Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 11
Þjóðleikhússkórinn heldur samsöng í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 28. janúar kl. 5 síðdegis, til ágóða fyrir Minningarsjóð dr. Victor Urbancic. Söngstjóri Herbert Hriberschek. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1. VörubílstjdrafélagiS ÞRÓTTUR Aðalfundur vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfimdarstörf. STJÓRNIN. Uppboðsauglýsing Uppboð það, sem fram átti að fara 22. jan. s. 1. á v. b. Sigurfara S.H. 43 frá Ólafsvík, þingl. eign Helga Salómonssonar o. fl. samkv. kröfu Fisk- veiðasjóðs Islands verður haldið hér í skrifstof unni mánudaginn 12. febrúar n.k. kl. 13,30. Bæjarfógetinn á ísafirði, 22. 1. 1962. Jóh. Gunnar Ólafsson. Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar n.k. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. • • Stjórnin. Sjérsiannafélag Hafsiarf jaröar Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnudaginn 28. janúar 1962 kl. 2 e. h. í Verka mannaskýlinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. 820 x 15 520 x 14 560 x 14 590 x 14 700 x 14 750 x 14 800 x 14 590 x 13 640 x 13 670 x 13 BARÐINN HF. Skúlagötu 40. Sími 14131. cá IsdlfrCL DAGLEGK Lögtak , Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á- byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ihgu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum viðbótum við skatta og önnur þing gjöld ársins 1961 og eldri ára, álögðum frá 1. nóv ember s. 1. til dagsins í dag. söluskatti 4. ársfjórð ungs 1961, svo og vangreiddum söluskatti og út flutningssjóðsgjaldi eldri ára, áföllnum og ó- greiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöld- um af iimlendum tolIVörutegundum og matvæla eftirlitsgjaldi, lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum árið 1962, tryggingaiðgjöldum af lögskráð um skipshöfnum fyrir árið 1961 og 1. ársfjórðungs 1962 ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. janúar 1962 Kr. Kristjánsson. Volks þýðir að 50 númer verða dregin um wagen-bifreið 1962 í Háskólahíói á sunnudag klukkan 2 — FUJ. ÍLA-BINGÖ ÞÝÐIR LÍKA AlþýðublaSiÖ — 26. jan. 1962'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.