, glæpamenn, sem elta
glæpamann:nn, leynilögreglu
mann, sem eltir allt hyskið og
kvenmann. sem enginn veit
haus né sporð á.
Það toregður fyrir mjög
skemmtilegum leik í myndinni
en það eru ekki aðaipersónurn
ar sem sýna hann. Það bregður
fyr:r kostulegri kímni. en hún
er á kostnað heildarsvips
myndarinnar Það bregður
fyrir glæpamönnum, en þeir
eru skrýtnir fuglar og lítt sann
færand! og að lokum eru þarna
forl.iótur leynTögreglumaður
(Jack Palance) og snoopufríð
kvenpersóna (Anita Ekberg)
og er Það eitt hið furðuiegasta
par sem kennt hefur verið við
le'k í kv'kmynd.
Semsagt — gott? H.E.
4 26. jan. 1962 — Alþýðublaðið