Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 7
Myndir þessar voru teknar á fundi flokksstjórnar Alþýðufloks ins í Reykjavík um helgina. Á efstu myndinni til hægri sjást nokkrar konur er sátu fundinn, á næstu mynd fyrir neðan sjást þrír ungir jafnaðarmenn ræða við Birgi Finnsson alþingsmann og á neðstu myndinni sjást nokkrir flokksstjórnarmenn ná sér í kaffisopa. Á efri myndinni til vinstri ræðast þeir við þeir Hálfdán Sveinsson bæjarstjóri á Akranesi og Ragnar Guðleifsson Kefla vík og á neðri myndinni til vinstrí ræðast þeir við þeir Emil Jóns son formaður Alþýðuflokksins og Óskar Hallgrímsson formaður Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykjavík t i Hg Alþýðublaðið — 13. febr. 1962 ’jB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.