Alþýðublaðið - 26.01.1962, Side 15

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Side 15
„Ég hefði alls ekki viljað miss.a af þessu, ergillinn minn,“ sagði hann og brost,i, Héðan af vil ég fá að vera með í öllum þínum ævintýr-. um.“ Það fór hrollur um Phyllis og hún settist við hlið (hans. ,,Það versta var ferðalagið í lyftunn. Ég 'hélt að ég myndi kafna.“ Shayne ók á brott. Næst þegar hann leit á Phyllis hafði hún bitið á vör. Hann ’hélt ,að hún> mvndi fara að gráta. Hann hló og spurði: „Hvernig Mzt þér á að vera leynilögreglukona, elskan?“ Hún sagði: „Byrjaðu nú ekki á þessu, Michael. Þú hefðir að minnsta kosti petað komið til mín. Þá hefði ég ekki verið svona áhyggju- full‘‘. „Ég ætti að fara með þig beina leið heim og flengja þig,‘ sagði Sh.ayne. Hann tók uan um hana og hélt henni fast._ „Ég myndi ekk>' ásaka þig fvrir það,“ sagði hún lágt og álVarlega. „Ég myrdi alls ekki ásaka bi? fvrir það.“ - „Þá myndi ég.enga ánægju hafa af bví. Heldurðu að sé skemmtilegt að berja undir- gefna konuþ Hvar er skap- ofsirn? Af hverju segirðu ekk;: ,.Þú og hver annar ætl- ar að berja mig?“ Hún neri andlitiru við jakka hans og sagði: „Ég elska þig, Mike.“ Þegar þau komu að hótel- inu leit Phyllis á Sfhayne og sagði: „Þarra er herra Gen- ry. Það hlýtur eitthvað að hafa skeð hérna.“ „Feitlagni maðurinn með silfurlituðu armböndin er Arnold Thrip, hjartað mitl“. sagði hann rólega. „Arnold Thrip?“ Phvllis leit út um gluggann. „Áttu við að hanr ?“ „Maðurinn með hvíta hár- ið, sem stendur aftastur í röðinni er Buell Rerslow 'bróðir Leoru,“ thélt Sh.ayne áfram og lét sem hann hefði ekki heyrt spurnirgu henn- ar. „Ég býst við að hann fari bráðum að bæta sér upp þau tuttugu og fimm ár, sem hann sat inri- — Hann kann að meta að vera frjáls.“ 'Shayne glotti breitt. „Eri • •.“ „sagði Phyllis. „Hættu þess.um spurning- um“, skipaði Shayne glað- lega. „Heldurðu að ég ætli að eyða tímanum í að svara spurningum þegar ég hef ekki séð þig í meir.a en sól- arhring?“ EU n • • • „Hcyrðu nú elskan mín. I kvöld borðum við á Roney Plaza, hlustum á hafið og horfum á tunglið. Þá skal ég segja þér það allt.“ , Phyllis hló ánægjulega. „Guði sé lof að ég þarf ekki að eyða tímanum í það í kvöld að biðja þig um að giftast mér eins 0g ég varð að gera síðast þegar við vor- um þar.“ Þau gengu inn í hótelið og Shayre gekk að afgreiðslu- borðinu og spurði .afgreiðslu manninn hvort það væru ein hver skilaboð til har.s- Þegar afgreiðslumaðurinn hristi höfuðið sagðf Shayne: „Ég á von á landssímatali í dag. Það verður frá New York. Ég tek ekki á móti neirum öðrum viðtölum.“ Afgreiðslumaðurinn sagði: „Já herra,“ og skrifaði þetta hjá sér. Þau fóru upp á fjórðu hæð og inn í íbúð sína. Phyllis gekk orðalaust irn í svefnher bergið og hafði fataskipti. Þegar hún kom aftur inn til Shayne sagði hún; „Ef þú heldur að ég bíði þangað til í kvöld til að fá að vita hvers vegr.a ég var látin dúsa í þessu viðhjóðslega fangelsi, þá skjátlast þér illi lega.“ Hún gekk til hans og Hann vildi að Thrip slyppi svo hann hefð tök á að kúga af honum fé. Hann lék af sér þegar 'hann hað Thrip að hitta sig um miðnætti.