Alþýðublaðið - 26.01.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Page 14
WLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörffnr fyrir vitjanir •r á nou ataff kl. 8—18. IHNNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Agústu Jóhanns dóttur. Flókagötu 35, As- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdóti- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- ónýsdóttur. Barmahlíð 7. Skipaútgerð rikisins h.f.: Hekla er væntan- leg til Rvk í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austf jörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er væntanlegur til Karlshamn í dag. Skjaldbreið er í Rvk. Herðubreið er vænt anleg til Rvk í dag frá Breiða fjarðarhöfnum. Hafskip h.f.: Laxá fór 23. þ. m. frá Reyð arfirði áleiðis til Napoli, Pi- • reus og Patras. Jöklar h.f.; Drangajökull fór frá Rvk 23.1. áleiðis til New York. Langjökull er á leið til ís- lantjs frá Hamborg. Vatnajök itll fór í gær frá Rotterdam á- leiðis til Rvk. Happdrættishíll Krabbameins félagsins genginn út. — Big- endur vinningsnúmersins í happdrætti Krabbamehisfél. Reykjavikur, sem dregið var í á Þorláksmessu s. 1., hafa nú gefið sig fram og fengið afhentan vinninginn, sem var nýr og ókeyrður Volkswagen-bíll. Vinning- inn hlutu Erla Hannesdótt- ur og Jón Hannesson, Rvk. S. G. T. - félagsvist% er í kvöld kl. 9. Bæjarbókasafn Reykjavíknr Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útián 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugerdaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Úti. bú Hólmgarði 34 Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7 80 alla v}rka laga Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflu/: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 08,30 í fyrra- málið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, —. Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísaf jarðar, Sauðár króks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.; Föstudag 26. janúar er Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 05,30. Fer til Luxemburg kl. 07,00. Þor finnur karlsefni er væntan- legur frá Hamborg, Kmh Gtb, og Oslo kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. Frá Guðspekifélaginu: Stúk- an Septíma heldur fund kl. 8,30 í kvöld í Guðspekifé- lagshúsinu. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi,- „Gró- andi sálarlíf“. Kaffi á eftir. Afmælisfyrirlestur háskólans. Næstkomandi sunnudag, þ. 28. janúar flytur próf. Magnús Már Lárusson ann- að erindi í erindaflokki þeim, sem stofnað var til vegna 50 ára afmælis Há- skóla íslands. Er það yfir- litserindi um Frændsemis- og sif jaspell í heiðni og ka- þólskri kristni á íslandi. Föstudagur 26. janúar: 13,25 „Við vinn. una“: Tónleikar. 18,00 „Þá riðu hetjur um hér- uð“: Guðmund- ur M. Þorlákss. segir frá Kjart- ani, Bolla og Guðrúnu. 20,00 Daglegt mál (Bjarni Einars- son eand. mag ) 20,05 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20,35 Frægir söngv arar; 11.: Gérard Soir/.ay syng ur. 21,00 Ljóðaþáttur: Dr. Broddi Jóhannesson les kvæði eftir Sveinbjönr Egils- son. 21,10 Samleikur á fiðlu og píanó (Louis Gabowit?: og Harriet P. Salerno leika). — 21,30 Útvarpssagan,- „Seiður Satúrnusar", VII. (Guðjón Guðjónsson 22,10 Erindi: — Fjárhagur Sameinuðu þjóð- anna (Hannes Kjartansson aðalræðismaður). 22.30 Á síð kvöldi: Létt—klassisk tónlist. 23 25 Dagskrárlok. SAUÐARKROKUR Framhald af 13. síðu. 135,136,39 sem sömuleiðis er afskrifað. Eftir upplýsingum, sem fram komu á aðalfundi Hf. Norðlendings í janúar 1960 virðist ekki viðurkennd mót- taka á nema kr. 381,000,00 hjá Norðlendingi h.f. og þarf því að upplýsa um mismun- inn kr. 336,044,66. Þegar hluti í skipinu var keyptur, lýstu talsmenn tog- arakaupanna því yfir, að séð væri um i samningum við ríkissjóð, sem var seljandi, að gjaldendum í bænum skyldi ekki íþyngt með álög- um vegna reksturshalla á skipinu. Má telja að þessi yfir lýsing á borgarafundi hafi vegið þungt um samþykki fundarins á kaupunum. Upp- lýsl var á bæjarstjórnarfundi, þegar togarinn var þoðAnn upp, að nokkrar efndir yrðu á þessu og hvert hinna þriggja bæjarfélaga, sem búin voru að leggja fé til útgerðar skips ins fengju kr. 300,000,00 frá ríkissjóði i sárabætur. Sú upp hæð sést ekki á reikningun- um. Spurðum við um hana, þegar reikningarnir fóru til afgreiðslu og fengum þær upp lýsingar, að féð hefði verið lánað Fiskiveri Sauðárkróks h.f. og meira að segja hefði værið slegið lán út á loforðið, áður en ríkissjóður greiddi. Teljum við óforsvararlegt, að þessi viðskipti skuli ekki sjást í reikningunum og að allar skuldir togarafélagsins skuli vera afskrifaðar á bæjarreikn ingi, án þess að þessi greiðsla kr. 300,000,00 hafi verið dregin frá og án þess að gert sé ráð fyrir fjárframlagi á fjárhagsáætlun 1961 til þess að mæta eftirstöðvum af hall- anum. 6. Beinaverksmiöja og Niðursuðuverksmiðja : Á eignahlið bæjarreikn- ings 1956 sést að bæjarsjóð- ur hefur verið búinn að leggja út kr. 459,556.54 vegna stofnkostnaðar og reksturs þessara „fyrirtækja.