Alþýðublaðið - 26.01.1962, Síða 16
.WWWWWWMMMMWWWWMWWWW/WWWW
MUNIÐ spilakvöld Alþýðuflokksfélag- j;
anna í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. i|
Ávarp flytur Jón Axel Pétursson banka- i>
stjóri. Dansað verður eins og venja er <;
til og mjög góð verðlaun <veitt fyrir i|
spilin. !>
«»■. <V«v;vtVVMIMMMMWMWHMWHMMMWUMW
VIÐBRÖGÐ almenn-
ings við níðgreinum Þjóð-
viljans og Tímans undan-
farið um Bíla-Bingóið, eru
þau, að nú þegar hefur um
fjórðungur aðgöngumið-
anna selzt. — Það er eðli-
legt að almenningur Iegg-
ur ekki trúnað á róginn og
níðið, því að hvort tveggja
er alkunna, að bæði lög-
reglustjóri og Dómsmála-
ráðuneytið hafa leyft Bila-
Bingóið og farið er ná-
kvæmlega eftir sömu spila-
reglum og notaðar eru í
öðrum bíla-bingóum ann-
arsstaða- í heiminum.
Myndin sýnir Jítinn
hl u'a mannfjöldans í Há-
skólabíói s. 1. sunnudag.
(VMMMWWMMWMMMWMMMi»MMMMM*%MM»)M*MM%WMMMMiMWMMMMMMMMMiMMMM
ÞESSI mynd er tekin í
gær af rústum íbúðarhúss
ins Sveinsstaðir í Mos-
fellssveit. Eins og sjá má,
liefur húsið brunnið ger
samlcga til grunna, og allt
orðið eldiuum að bráð,
sem brunnið gat. Aðcins
cr eftir hrúga af járni og
öðru rusli, sem eldinum
tókst ekki að vinna á.
1000
„Í»AÐ er skrítið ef menn geta1-103 kaupgjaldsbaráttuna á Sið
únnið almenna verkamajvna-
vinnu hér í Reykjavík í tugi
ára, án þess að vera í verka-
lýðsfélagi og virðist bá stjórn
Bagsbrúnar ekki vera sérlega
vel á verði“ sagði Björn Jóns-
son, efsti maður á Iista lýðræð
issinna, við sijórnarkjörið í
Dagsbrún, cr hann var að svara
þeim ásökunum kommúnista,
að hann hefði ekkert í félaginu
verið. Björn kvaðst hafa orðið
aukameðlimur í Dagsbrún
1£>30, fullgildur meðlimur 1933
— 1937 og frá 1954 til þessa
dags, en í millitíðinni var hann
fúllgildur meðlimur í öðrum
verkalýðsfélögum.
Hinn árlegi kosningafundur
Dagsbrúnar var haldinn í Iðnó
í gærkvöldi og sóttu um 300
manns fundinn. Formaður
Dagsbrúnar Eðvarð Sigurðsson
seíti fundinn og flutti framsögu
ræðu af hálfu A-listans, þ. e.
iista núverandi stjórnar. Hann
kvað sinn lista vera lista verka
irianna en B-listann auðvalds
ins. Ræddi hann síðan míkið
asta ári og mátlu fundarmenn
af máli hans heyra, að hann
var á móti núverandi ríkis-
stjórn og viðhafði hann einnig
ill orð um þá næstu á undan.
Sagði hann nokkra ofstopa-
menn úr hópi atvinnurekenda
og þá fyrst og fremst ríkis-
stjórnina hafa dregið verkfall
ið á langinn til geta níðzt á
verkamönnum. Hann sagði að
Dagsbrúnarmenn myndu ekki
sætta sig við núverandi kjö*'
og því hefði stjórn Dagsbrúnar
nú sagt upp samningum.
KIPPIR
Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt varð
vart við jarðskjálftakippi í
Grímsey, á Siglufirði og í
Reykjavík. í Grímsey mæld-
ust þrír kippir, og har af einn
all-snarpur. Á Siglufirði mæld
ist einn vægur kippur og þrír
í Reykjavík.
