Alþýðublaðið - 26.01.1962, Page 9
Eartha Kitt, sem hrifið hefur milljónir
vítum manni William Mac Donald og
dóttur. Hér þurkar söng-konan gleðitár
urinn vofir yfir með merki í hnappagat
Það er stúlka.
tm .
Skil-
grein
ingar
LEIKSKÓLI: Staður, þar
sem foreldrar borga 500 kr.
á mánuði fyrir börn sín, svo
að þau geJi Jært að búa til
öskubákka, sem kostar 5 kr.
KNATTSPYRNUSÉR
FRÆÐINGUR: Áhorfandi
sem stendur 100 metra frá
vítatc'g, en sér þó marg-
falt beíur en dómarinn, sem
er á staðnum, hvað fram fer
FALLHLÍFARHER
MAÐUR: Maður, sem khfr
ar n’ður úr trjám, sem hann
hefur aldrei klifrað upp í.
SJÁLFSÆVISAGA:
Skáldskapur skráður af
manni, sem þekkir þó
staðreyndirnar.
VÍSINDI: Skipuleg upp
setning á því, sem í augna-
bl:k?nu virðast vera stað-
reyndir.
DAMA í Los Angeles, ók
einn daginn um götur borg-
arinnar í glæsilegri bifreið,
en á vélarhlífinni var ljót
dæld. Ferð hennar vakti
athygli, en ekki var það
dældarinnar vegna, heldur
vegna þéss, að yfir dældina
var skrifað stórum stöfum:
Ekki ég, heldur maðurinn
minn.
*
í SÍÐUSTU HE'^VES-
STYRJÖLD voru Fiijieyjar
á Kyrrahafi mikilvægar
hernaðarlega þar 'höfðu
mikill hluti allra karl
manna á eyjunni gaf sig
fram sem sjáiiboða liðar í
framvarðarsveitir hersins.
HJinir harðgerðu eyjar-
skeggjar, sem þar að auki
þekktu frumskógana út i
yztu æsar, voru mjög vel
til starfans fallnir — þeir
gátu læðst gegnum skóginn,
án þess að nokkur yrði
þeirra var og þeir skildu
engin spor eftir sig.
Nótt' eina var haldin
æfing sem var í því fólgin
að Fíiji-mennirnir áttu að
,, ráðast á“ amerískar
stöðvar Alifr áráúarmenn
irn'r fengu hver sinn krít
armola, og tækist þeim að
komast inn 1 herbúðirnar
áttu þeir að skilja e£tir krít
arstrik á þeim stöðum, og
hlu‘um sem þeir komu að.
(Ncttin var stjórnubjört
verðirnir við amerísku her
búð.'rnar voru tvcifatt fleiri
en venjulega og al]ir undir
það búnir að taka raanna-
lega á móti ,,áviuaheimsókn
inni“.
En nóttin Ieið og ekkert
gerðist, þegar dagaði voru
allir sammála um það, að
F'iji-mennirnir hefðu al
gjörlega gefið innrásina á
bátnn.
En það leið ekki á löngu
áður en sannleikurinn rann
upp fyr;r þeim og hann var
allt annað en skemmtilegur
Þegar hermennirnir voru
á leið inn í búðir sínar held
ur en ekki kampakátir eftir
sigurinn, tók elnhver eftir
því, að liðþjálfinn, sem
hafðl yfirstjórn varðliðs:ns
var með krítarkross á
buxnarassinum. Ameríkön
um leizt nú ekki á blikuna
og ekk; batnaði þegar inn í
búðirnar kom. í Ijós kom,
að hver eina-sti hernaðarlega
mikilvægur staður og hlut
ur í búðunum var merktur
á sama hátt, í sjálfu aðsetri
yfirstjórnarlnnar, þar nem
tve'r liðsforingjar höfðu set
ið alla nóttina, var krítar-
strik neðan á plötu borðsins
og á öllum stólunum, sem
liðsforingjarnijr höfðu setið
á og átt að gæta. Og enn átti
það eftir að versna, þegar
kokkur búðanna kom í eld
húsið, varð hann þess var að
á botni hverrar einustu
pönnu og potts hafði verið
gerður stór hvítur kross.