“ Það fór hrollur um Phyllis og hún settist upp. „Þetta er eiris og slæmur draumur. Áttu við að það hafi verið herra Thrip, sem kom inn meðan ég faldi mig í svefn- heyberginu? Að hanni hafi drepið Meldrum og læðst svo út aftur og svo hafi hinn maðurinn — Renslow — komið inn og é§ hafi ekkert vitað?“ „Þú áttir að leggjast á skrá argatið. Það gera allir leyni- lgreglumenn. iShayne hló letilega, „Þannig varð það að ske. Thrip hafði ákveði allt nákvæmlega, nema hvað hann vissi ekki að þú værir í svefnherberginu. Það kom í ofanálag og þá fékk ég nóg ef við viljum eignast drer.g, þá erum við fullfær um það sj'ál.“ Shayne hl'ó þangað til hend ur hans féllu niður með SÍð- UDum. Svo tók hann aftur utan um hana og nú voru vöðvar hans strengdir og harð ir sem grjót. Klukkan var sex þegar þau vöknaiðu. Shayne fálm- aði eftir gim.anum við hlið rúmsins. Hann sagði; „Shay ne“ inn. í trektina. „Landisímtal,“ sagði glað- leg rödd. „Augnáblik. Gjörðu svo vel New York.“ Phyllis reis upp við dogg og geispaði þegar maður hennar sagði; „Þetta er Mike iShayrje. herra Sorensen. Augnahlik." Hann lagði sím •ann fná sér og settist upp og fékk sér sopa úr flöskunr.d, sem stóð rúmið. Þúsundir Framhald af 5. síðu. Allmargir menn tóku til méls að loknum ræðum framsörl'gu manna og var fundurinn hinn fjörugasti. Sýndist sitt hverjum um listana, sem fram eru bornir við stjórnarkjörið, en auk þess minntust ræðumenn m. a. á karfaveiðar og meistarann frá Nazaret. Stóð fundurinn enn, þá er blaðið fór í prentun. Lífeyrissjóður Framhald af S. síffu. ar fundurinn á Slysavarnarfel. að halda þeim þörfu námskeið I um áfram syo sem kostur er j og skorar jafn'famt á alla sjó jmrenn að sækja þau nám- skeið. 3. Aðalfundur Sjómannafé- lags Reykjavíkur haldinn 21. jan. 1962, ítrekar kröfu sín*L um. að ^áðnir verði að skipa eftirljtinu, að minnsta kosti tveir menn í samráði við sam tök sjómanna, til þess að hafa eftirlit með öryggistækium í ?kipum og eftirlit með því að cllum settum reglum í því efnj ré /ylgt. Skorar fundur- inn á stjórn Sjómannasam- bandsins að beita sér fyrir hví. efni við önnur sarftök sjó manna, t.. d. Albýðusamband ið ocf Farmanns- og fiski settist í kjöltu hans og tók um háls honum. Shayne glotti: „Það er ekki frá mörgu að segja, rema hvað þinn afburðagáf- aði eiginmaður komst að því í dag að T'hrip væri morðing inn.“ „Morðingi hvers?“ „Allra. Hann drap konu sdna, Joe D.arnell og Carl Meldrum.“ Hann hló. „Þú ætlar þó ekki að Segja mér að þór hafi ekki tekjzt að hafa þetta út úr Meldrum? Eyddirðu kynþokkar.um í ekkert? Hvað gekk eiginlega að manninum? Kur.ni hann ekki að meta það, sem þú hafðir til að bera?“ Pbyllis þrýsti sér að hon- um og lagði hör.dina á varir hans: „Suss. Þú veizt að ég var að reyna að hjálpa þér.“ Hann þrýsti henni að sér og strauk hör.dinni yfir dökkt hár hennar. „Reyndu þetta aldrei aftur, Phyl.“ .,Eyðilagði ég ekki allt?“ sagði hún þreytulega. Shayne 'hélt fast utan um hara. „Þú hjálpaðir mér líka að finna lausnina, hjartað mitt.“ „En — eftir að ég hafði hlustað á Leoru Thrip var ég sannfærð um að Carl hefði gert þetta. Það er ein- keniiilegt, því hann var blird fullur og alltaf að segja mér að Leora Thrip væri góð kona og hjartagóð.“ „Ég held Mka að svo hafi verið hjartað mitt.