Alþýðublaðið - 26.01.1962, Page 8
Born
Fyrrum drottnine Egypta, Narriman, er nú gift egypzk
um lækni Adham EI Naqib, en honum giftist hún strax eft
ir skiluaðinn frá Farouk konungi fyrir sjö árum. Hér sjást
hjónin með fyrsta afkvæmið.
Clark Gable eignaðist ekki barn fyrr en hann var látinn.
Fjórum mánuðum eftir lát háns eignaðist eiginkona hans
barn, sem þvkir lifand eftrmynd síns fræga föður. Gable
hafði áður en hann dó ákveðið nafn sonar síns og heitir
hann því nú samkvæmt bví: John Clark Gable.
fólks
fædd
1961
FÓLK verður frægt með
ýmsu móti, sumir að verð-
leikum, aðrir ekki, sumir
eftir langa ag erfiða baráttu
ævilangt, aðrir við það eitt
að 'fæðast. Börn, sem eru
svo heppin, að eiga fræga
foreldra sóla sig að jafnaði
í þeirra ljóma frá fæðingu
og eru hundelt ekki síður
en foreldrarnir af Ijósmynd
urum og blaðamönnum. For
eldrarnir taka þessari for-
vitni misjafnlega og dæmi
eru þess, að þeir bregðast
hinir verstu við. Ýmsir hafa
og áhyggjur af þessari þró-
un og óttast að börn þeirra
bíði tjón við þessa óeðlilegu
athygli, sem þeim er veitt
allt frá fæðingu. Má þar á
meðal nefna Kennedy hjón
in i Bandúríkjunum, sem
hafa lýst ugg sínum vegna
dálætis blaðamanna á Karo
línu dóttur þeirra — en
blaðamönnum er nú líka
vorkunn, þeir eru sendir á
vettvang til að afla frétta
og þe'ta fólk er svo sannar-
Iega fréttir í augum alls al-
mennings.
Meðal barna, sem fæddust
á síðasta ári og urðu fræg
af má nefna þau, sem hér er
minnzt á.
Margrét Bretaprinsessa og ljósmyndarinn hennar, sem
nú heitir reyndar jarlinn af Snowdon eignuðust sinn frum
burð á árinu og nefndu hann David Albert Charles. Mynd
ina tók faðir piltsins — og virðist hafa vel tekizt,.hvernig
sem á er litiff.
Og há komum við að eina stjómmálamanninum í hópn
um og hans tillagi í þennan hóp. Willy Brandt, borgarstjóri
í Berlín var e.inn þeirra manna, sem mest var á vörum
fólks á síðas‘a ári. Á síðastliffnu hausti^ þegar hann stóff
í sem mestu stríffi í pólitíkinni, eignuðust þau hjónin son,
sem er hinn þriðji í fjölskyldunni. Samkvæmt beztu frétt-
um, mun hann heita Mat hias.
Dökka söngkonan
með söng, er gift h
hafa þau nú eignast
af auga en eiginmað
inu, sem á stendur:
HINN frægi og
Sammy Davies er
annarri frægri en
persónu, May Brit
sænsku. Hann er ei
fr vita blökkuma
vak'i gifting þer
Britt talsvert rói
manna, en dóttirir
virðist laglegasta I
báffum aðilum til só
g 26. j,an. 1962 — Alþýðublaðið