ÞAÐ ER sannarlega tím
anna tákn, að hagi maður
sér við stúlku eins og sann
ur -heiðursmaðpr, þá heldur
hún bara, að hann kæri sig
ekkeft’um hana.
ARABAKONURNAR
hafa alltaf verið undirokað
mörgum þótt nóg um á vest
ar, eins og allir vita og
urlöndum. Til dæmis hefur
•það alltaf verið siður þar í
landi, að eiginmaðurinn
ríður á asnanum, þegar hjón
in far af bæ en vesallngg
eigmkonan verður að ganga
á e£tir honum, með byrðar
beggja.
En nú hefur orðið breyt-
ing á þessu, og er það stríð
inu að kenna — eða þakka
Nú fær konan að ganga á
undan asnanum — það gætu
nefn'Bega verið jarð-
sprengjur á leiðinni ....
„VIÐ SENDUM þeim
jólakort :í fyrra, en þau
sendu okkur ekkert“, sagði
konan við mann sinn, —
,,svo að nú senda þau okkur
áreiðanlega ekkert kort, því
að þau reikna ekki með því
að við sendum þeim neitt,
úr því að þau sendu okkur
ekkert i fyrra. Finnst þér,
að við ættum að senda þeim
kort eða ekki?“
NÚ SKULUM við gefa
hvort öðru skynsam|egar
jólagjafir í ár, sagði konau
við mann sinn, — ég meina
svona eins og bindísnælur
og pelsa.
Sólheimabúðfn
auglýsir
Seljum með miklum afslætti næstu daga
Drengjanáttföt, frá kr. 45,00, áður kr. 65.00
Telpunáttföt kr. 50.00, áður kr. 109.00.
Aíullarkjólaefni á 145 kr., áður kr. 243.00.
Sportskyrtur kr. 95.00, áður 160.00.
Kjólaefni kr. 50.00, áður kr. 68.00, o. m. fl.
Sólheimabúðin .
Sólheimum 33 — Sími 34479.
KVÖLD í
Reykvíkingar, nýbreytnSB
Enn efnir Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir til ný
breytni til að hrista vetrardoðan af Reykvíking-
um.
„Kvöld í Reykjavík“ undir stjórn hins ágæta
GESTS ÞORGRÍMSSONAR föstudaginn 26. jan.
kl. 8,00. . .
Nanan upplýsingar
Tjarnargötu 4. Sími 36540.
LÖGREGLUÞJÓNSST AÐA
Staða lögregluþjóns á Akranesi er laus til um
sóknar frá og með 1. apríl n.k. Laun samkvæmt
launasamþykkt Akranes'bæjar.
Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 30 ára,
ef þeir hafa ekki gegnt sjíku starfi áður.
Umsóknir, ásamt ljósmynd af umsækjanida, og
meðmæli, ef til eru, skulu ssnd bæjarfógetanum
á Akranesi.
Bæjarfógetinn á Akranesi, 23. januar 1962.
Þórhallur Sæmundsson’t.
Verkamannafélagið
DAGSBRÚN
KO.SNING
stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs,
stjórnar Styrktarsjóðs Dagsbrúnarmanna, endur-
skoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir
árið 1962 fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæða
greiðslu í skrifstofu félagsins dagana 27. og 28.
þ. m.
Laugardaginn 27. janúar hefst kjörfundur kl. 2
e. hi og stendur til kl. 10 e. h.
Sunnudaginn 28. janúar hefst kjöríundur kl. 10
f. h. og stendur til kl. 11 e. h. og er þá kosningu
lokið.
Atkvæðisrétt hafa aðeins aðalfélagar sem eru
skuldlausir fyrir árið 1961. Þeir sem skulda, geta
greitt gjöld sín meðan kosning stendur yf.'tr og
öðlazt þá atkvæðisrétt. Ekki verður tekið á móti
inntöku'beiðnum eftir að kosning er hafin.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Alþýðublaðið — 26. jan. 1962 0