“ Pæikn- ingur Framkvæmdasjóðs fylg:r ekki með reikningi 1956, en telja má víst, að þá hafi verið búið að lána úr sjóðnum kr. 100,000,00 sem enn standa þar sem skuld. — Hefur bæjarsjóður því verið búinn að greiða kr. 559,556,- 54 til þessara fvrirtækja. í árslok 1960 er skuld við bæj- arsjóðs komin niður í kr. 152,- 765.54 og verður ekki séð að lækkunin hafi verið gerð með því að afskrifa þessi töp yfir rekstursreikn;ng undan- farandi bæjarreikninga nema kr. 100.000,00, sem færð- ar eru undir lið:nn Afskrift- ir á reikningi 1960, án þess að gert hafi verið ráð fyrir þe:m útgjöMum á fjár- hagsáætlun. Teljum við að sýna þurfi afdrif þessara fyrir tækja með því að skilað verði með reikningunum efnahags reikningi undanfarandi ára fyrir þau. 7. Atvinnuaukningarlán : Við tel^um að skuldir vegna atvinnuaukningarlána séu ekki rétt færðar á reikningun um og beri að breyta þeim og leiðrétta færslu lánanna og áfallinna vaxta. 8. Hitaveita. (Reikningur 1960): Höfuðstólsreikningur HUaveitunnar 1960 er lækk- aður um kr. 150,000,00 án þess að fullnægjandi skýring sé gefin, hvernig á þeirri lækkun stendur, og virðist okkur ekki koma fram á rekstursreikningi fyrir- ins, að um réttmæta lækkun á höfuðstólnum geti verið að ræða. 9. Hafnarsjóður (Reikn- ingur 1960). Höfuðstólsreikningur hafnarsjóðs er lækkaður um kr. 378.190,65 með leiðrétt- ingum ýmissa lána, sem talin eru hafa verið „ófærð“ og ”vanfærð“. Hér teljum við vafa leika á, að rétt sé að farið og teljum þörf á að fullnægj- andi skýringar verði gefnar á því, hvaða rekstursáhrif þessar ,,lántökur“ hafa hafl. 10. Fiskiver Sauðárkróks h.f. Bæjarsjóður er eigandi að 4/5 hlutum hlutafjár í þessu fyrirtæki og stofnaði það í félagi við fyrri eigendur Hraðfrystistöðvarinnar h.f. og Fiskimjöls h.f. á Sauðár- króki til kaupa á eignum þeirra fyrirtækja. 'Var þetta gert í byrjun árs 1957. Hafa hlutabréf meðeigenda skipt tvisvar um eigendur á tíma- bilinu. Við teljum að sérstakr ar rannsóknar þurfi við á því, hvort meðeigendur standa við ábyrgðir og greiðslur til fyrirtækisins til jafns við bæjarsjóð, einkum þegar vit- að er að fyrirtækið hefur gengið illa og rekslurshalli þess orðinn í árslok 1960 um 4,5 milljónir króna eða meira. samanber lið 4 hér að fram- an. Við höfum átalið, að út- lán til fyrirtækisins frá bæj- arsjóði raunu ekki hafa verið látin bera vexti og teljum það ranglátt gagnvart gjaldend- ufti í bænum og óviðeigandi styrk til meðeigenda. Við teljum sérstaklega at- hugavert í reikningi 1960, að hlutafé bæjarins, sem er að nafnverði kr. 200 þús. er til- fært sem eign að upphæð kr. 1,282,400.00 Þessi eignaaukn- ing, sem kemur fram á einu ári (1960) kemur ekki fram á hækkun höfuðstólsreiknings og þarf því að skýra, hvaða áhrif hún hefur á aðra liði efnahagsreikningsins. Ekki lítur út fyrir að eignaaukn- ingin verði með tilliti til reksturs fyrirtækisins sjálfs, þar sem um svo stórfelldan hallarekstur hefur verið að ræða á því, eins og að framan segir. Teljum við, að nauðsyn beri til, að borin verði sam- an færsla á efnahagsreikn- reikningi fyrirtækisins og til- færðum skuldum við bæjar- sjóð og bæjarfyrirtæki. Með skírskotun til framan ritaðs, teljum við reikninga bæjarsjóðs Sauðárkróks fyrir árin 1959 og 1960 þannig úr garði gerða, að þeir þurfi all- ir nánari endurskoðunar við. Kærum við hér með yfir af- greiðslu meirihluta bæjar— stjórnar á reikningunum og förum þess á leit við hið háa Félagsmálaráðuneyti, að það vindi bráðan bug að því að láta nýja endurskoðun fara fram á þeim og að reikning- unum verði síðan komið í rétt horf að þeirri endurskoðun lokinni. Virðingarfyllst. Erlendur Hansen. Skafti Magnússon. KIPPÍR af 16. síðu. Jarðskjálftakippir þessir virtust eiga upptök sín í um 300 km. fiarlægð frá Reykja- vík, og gætu því hafa átt upp tök sín í næsta nágrenni við Grímsey. Þökkum hlýhug og samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, JÓNÍNU STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR, Túngötu 8, Siglufirði. Þökkum einnig öllum þeim, er glöddu hana með heimsóknum og vinarhug á liðnum árum. Jakobína Björnsdóttir, Unnuv Björnsdóttir, Ólöf Björnsdóttir, Indriði Björnsson. 14 26. j,an. 1962 :— Alþýðublaðið •••-' ..•••■ • ' -v‘v' "-l - '•■•'■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.