Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 3
WASHINGTON, 6. marz (NTB—Reuter) BANDARÍSKA leyniþjónustan CIA sagði í dag, að U-2 flúgmað- urinn Francis Gary Powers, seni var skotinn niður yfir Sovétríkj- unum 1960, en nýlega voru höfð skipti á honum og rússneskum njósnara, hefði gert skyldu sína í livívetna sem Bandaríkjamaður. Powers og öðrum U-2 flugr- mönnum var heimilt að gefast upp án þess að veita mótspyrnu, og: Aðild Spánar að EBE rædd BRUSSEL, 6. marz (NTB-Reut- cr). Samkvæint áreiðanlegrum lieimildum verður beiðni SpSn- verja um aðild að Efnhagsbanda- Iaginu, sem var afhcnt 9. febrú ar, mjög bráðlega tekin til með- feröar í ráðherranefnd bandalags ins, en þó mun ncfndin vilja at- liuga beiðnina nánar. Ráðherranefndin ræddi á fundi í dag beiðni frá fleiri löndum um aðild, að efnahagsbandalaginu. auk þess var þeim heimilt að vera samvinnufúsir við fangaverði sína ef flótti var óhugsandi, segir í skýrslu, sem varnarmálanefnd fulltrúadeildar þingsins kunn- gerði. Yfirmaður CIA leyniþjónust- unnar, John McCone lagði í dag fram skýrslu á fundi um Powers- málið, sem var haldinn fyrir lukt- um dyrum. í skýrslunni, sem bygg ist á rannsóknum CIA kemur fram að Powers liafi ekki látið undan þvingunum eða látið Rússum í té nákvæmari upplýsingar en banda- rísk yfirvöld heimiluðu honum. Powers og öðrum U-2 flugmönn um var heimilt að segja sannleik- i ann um erindi þeirra yfir erlend! yfirráðasvæði og einstök atriði um flugið ef í þá náðist Yfirlýsing CIA staðfestir í fyrsta sinn, að Powers hafi unnið á veg- um stofnunarinnar. Um eiturnálina, sem Powers hafði með sér í ferðinni segir í skýrslunni, að hana hefði fyrst og fremst átt að nota ef flugmaður- inn væri tekinn til fanga og sætti pyndingum. Þess var ekki vænzt, að’ flugmaðurinn svipti sig lífi nema undir sérstökum kringum- stæðum. Það var ekki einu sinni gefin út fyrirskipun um, að hann tæki eiturnálina með sér í ferð- ina, segir í skýrslunni. •T í skýrslunni segir ennfremur, að hægt hefði verið að eyðileggja vélina samstundis, en hins vegar vissi Powers að nokkrar sekúndur mundu líða þar til spreng.ing yrði og hann liefði ekki verið viss um hvort honum mundi takast að kom ast úr vélinni á þeirri stundu. Powers sagði, að hann hefði verið 30 — 50 km. frá Sverdlovsk, þegar vélin var skotin niður, og hann hefði fundið eitthvað, sem líktist þrýstingi, sem fylgdi ó- greinilegt hljóð er ekki líktist venjuiegum. sprengingum. í kring sá hann blossa, og hann hélt, að það hei'ði verið fyrir utan vélina, en hann var ekki alveg viss. Formaður varnarmálanefndar fulltrúadeildarinnar, Carl Vinson, lýsti því yfir, að það væri skoðun sérfræðinga, að flugskeyti hefði skofið Powers niður. Sennilega hefði það ekki hitt vélina beint, en senniléga hefði sprengingin skaðað stjórntæki vélarinnar. í skýrslunni segir, að fyrri af- rek Powers sönnuðu, að hann væri í röð fremstu U-2 flugmanna Bandaríkjanna. STALIN INN, - MOSKVA, 6. r-.arz (NTB- AFP). Nikita Krúr]o<r íorsætis ráðherra sagði í útvarpsræðu í dag, að Stalín hefði ekki vitað hve erfitt var að kaupa