Alþýðublaðið - 26.01.1962, Side 13

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Side 13
SAUÐARKRO Sauðárkróki, 15/12. ’61. Til Félagsmálaráðuneytisins, Reykjavík. VIÐ undirritaðir, sem skip- um minnihluta bæjarstjórnar Sauðárkróks, leyfum okkur hér með að snúa okkur til hv. Félagsmálaráðuneytis út af afgreiðslu meirihluta bæjar- stjórnar Sauðárróks á reikn- ingum kaupstaðarins fyrir árin 1959 og 1960. Reikningarnir fyrir bæði árin voru lagðir fram sam- tímis og voru samþykktir af meirihluta bæjarstjórnar, gegn atkvæðum okkar (5:2) og án þess að gefnar hafi ver- ið nægilegar skýringar á þeim liðum, sem við höfum gagnrýnt. Við teljum reikn- ingana í mörgum greinum svo óljósa og ónákvæma, að ekki verði við unað og mun- um telja hér á eftir upp fá- ein atriði, sem við teljum að fram verði að koma nánari skýringar á. Við gerðum svo- fellda grein fyrir mótatkvæði okkar á fundinum; „Við fulltrúar H-listans í bæjarstjórn gerum svo- fellda grein fyrir atkvæði okkar við afgreiðslu bæjar- reikninga 1959 og 1960 : — Þar sem v:ð teljum okkur hafa veigamiklar athuga- semdir við framlagða reikn- inga og þar sem endurskoð- endur bæjarreikninga eru báðir kjörnir af meirihluta bæjarstjórnar og því ekki fulltrúar okkar, áskiljum við okkur allan rétt á að láta fara fram frekari rann- sókn á reikningunum og greiðum atkvæði gegn sam- þykkt þeirra.“ Samkvæmt ofanrituðum á- skildum rétti okkar, til þess að láta fram fara frekari endurskoðun á reiknings- færslu bæjarins og jafnframt athugun • á meðferð fjár- muna, sem af gjaldendum eru teknir með úlsvarsálög- um, óskum við hér með eftir að hið háa Félagsmálaráðu- neyti láti gera þá athugun og gefi okkur upplýsingar um niðurstöður hennar. Komum við þá að þeim alriðum, sem við höfum sér- staklega deilt á og teljum að þarfnist skýringa : 1. Framkvæmd á fjárhags áætlunum ; Eins og fram kemur í bókun hjá fjánhagjsnefnd 6/12 höfum við deilt á, að eftirtaldar óefndar greiðslur, samkv. fjárhagsáætlunum ár á skuldahlið anna 1959 og 1960 sjást ekki arsjóðs: reiknings bæj- 1. Framlag til Gagnfræðaskólabyggingar 2. Framlag til Malbikunarsjóðs 3. Framlag til Hafnarframkvæmda 4. Framlag til Sundlaugahbyggingar—mism, 5. Framlag til Sjúkra'húsbyggingar 6. Framlag til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis 7. Framlag til Drengjalúðrasveitar n kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 100.000,00 350.000,00 400.000,00 179.862,53 71.563,40 60.000,00 20.000,00 Um þriðja liðinn, framlag til hafnarframkvæmda, skal tekið fram, að við sjáum ekki betur en útgjöld við hafnar- framkvæmdir bæði árin, séu öll greidd með lánsfé, þar sem áætlað fé á fjárhags- áætlun til þeirra er ekki fært yfir rekstursreikning bæjar- sjóðs. Fer því þetta fé til ann arra útgjalda, sem ekki hafa verið nefnd á fjárhagsáætlun. Sama máli gegnir um fleiri liði, sem ónefndir eru hér að framan, svo sem framlag til Framkvæmdasjóðs og til af- borgana af lánum. Að vísu má segja, að þetta komi nokk uð í sama stað niður, með það fé, sem afgangs verður og fært er til hækkunar á höfuðslóli, en reikningsfærsl- an er óglögg og villandi, eins og reikningarnir eru settir upp. 'Við höfum gert yfirlit, sem hér fylgir, er sýnir saman- burð á bæjarreikningum og fjárhagsáætlunum 1959 og 1960. Þar sést að tekjur beggja áranna fara fram úr áællun um kr. 266,768,64 og ónotað fé til útgjalda er kr. 1.920,935.98 eða samtals kr. 2,187.704,62, sem er nærri 40 prósent af allri upphæð fjár- hagsáætlana þessi ár. Þessu fé er varið til greiðslu utan fjárhagsáætlana kr. 1.085,- 367,30 og afgangurinn kr. 1,- 102,337,32 færist sem hækkun höfuðstóls og skartað með því sem hreinni eign bæjar- ins. Að sjálfsögðu þarf ekki að vera neitt við það, að athuga að einstakir hreinir reksturs liðir séu áætlaðir of eða van um tiltölulega litlar upphæð- ir, en þegar ósamræmi reikn inga og fjárhagsáætlunar er orðið svona gifurlegt, eins og bér hefur verið sýnt fram á, teljum við ekki annað for- svaranlegt, en að beina því til hv. ráðuneytis, hvort slík meðferð á opinberu fé sé heimil. 