Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 13
Minningarorð: I nMmMMMMMMMMMWWMMMMMWWMIM’IWWMWIWIWWWWWMWMWWWWMMVjWW æmundsson frá Garðsauka EINN af samstarfs- og sam- ferðamönnunum er faUinn í valinn. Öskar Sæmundsson frá Eystri—Garðsauka, fyrr- verandi framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands lézt að heimili sínu, Háteigsvegi 9 hinn 6. þ. m. og fer bálför hans fram í dag. Óskar var fæddur 19. júní 1899 að Langagerði í Hvol- hreppi en fluttist ungur með foreldrum sínum, Sæmundi Oddssyni og Steinnni Bjarna- dóttur að Eystri—Garðsauka, þar sem faðir hans gerðist umfangsmikill alhafnamað- ur. Var Óskar elztur sjö syst naulur. Bjuggu þau hjónin fimm ár í Vík í Mýrdal, þar sem Óskar stundaði fólks- flulninga með eigin bifreið, en flutningar að austan voru erfiðir og vandasamir á þeim tíma. Fór mikið orð af dugnaði hans við það starf, svo jafn- vel ennþá lifa á vörum manna sagnir um dugnað hans og útsjónarsemi í bar- áttunni við vötnin. í Vík tók Óskar virkan þált í ýmis konar félagsmálastarf- semi. Var hann um nokkurt skeið formaður verkalýðsfé- lagsins Víkingur í Vík í Mýr kina. Hugur Óskars stefndi fljótt til menntunar og frama og mun það hafa verið ótítt er hann, ungur sveitapiltur, innriíaðist 1 Verzlunarskóla íslands haustið 1917 og lauk þaðan burtfararprófi eftir 2ja velra nám. Góðir eiginleikar og sú menntun komu honum vel s'ðar á lífsleiðinni í hin- um margvíslegu störfum, sem hann tók sér fyrir hendur. Árið 1920 gekk hann að eiga Önnu Ólafsdóttur frá Kalmannstjöm og bjuggu þau í Hafnarfirði, þar sem Óskar stundaði verzlunarstörf. Eign- uðust þau tvö börn, Steinunni sem nú er búsett í Bandaríkj- num og Óskar bifreiðastjóra hér í Reykjavík. Mun það hafa verið sár harmur, þegar Anna lézt árið 1926 eftir svo fárra ára hjónaband frá tveim ungum börnum. Leitaði Óskar þá til æskustöðvanna og var hjá forelarum sínum næstu þrjú árin og stundaði bifreiða akstur. Árið 1929 giflist Óskar eft irlifandi konu sinni, Ásgerði Guðmundsdóltur frá Múla- koti í Fljótshlíð, hinni mæt- ustu konu, sem reyndist hon um traustup og góður lífsföru Fagnaðar- fundur Myndin |al'ar sinu máli. Hún var tekin i gærkvöldi. Erling heihr sá litli; hann er níu ára og situr hér á hnjám afa síns, Sigurjóns Björnsson ar, Siglfirðings og elzta manns á „Elliða“. Með honum eru dætur hans, Estcr og Eva, og Brynja litla, 14 ára, dóttur dóttir hans. SIÐUSTU ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær hennar að Karfavogi 50. Sigur tai við Sigurjón Björnsson, sem jón býst við að halda heim til daT svo" og átíi han'n'sæUÍ var elztur skipverja af Elliða, Siglufjarðar á miðvikudag, en ’ _ ° _ r7f\ TÍQym -Frw PIHÁr, ! tl ;_ _ __m_-Z • • hreppsnefnd þar. Kom snemma fram hjá Óskari einlægur vilji til þess að rétta hlut þeirra sem minnimáttar voru í þjóðfélag inu, og naut hann mikils á- lils og trausts sem formaður verkalýðsfélagsins. Árið 1935 fluttust þau hjón til Reykjavíkur og hóf þá Óskar störf við pósthúsið, en varð síðan framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands og gegndi því starfi til ársloka 1940 eða um rúmlega tveggja ára bil. í því starfi kynntist ég hon um bezt, enda höfðum við mikið saman að sælda á þeim árum, þar sem ég var þá starfandi erindreki sam- bandsins. í starfi Óskars sem fram- kvæmdastjóra komu vel í ljós hans miklu forystuhæfileikar svo og skipulagsgáfa. Var mér ánægja að samstarfi við hann og kunni vel að meta hann sem yfirmann minn í starfi. Þegar hann lét af störfum í Alþýðusambandinu tók j hann við búsforráðum í Eystri1 Garðsauka að föður sínum | látnum og rak þar bú fram til, ársins 1956, er hann réðist fulltrúi í Brunadeild í skrif- slofu Samvinnutrygginga í Reykjavík. í Rangárvallasýslu vann Óskar svo ssm víðar, vel að málum Alþýðuflokksins og var meða'l annars í framboði fyrir flokkinn. Þá var hann og lengi tryggingamaður fyr- ir samvinnulryggingar í Ar- ness og Rangárvallasýslu, á- samt búskapnum í Eystri— Garðsauka, svo og fleiri störf um, er hann hafði á hendi. Óskar var starfsmaður mik- 70 ára. Hann fór með Elliða i fyrstu og einnig síðustu ferð hans. Sigurjón hefur átt heima á Siglufirði frá 1923, en er fæddur á Ólafsfirði og fluttist þaðan fimm ára. Hann hefur stundað sjó að meira og minna leyti frá fermingaraldri, m.a. verið skip stjóri í 23 ár. Kvæntur er Sigurjón Sigur i laugu Jóhannesdót.'ur og eiga þau átta börn á lífi. Hann dvelur um þessar mundir hjá Ester dóttur sinni og Guðjóni Sig mundsyni stýrimanni. manni félagar mínir, fyrir vinsemd gestrisni. og Happdrætti Háskólans Á laugard. var dregið í 2. fl. Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1000 vinnfngar að fjáúhæð 1,840,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200, ætlunin er að varðskip flytji skipbrotsmennina og líkin heim j Sigurjón sagði að Elliði hefði verið listaskip Bjóst við að eitt hvað hefði gefið eftir í lestinni miðskips, losnað plata eða svo leiðis, því þurrt hefði veriö bæði framá og aftiurá. Hann sagði, að aðems einu sinni hefði verið kastað eftir að togarinn fór út, en veðrið hafi strax orðið það erfitt að tekið hefði verið að andæfa cg það gert þar til Elliði var kom inn á hliðina. Sigurjón kvaðst ekki hafa orð ið var við neitt fyrr en 2. kynd ari kom og sagði að skipið væri að sökkva. Kvaðst ekki hafa trú að því, farið upp á dekk og séð alla með lífbelti. Hann kvaðst þá hafa farið niðux og klætt sig betur. Við fórum allir í einum gúm bát og það voru mikil þrengsli og lá hver ofan á öðrum. Við höfum ekki verið komnir meira j en 20 metra frá EUiða þegar | hann sökk, en ekki varð vart við 1 ,sog. Þeir á Júpíter tóku okkur 000 krónur, kom á hálfmiða ^óriega vei og kunnum við þeim 5,887. Bíálðir hlálfmið- j sérlega goðar þakkir, bæði eg og numer arnir voru seldir í umboði Frímanns Fnímannssonar Hafn artiúsinu. Maður nokkur hér í bæ hefur átt annan hálfmiðann af þessu númeri í þó nokkur ár. Hann hætti við þennan miða um seir.ustu áramót og missti þar með af þessum 100,000 króna vinningi. Miðinn var þá seldur nýjum viðskiptavini, sem hafði erdurnýjað þetta nú mer í tvö skipti. 100,000 krónur komu á fjórð ungsmiða númer 9.794. Voru allir fjórðungarnir seldir í um fcoðí FVímanns Frímanrsson- ill og afburða vandvirkur að' ar, Hafnarfhú'sinu. 10,000 krónur: hverju sem hann gekk. Hann var vinsæll og vel lát inn af öilu samstarfsfóki sínu, er kunni vel að meta hans góðu hæfileika. Heilsuhrauslur var Öskar lengst af, en þrjú sl. ár mun Framhald á 14 síða. 534 — 1877 — 3611 — 5791 5886 — 5888 — 9338 — 16551 27382 — 31111 — 31320 — 33858 — 35916 — 37259 — 38349 — 42049 — 43560 — 44159 — 47756 — 53130 — 54358 — 55851. Moskva, 12. febr. f dag hófust í Moskva við- ræður milli Rússa og Norð manna um fiskveiðiréttindi Rússa innan 12 mílna frá Nor- egsströnd. Fara Rússar fram á sömu veiðiréttindi milli 6 og 12 mílnanna og brezkir togprar hafa nú. FUJ-félagar REYKJAVÍK FÉLAG ungra jafnaðar- manna hefur kvöldyöku í Félagsheimilinu Burst, Stórholti 1, annað kvöld kl. 9. Nánar auglýst í blaðinu á morgun. Skarðsvík fórst Það var vélbáturinn Skarðsvík SH 205, sem fyrstur kom að gúmmí- björgunarbátunum með mönnunum tveim, sem fórust. En á heimleiðinni kom mikill leki að Skarðs víkinni og kl. 15.51 á sunnudag sökk báturinn, en Stapafell bjargaði öll- um mönnunum. Sjá frétt á öðrum stað í blaðinu. (MMtHlMMIMtMtMMMHHM Kvikmyndir MEISTARAÞJÓFURINN, Arsene Lupin, sem franski rit höfundurinn, Maurice Lebl ancs, hefur gert ódauðlegan t sögu er nú á kvikmymd i Há- s'kólabíó. Robdrt Lamoureux fer með hlutverk hans af ótví ræðri list. Lupin þessi gerir hin, ar furðulegustu brellur stelur frá ráðlierrum og konungum og sleppur frá öllu saman án þess að upp um hann komizt, vegna ótrúlegra hæfileika til að dul búast og vegna bíræfni, sem ekki á sinn líka Kvennagull er hann hið mesta og verður það honum til framáráttar auk þess, sem þeg ar er getið Liselotte Pulver leikur döm una, sem mest kemur við sögu af miklum þokka, en vafasam ari leikihæfileikum O. E. Hasse hinn þýzki fer með hlutverk Þýzkalandskeisara, mjög sæmi lega. Myndin er eins og áður segir snjöll að gerð, en stöku sinnurn er þó áhorfendum ætlað að gleypa fullmikið hrátt. Yfir myndinnj allri hvilir mikill þokki, eins og Frökkum er lagið. H.E. Alþýðublaðið — 13. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.