í Framhald á 14. síðu.
— sagði Björn Jóns-
son á Dagsbrúnar-
fundinum í gærkv.
Björn Jónsson tók næstur til
máls og kvað hann stuðnings-
menn sina og meðframbjóoend
ur hafa ólíkar skoðanir í stjórn
málum, en þeir væru þó sam
mála, að stjórn Dagsbrúnar
skyldi vera utan pólitískra
flokkadrátta. Hann sagði að
stefna núverandi stjórnar
hefði alls ekki leitt til kjarabóta
og liún hefði vanrækt að líta
eftir sumum brýnum hags
munamálum verkamanna og
nefndi hann um það dæmi.
Hann kvað það bera núverandi
ráðamönnum í Dagsbrún gott
vitni, að i manntaii væru
taldir um 3000 verkamenn
í ReykjaVík, en á síðustu
kjörskrá í Dagsbrún hefði
verið á þriðja þúsund
nöfn. Kommúnistar reyndu að
kæfa orð Björns með hrópum
og kölluðu þeir til ræðumanns:
„Myrkrahöfðingi, Tarzan og
annað álíka gáfulegt ásamt hót
unum um að baita hann líkam
legu ofbeldi.
Þá tók til máls Jón Hjálmars
Framh. á 5. síðu.
ÍBÚÐARHÚSIÐ Sveinsstaðir í Talið er að kviknað hafi í
Mosfellssveit brann til grunna út frá ;rafmagni, en Sveinsstaðir
á sjötta tímanum í gærmorgun. var upphaflega sumarbústaður,
í húsinu bjuggu hjón með fimm byggður úr tré og var því eld
börn, og björguðust þau út, iá- inum auðveld bráð.
klædd. Allt, sem brunnið g-ú
í húsinu, varð eldinum að bráð, !
jafnt föt sem húsbúnaður og
hafa hjónin orðið fyrir miklu
tjóni, þar eð ekki var nema 60
þús. króna skyldutrygging á
húsinu.
Á Sveinsstöðum bjuggu hjón-
in Magnús Magnússon, sem starf
ar á Álafossi og kona hans Hall-
dóra Halldórsdóttir. Hjá þeim
voru fjögur börn þeirra og 3ja
ára gamaþ dóttur-sonur.
Það var um klukkan fimm að
Halldóra vaknaði við mikinn
smell, sem mun hafa komið er
fúða sprakk f eldhúsglugganum.
Er hún vaknaði var mikill eldur
kominn í húsið, og var eldin'isið
og herbergí við hlið þess ale:da.
Konan vakti alla, og hafði fólk-
ið ekki tíma til að fara í öll föt-
in, heldur hljóp út, fáklætt. —
Vakti <það upp í næsta húsi, og '
fékk þar húsaskjól.
Slökkviliðið var þegar kvatt
á vettvang, en vegna slæmrar
færðar komst það ekki á stað-
inn fyrr en eftir rúman hálftíma, !
og var þá allt brunnið til grunna
og ekkert eftir nema rauðgló-
andi rústin. Ofsarok var og
flýtti það fyrir að húsið brann
niður á rúmum hálftíma. ÖIl
húsgögn og allur fatnaður fjöl-
skyldunnar brann þarna inni og
stendur hún nú uppi allslaus.
Þess má geta að sonur hjón-
anna, sem var vanur að sofa í
herberginu við hliðina á eld-
húsinu_ þar sem eldurinn var
mestur í upphafi, var ekki
heima þessa nótt, og taldi Hall-
dóra í gær, er iblaðið ræddi við
hana, að það hafi jafnvel orð-
ið honum til lífs.
Eins og fyrr segir, var ekk
ert í húsinu tryggt, og aðe.rns 60
iþúsund króna skyldutrygging á
húsinu sjálfu.
43. árg. — Föstudagur 26. janúar 1962 — 21. tbl.
MiSSTU ALEIGU
SÍNA í BRUNA