Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 1
□3G££iæ) 43. árg. — Þriðjudagur 13. febr. 1962 — 36. tbl. ELLIÐAMENN MYNDIN er tekin við það um í gærmorgun. Óðum kom tvö börn. Hólmar átti foreldra tækifæri, þegar skipsmenn af með líkin til . Reykjavikur. . £ 0g eina systui\ — Þegar Elliða tóku á móti félögum Hinir látnu voru: F.giII Stein gúmmíb:utiw.mn fannst vap smum látnum — þeim tveim grímsson, háseti, 41 árs og ’ ur sem króknuðu í gúmmi Hólmar Frímannsson, háseti bann fullur af sjo og segl bátnum. Það var á 12. tíman 26 ára. Egill lætur eftir sig dúkstjaldið í tætlum. \ 11 3 I 1 u M»M * 1 a U 1 k M11L 11 ÍÍh BbUlÍa! hjiWS I | ,JÉg var sofandi^ en vaknaði þegar hann lagðist fyrst í ölduna Jónsson, 15 ára, sem sagði þetta í viðtali við Aþbl. i gær Hann Ég varð ekkert hræddur en byrj byrjaðt sem háseti á Elliða í aði að klæða mig og fór síöan j fyrravor og hafði farið nín veiði fram Þá voru flestir komnir á : ferðir með togaranum, —og nú kreik og allir voru rólegir. Það gefum við honum aftur orðið. var kominn sjór á gangana niðrj og vxð byrjuðum að þurrka hann „Togarinn lagðist fyrst á upp“ stjórnborðshliðina, en siðan á Það var yngstj maðurinn af bakborðshliðina. Öll áhöfnin var áhöfn togarans Elliða, Sigurður viðbúin að fara frá borði. og við byrjuðum að losa um björgunar báta Síðan var okkur sagt að klæða okkur vel og svq biðu all ir rólegir þar til okkur bárust boð um að set.ja á okkur björgun arbeltin Nokkru seinna sáum við Júpíter. Það var blindbylur 05 þeir á Júpíter sáu okkur ekki fyrst og sigldu framfyrir okkur Þegar þeir sáu okkur lögðust þeir í um 200 faðma fjarlægð frá okkur og síðan var linunni skotið.“ ,,Við biðum allir tilbúnir að fara í bátana. Þegar ég fór um borð í gúmmlbjörgunarbátinn gat ég geng'ið eftir hléborðssið unni. Ég gætti mín ekki nægi lega vei þegar ég stökk og Jenti í sjónum vjð hliðina á bátnum Það var gripið strax í axlirnar Framhald á 3. síðu. Hann heitir Sigurður Jónsson, hann er 15 ára, hann var yngstur um borð. Hér segir frá reynslu lians. Á 13. síðu er samtal við skipsfélaga hans og aldursforsetann á Elliða, Sigurjón Björnsson, og yið birtum þar mynd af honum í skauti fjölskyld.-nnar, lieimtum úr helju. SJÁ AÐAR MYNDIR í OPNU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.