2. 19. liður á gjaldahlið bæjarreiknings 1960 : Þarna eru afskrifaðar kr. Alls kr. 1.181.425,93 113.797,52 undir nafninu „Ó- viss útgjöld.“ Við höfum ekki talið óeðlilegt, að gert sé ráð fyrir talsverðri upphæð á fjárhagsáætlun til þess að mæta óvissum útgjöldum, en útgjöld, sem fram eru komin og skráð í reikninga, teljum við að þurfi ekki að nefnast óviss útgjöld. Engin skrá fylgir reikningunum, sem sýnir hvaða útgjöld hér er um að ræða. Sömuleiðis er engin skrá um 28. lið á gjalda hlið reiknings 1959 að upp- hæð kr. 42.907,69, sem ber nafnið Ýmiss kostnaður. Teljum við þessa reiknings- færslu ófullnægjandi, jafnvel þó að upplesnir séu á fundi einhverjir af þeim útgjalda- liðum, sem þessar færslur byggjast á. 3. Framkvæmdasjóður : Allmörg undanfarin ár, hafa verið áætlaðar stórar fjárupphæðir í þennan sjóð og þannig túlkað, að úr hon- um ættu að veitast lán til at- vinnuframkvæmda og atvinnu aukandi fyrirtækja. Samkvæmt yfirliti, sem fylgir bæjarreikningi 1960 sést, að eignir sjóðsins eru kr. 1.730,252.23 og allar útistand andi hjá bæjarfyrirtækjum og fleirum. í reikningslok er sýnt, að sjóðurinn muni verða opnaður í reikningum 1961 með kr. 1.312,712,51, sem er kr. 417,539.72 lægri upphæð og teljast töpuð útíán úr sjóðnum kr. 385,136,39 vegna bv. Norðlendings og kr. 32.- 403,33 vegna mb. Bjarna Jóns sonar. A reikningnum eru taldar eftirfarandi skuldir bæjarfyrirtækja, sem birtir eru efnahagsreikningar, fyrir með reikningnum 1960: Hafnarsjóðup Sauðárkróks Landbúnaðarfyrirlæki Hitaveita Sauðárkróks Vatnsveita Sauðárkróks kr. kr. kr. kr. 181.712,51 26,000.00 210.000,00 130,000,00 Samtals r Engin þessara upphæða sést tilgreind á efnahagsreikn ingi þessára fyrirtækja og telj um við að sérstaka grein þurfi að gera fyrir þessu. kr. 547,712.51 4. Mb. Bjarni Jónsson. Bæjarsjóður er eigandi að RUDOLPH NUREYEV_ rússneski dansarinn, sem strauk út í hinn vestræna heim, þegar félagar hans héldu heim- leiðis eftir gestadans í París, er um þessar mundir í London, þar sem hann dansar með Rosellu Hightower í HNETU- BRJÓTNUM. Dans þeirra var kvikmyndaður og sýndur í sjónvarpinu. Hér sjást hjúin í dansinum. WWMWWWWWWWWWWWWMWWWWWWWWW mb. Bjarna Jónssyni, sem er 22 tonna bátur, byggður árið 1920 með 70 ha. Caterpillar vél frá 1940. Báturinn hefur verið leigð- ur undanfarin ár Fiskiveri Sauðárkróks h.f, og síðar ein- staklingi. Engar leigutekjur koma fram á reikningumun og efnahags og rekstursreikn- ingur fylgir ekki fyrir bátinn. þó að þess hafi verið krafizt við reikningsskil bæjarsjóðs mörg undanfarin ár. Bátur- mn telst skulda bæjarsjóði sbr. eignahlig á reikningi 1960 kr. 536,238,21 og eins og að framan segir, er talin töp- uð skuld hans hjá Fram- kvæmdasjóði kr. 32.403.35. Einnig vitum við ekki betur en að Fiskiver Sauðárkróks h.f. telji bátinn skulda milli 6 og 7 hundruð þúsund krón ur. við umræður um þetta at- riði á bæjarstjórnarfndi, þeg- ar reikningarnir voru til af- greiðslu lýsti formaður stjórnar Fiskivers því yfir, að hann teldi skuldina við Fiski ver ekki raunverulega, held- ur væri um að ræða halla- rekstur á bátnum, sem fyrir- tækið ætti að bera. Það sjón- armið mun þó ekki hafa verið ráðandi, þegar reikningar Fiskivers fyrir 1960 voru gerðir. Teljurn við þetta mál þurfi að rannsaka allt og koma því á hreint. 5. Bv. Norðlendingur : Vegna Bv. Norðlendings hafa verið greiddar úr bæj- arsjóði og nú afskrifað á ár- inu 1960 kr. 467,044,66 og áð- ur úr Framkvæmdasjóði kr. 250,000,00 eða samtals í árs- Auk þess greitt á árinu 1960 lok 1959 kr. 717.044,66. úr Framkvæmdasjóði kr. Frh. á 14. síðu. Alþýðublaðið — 26. jan. 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.