Alþýðublaðið - 26.01.1962, Qupperneq 12
formiícn. (Til tross for at hans
kriqslagre brant ned). 1 1856 lær
te nan ny-gresk pá seks uker,
I Russland opprettet han sitt
eget firma og i 1850 reistehan.
over hele Amerlka, og hergrunn-
la han en gullgraverbank, oq ble
bl.a. mottat av Amerikas president.
I 1B54. tilföyde han ogsá svensk
og pols'k til de seks sprák, og'
under Krimkrigen fordoblet han
Iglllklassisk pá tremáneder, slikhan
kunne lese om Troja pa Homers
♦ SCHLEMANN NÁÐI
LANGT:
í Rússlandi kom
hann á fót sínu eigin
fyrirtæki og árið 1850 ferð
aðist hann um Ameríku
þvera og endilanga og þar
stofnaði hann gullgrafara.
banka og m. a. tók þá
Bandaríkjaforseti á móti
honum. Árið 1854 iærði
hann sænsku og pólsku og
bætti þannig 2 tungumál-
um við þau sex, sem hann
kunni áður, og í Krímstríð
inu tvöfaldaði hann auð
sinn. Árið-1856 lærði hann
ný-grísku á sex vikum, og
svo vel lærði hann grísku
á þrem mánuðum að hann
gat lesið um Troju á tungu-
máli Homers. Árið 1863 á-
kvað hann að selja allt sem
hann átti (hann átti 10 mill
jón mörk) til að geta gerzt
fornleifafræðingur og finna
Troju.
egeUsprák. I 1863 beslemte han
seg for á selge alt , 'han eide 10
millioner mark, forá bli arkeo
!og og finneTroja.
CNeste: Troja finnes')
,Ég fékk enga kauphækkun, en forstjórinn leyfði mér
að skella dyrunum, þegar ég fór út frá honumI“
,En skrítið . . . hann segir
aðeins Blop-blop-hlop“.
,Segið mér annars . . . hvað á maður að grafa túlí
panalauka langt niður?“
,Er nú ekki komi’nn tími til að þú fárir að koma heim, Katrín'
Vel heppnaðir
fónleikar
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN
hélt tónleika í gærkvöldi í Há
skólabíói og tókust þeir mjög
vel.
Fyrst á efnisskránni var
svíta fyrir strokhljómsveit eft
ir Hallgrím Helgason, vel flutt,
en ekki sérlega rismikil.
í celló-konsert eftir Dvorák
lék Tékkinn Smetana einleik
með miklum ágætum. Á köfl-
um var hljómsveitin of sterk.
Hljómleikunum lauk með
Symphonie Fantastique eftir
Áugiýsið í Áíþýðublaðinu
Auglýsingasíminn 14906
Berlioz. Þetta stórbrotna verk
naut sín furðulega vel ef tillit
er tekið til hinna fáu strengja,
sem þyrftu að vera helmingi
fleiri.
Afli ísa-
fjarðarbáta
Stjórnandinn, Jindrich Ro-
han, hefur náð ágætum tökum fSAFIRÐI: Aðeins einn bát
á hljómsveitinni, og er túlkun ur, Svanur ÍS stundaði r*kju
hennar áberandi betri nú en veiðar nokkurn veginn að stað
fyrst í haust. — G. G. ■ aldr'; í desember, en afjírmi
NAUÐUNGARUPPBOÐ
annað og síðasta, á húseign við Holta'veg, hér
í bænum, talin eign U.M.F.R., fer fram á eign
inni sjálfri þriðjuldaginn 30. janúar 1962 kl.
2Vz síðdegis.
iBorgarfógetinn í Reykjavík.
var mjög tregur. Annars var
afli ísfirzku bátanna í desem
íber sæmilegur. Gubjörg var
aflahsrg t í mánuðinum, fékk
186,3 lestir í 21. sjóferð. Bát
arn r fóru flest’ir 19 sjóferðjr
Stjórnarskipti í
Rithöfundasam-
í mánuðinum.
Afli fsafj arðaríbáta í desem
ber var ar.nars sem hér segir:
Guðbjartur Kristján 166,5 lest
ir í 19 sjóferðum, Gunnvör
148,1 lest í 18 sjóferðum,, *<-&** * .o-
Hrönn 137,2 lestir í 20 sjóferð i lands. Núverandi form. erBjörn
um, Guðný 137,6 lestjr í 19 sjó ] Th. Björnsson, en aðrir í stjórn
ferðum, Vinur 131,8 lestir í i eru: Stefán Júlíusson, varaform.,
19 sjóferðum, Gun.nhildur 1311 Sigfús Daðason ritari, Guð-
lest í 19 sjóferðum, Víkingur mundur G. Hagalín, gjaldkerl,
II. 130 l.estir í 17 sjóferðum,1 Jóhannes úr Kötlum, Hannes
Straumnes 129 lestir í 19 sjó j Sigfússon og Indrfði. Indriða-
ferðum, Ásúlfur 119,3 lestir í I son. Skrifstofa sambandsins er í
18 sjóferðum, Gylfi, sem hóf i Hafnartsræti 16 og veitir Krist
róðra 17. des., 51 lest í 8 sjó.ján Ó. Guðmundsson hdl. henni
ferðum. — Björgv. forstöðu.
bandi íslands
STJÓRNARSKIPTI urðu ný-
icrí T? if.liöfimrlnt'Q honil; Tc-_
X X *
NPNKfN
— * Ar *
KHOKf
12 26. jan. 1962 — Alþýðublaðið