Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 8
/ Fréttamenn og Ijósmynd arar frá Alþýðublaöinu tóku á mcti ^Júpítetk sem er eign Tryggva Ófcigssonar, í fyrrakvöld, þegar hann kom með Eli- iðamenn til Reykjavíkur. Myndirnar liér á síðunni eru teknar við það tæki- færi, nema sú neðsta; — hún var tekin fyrr um kvöldið. Efsta myndin til vinstri; Fáeinum mínútum eftir að skipbrotsmenn stíga á land, hringir einn þeirra heim til sín. Næsta mynd: Siglan á Júpíter sýnir hvernig veðrið var á sjónum. Efsta mynd til hægri: Mannfjöldi tók á móti Júpíter, þegar hann lagðist að bryggju. Þarna urðu fagnaðarfundir. — Myndin þar fyrir neðan: Elliðamönnum er ekið frá borði, upp á Hótel Borg, þar sem þeim voru bornar veitingar. Pilturinn, yzt til vinstri í framsætinu heitir Sigurður Jónsson. Hann var yngsti maður um borð, 15 ára. Við erum með samtal við hann á for síðu. Neðsta myndin; — .4- höín bandarísku flugvélar innar, sem fann gúmmí- bátinn með látnu sjó- mönnunum tveimur. For- ingi Bandaríkjamanna, Page liðsforingi, er fyrir miðju í fremri röð. Það seg ir nokkuð frá leitarfluginu og viðbrögðum bandarisku flugmannanna á 3. síðu S 13. febr. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.