brauð í Sovéríkjunum síðustu árin fyrir dauða hans. Á fundi miöstjórnar • kommún istaflokksins gagnrýndi Krúst- jov harðlega landbúnaðarstefnu þeirra Stalíns og Malenkovs, eft irmanns hans. Landbúnaðarfram leiðsla Sovétríkjanna hefði hins vegar stóraukizt á síðustu árum. VISSI EKKI UM KRUSTJOV I LANDI ÆD- ISVERKANNA SVONA litu göturnar í AI geirsborg út eftir sprengju- æði OAS-manna í fyrradag. lEyðileggingin blasti við, hvert sem augað leit. Eins og Alþýðublaðið sagði frá, var plastsprengjunum einkum beint gegn hverfum Araba. Þó urðu miklar skemmdir á eignum hvítra manna — svosem bílhræin hér á myndinni bera með sér. VMN-VIORÆÐUR PARÍS, 6. marz (NTB-Reuter). Fulltrúar Frakka og FLU-stjórn- arinnar hefja á miðvikudag loka- j stig friðarviðræðnanna í Evian. Um 2500 hermenn úr uppþotslög- reglunni eiga að tryggja öryggi fulltrúanna. BRAUÐSKORT- Hann gagnrýndi harðlega þau ummæli Malenkovs á flokks- þingi, að hveitivandamálið væri þá leyst, og sagði, að það sein nú þyrfti með væri að selja hveitið en ekki falsa hveitihags skýrslur. Fréttir frá Moskvu herma, að aðrir ræðumenn hafi l \'it á ó- heillavænleg áhrif Stalínsdýrk- unarinnar á landbúnaðarmálin. í Hótel du Parc í Evian er allt tilbúið til að taka á móti fulltrú- unum, og þyrlum hefur verið gert kleift að lenda ' torginu fyrir framan hótelið, en með þeim koma aisirsku fulltrúarnir frá Sviss. Lögreglumenn eru á veröi með vélbyssur við almennings- síma og aðra þá staði, þar sem sprengiur kynnu að leynast. Fréttamenn telia mikilvægasta alriði samningaviðræðnanna skinnlag Hmans frá bví vopnahlé tek"r cildi tit bióðaratkvæða- greiðslu h’nna núi milljóna Rerkia og fólks af Evrópustofni, sem telia eina miilión. Frakkar eru enn biartsvnir. og telja að undirritaður verði fullnaðarsamn ingur innan viku eða 10 daga. De Gaulle forseti hélt fund í morgun um friðarviðræðurnar með Joxe Alsírmálaráðherra, Ro- bert Buron samgöngumálaráð- herra og Jean de Broglie Sahara ráðherra. Fréttamenn telja erfið asta vandamálið, sem á dagskrá verður, hvernig haga skuli b^r áttunni gegn OAS efir að vopna hlé hefur verið undirritað. Utah ríkisráðherra FLN, Saad Dahlab, hefur lagt áherzlu á þýðingú þessa vandamáls. Bráðabirgðayfirvöld þau, sem eiga að hafa eftirlit með atkvæðfa greiðslunni. fá eigin lögreglu, sennilega 20 000 eða 50 000 manna, og í Evian verður að nást samkomulag um það, hve miklu Framhald á 15. síðu. Hafa hætt við sig l°Jo KAUPMANNAHÖFN, 6. marz (NTB—Reuter) • ÚRSLIT voru kunn í kvöld í fjórum fyrstu sveitar- og bæjarfélögunum í dönsku bæjar- og sveitarstjórnar- kosningunum. í Skelsör misstu jafnaðar- menn 1 sæti til lista borgara flokkanna og þar með meiri- hluta sinn. í Skagen unnu jafnaðarmenn eitt sæti. Kosningaþátttaka virtist minni en seinast. SÍÐUSTU FRÉTTIR í 20 kaupstaðakjördæm- um fengu jafnaðarmenn við fyrri kosningar 45,2% at- kvæða. Við þessar kosning- ar fengu jafnaðarmenn 64,2 % í þessum 20 kjördæm- um. PQWERS GERDI SKYLDU SÍNA ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7. marz 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.