Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 10
 V;-, ' v>/ y gífé . • *; * , < 1 ■■ , v- -^v/^^yv vv-- • ■ Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Beztu frjálsíþróttaafrekin 1961: Boston oa Brummel settu heimsmet ÞAÐ ‘VORU sett heimsmet bæði í langstökki og hástökki á sl. keppnistímabili. Silfur- verðlaunamaðurinn frá Róm í hástökki, Rússinn Valerij Brumel var langbezti há- stökkvari ársins og setti frá- bært heimsmet — 2,25 m. — Hann tapaði aldrei keppni á árinu og þreytti þó kapp við alla beztu mennina. Allar lík ur benda til þess að hann eigi enn eftir að bæta afrek sín. I öðru sæti er aðalkeppinautur hans, Thomas frá USA. Hann stökk nú 2,19 m. eða 3 cm. hærra en árið áður. Margir eru þeirrar skoðunar, að Thomas muni ekki bæta af- rek sín úr þessu, en það er nú óþarflega mikil svartsýni, hann er kornungur ennþá. í þriðja og fjórða sæti eru Rúss inn Bolsjov og Petterson, Sví- þjóð. Sá síðarnefndi setti Norðurlandamet. Fimmti er tiltölulega óþekktur stökkv- ari Bandaríkjamanna, Avant. Hann hefur mjög sérkenni- legan stökkstíl og er mistæk ur. Líklega á hann eftir að ná langt. Kínverjar hafa eignast ágætan stökkvara og heitir sá Ni Chi—chin og stökk 2,11 m. Boston var bezti langstökkv ari ársins og setti nýtt heims met — 8,27 m. Á móti í Auck land, Nýja Sjálandi hefur hann bætt þetta afrek í 8,28 m. Hver veit nema metið verði j 8,40—8,50 m. áður en þetta ár er liðið. Ovanesian fylgir Boston eins og skuggi og er í öðru sæti. Hann er mjög skemmtilegur stökkvari og sá bezti, sem komið hefur fram í Evrópu. Bandaríkjamenn Þeir fara á laugardag Tveir knattspyrnu- menn frá íþróttabandalagi Keflavíkur eru á förum til Þýzkalands til knatt- spyrnunáms. Eru það þeir Jón Jóhannsson miðfram herji I. B. K.-liðsins og Kjartan Sigtryggsson markvörður. Þeir Jón og Kjartan munu dvelja í Duisburg og er ráðgert að þeir verði þar í 3 mánuði við knatt spyrnunám. Efri myndin er af Jóni og sú neðri af Kjartani. Engan stekkur Einn mesti sigur, sem unninn hefur verið i skiða keppnmni stokki var siðustu helgi, Falun um Norð- kornungi hinn er maður, Toralf Engan, bar s*gur ur bytum. viðtali við sænska íþrotta laðið segir Thorleif Schjel olympiu- derup, fyrrum meistan skiðastökki Engan getur miklu betur hann bezti skiða- er stökkvan, sem komið hef ur fram til þessa. Myndm tek*n Engan af og er keppnmni í Falun. WWWWWMMtWMWMMW Góður árangur á sundmóti SH t gær skýrðum við frá hinu armet í 4x50 m. bringusundi ágæta afreki Árna Þ. Kristjáns! kvenna á 2.59,4 mín. Sveit IR sonar á sundmóti í Hafnarfirði' á mánudag, er hann sigraði GuðS karla á 2.23,3 mín. mund Gíslason og Hörð Finns* son í 200 m. bringusundi. — Tími Árna var 2.44,8 mín. nýtt Hfjnet. íslandsmetið — 2,42,5 mín. á Sigurður Sigurðs- son, Akranesi. Hörður synti á 2.45,4 og Guðmundur á 2.45,7, sigraði í 4x50 m. bringusundi Agætur árangur náðist í í Unglingasundin voru ágæt, Guðm. Þ. Harðarson sigraði í 50 m. skriðsundi á 29,1, en ann ar varð Davíð Valgarðsson 29,3. Katla Leósdóttir, UMFS sigr- aði í 50 m. skriðsundi telpna á 37.7, Erlingur Jóhannsson, KR, og Rússar eru í næstu sætum, en 8. er Steinbach, Þýzkal., með 7,79 m. Hér koma afrekin : HÁSTÖKK: Brumel, Sovét, 2.25 m. Thomas, USA, 2,19 Bolsjov, Sovét, 2.16 Patterson, Svíþjóð, 2.15 Avant, USA, 2.134 Sjavlakadze, Sovét, 2.11 Kasjkarov, Sovét, 2.11 Ni Chi chin, Kína, 2.11 Faust, USA, 2.102 Gardner, USA, 2.102 Injachin, Sovét, 2.10 Mahamet, Frakkland, 2.10 Riebensahn, Þýzkalandi, 2.10 Duhrkopf, Þýzkalandi, 2.09 Majtan, Júgóslafía, 2.09 LANGSTÖKK: Boston, USA, 8,27 m. Ovanesian, Sovét, 8.19 Roberson, USA, 7,98 Watson, USA, 7.95 Horn, USA, 7.87 Bondarenzko, USA, 7.84 Blanks, USA, 7.80 Steinbach, Þýzkaland 7.79 Ilayes, USA,' 7.78 Taylor, Jamaica, 7.77 Clayton, Jamaica, 7.77 Vaupsjas, Sovét, 7.75 Miller, USA, 7.73 Moore, USA, 7.72 Andrew, USA, 7.71 Schmidt, Pólland, 7.71. 100 m. bringusundi unglinga ' á 1.21,3, Davíð Valgarðsson í 50 m. baksundi drengja 36,5, Auður Guðjónsdóttir, Keflavík í 50 m. bringusundi telpna á 43,7. í 50 m. bringusundi drengja voru tveir jafnir, Ste- fán Ingólfsson, Á, og Sigurður P. Guðnason, SA, á 39,1 og í 50 m. bringusundi sveina sigraði Friðrik Ólafsson, Á, 44,7 sek. HRAFNHILDUR náði góðum árangri. fleiri greinum, t. d. synti Hrafn hildur Guðmundsdóttir, ÍR 100 m. skriðsund á 1.07,2 mín, 2 sek. lakara en met Agústu. Hrafnhildur sigraði í 100 m. br. á 1.26,2. í 100 m. skriðsundi sigraði Davíð 'Valgarðsson, Keflavik á 1.04,1, góður tími, en annar varð Guðm Þ. Harð- arson, Æ, 1.04,2 mín. Guðmundur Gíslason sigraði í 50 m. baksundi á 31,7, annar varð Hörður Finnsson, á 32,9 og.þriðji Ólafur Guðmundsson, ÍR, á 34,1. SH setti Hafnarfjarð Wilmct fapar + HIN NÝGIFTA Wilma Rudolph-Ward tapaði í 60 yds. hlaupi á móti í Los Angeles nýlega. Þetta er að vísu ekki hennar aðal- vegalengd, en viöburður samt. — Sú, sem sigraði Wilmu, heitir Jean Holmes og hljóp á 7,0 sek., en Wilma hljóp á 7,1 sek. — í míluhlaupi sigraði Ileatty á 4:04,8 mín., en iir.nar' varð Jazy, Frakklandi á 4:04,8 mín. John Rose sigr aði í stangarstökki, 4,71 m. AD fyrsta heimsmeistara lcepnni í knattspyrnu var háð í Uruguay 1930 off þá sigraði Uruguay. Kenpnin í ár er sú 7. í röðinni. ( |,0 26. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.