“ Shayne virtist syfjaður. „Meldrum sá Thrip myrða konu sína. að hugsa um og morðinginn vinur okkar nóg að gleðjast yfir.“ Phyllis veittist ekki erfitt að losa sig. Hún hló og sagði: „Við skulum fá okkur eitt- ihvað að drekka,“ svo fór hún íram í eldhúis til að ná í ís og tvö tóm glös, sem hún lét á sófaborðið. Síðan náði hún 1 koníaksflösku á barinn og hellti í glösiri og settist aft- Ur í kjöltu hans. Þau drukku fyrst þegjandi, svo sagði Phyllis: „Hvað verður um veslinginn hana Doru? Það verður gott að Joe verður sýkraður, en hún á samt von á barni.“ „Þú hefur auga með henni elskan,“ sagði Shayne.,„Láttu! hara fá það sem hana vant- ar. Þú þarft engar áhyggjur að hafa fyrst um sinn, því ég sendi henni þúsurd dali sem Leora Thrip lét okkur fá. Ef Dora eignast dreng, getum við ef til vill ættleitt hanr..“ Shayne íét fara mjög vel um sig og hann brosti breitt. Phyllis leit á hann- „Er það nú hugmynl! Eigum við að ÆTTLEIÐA dreng?! — Heyrðu nú Miehael Shayne, Augu Phyllis voru stór af undrun. „Hver er þetta, Michael?* „Bara New York.“ Hann kveikti sér í s'ígarettu og lét fara vel um sig áður en ham tók símann aftur upp. Hann sagði: „Ég er til,“ og þegar hanri hafði hlustað um stund: „Ég skil það, herra Soren- sen. Ég er hræddur um að það verði ekki svo auðvelt. Ég verð að játa, að mig tók mjög sárt að þér skylduð rjnifa samninga okkar í gær. Ég held að ég verði að fara fram á að laun mín verði tvö- földuð í næsta samningi . ..“ E N D I R tiannes á horninu, Framhald af 2. síffu. komast í samband við konur, sem taka slíkt að sér. monnp<i-->rnband fslands. 4. A*alfundur Siómannafé Ipo-s Re-kiavíkur haldinn 21. ian. 1962 telur að of lenai hafi dregizt að gera ráðstafanir til fcess að bæt.q kjör toffarasjó- manna. og skorar því eindreg ið á rfkissti'órnina að gera\ nauðsynlegar ráðstaf»njr Jtil fcess að unnt verði ,qð haida toopraútcrpT-ð áfram on aiþ {' beim ráðslöfunum sé gert ráð fyrir nauðsynlegri hækkun á launatekium togarasjómanna. Jafnframt skorar fundurinn’ á sameiffinlega samninga nefnd siómannafélaffanna um kaup og kjör á togurum, að fere nú þepar að semja um kjörin og hika ekki við að fceita þeirri vinnustöðvunar heimild sem nefndin hefur á fcendi, ef á þarf að halda. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa ÉG HEF þó haldið, að undir ýmsum kringumstæðum mundu konur, sem hafa sæmilega íbúð og langar til að vinna fyrir ein hverju til þess að létta undir með heimilinu, kæmu auga á þann möguleika að taka eitt eða tvö börn til gæzlu fyrst Þær eru bundnar heima hvort sem er. — Hér er áreiðanlega möguleiki fyrir þessar konur til að vinna sér inn aukatekjur. En málið verður ekki leyst nema með því að fjölga dagheimilum að miklum mun. Þau eru enn alltof fá hér í Reykjavik“. Hannes á horninu. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 ÓDÝR NÆRFÖT fyrir börn og fullorðna. ..HIHIfHMIItUIIIM IIMHIÖMIMMUHMIIUUMMIMMtHMn.- ^MmM4MMMIIIMMIHIII>HIHIim““*““t“*l“*‘“"“““M*M Hmmnimfl ■■■[miiimmiii jimmmtmi WfgMliinmim»iii iTiMHHimml •imimmmnl imHIIHIIIMIll mmimiHiml IIIIIHIIIIHIIIÉ mimiHHimB m+HHHHII r '•IIIIHHMi Miklatorgi við hliðina á ísborg. Alþýðublaffiff — 26. jan. 1962 |,5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.