Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 4
HVERJÍR eru foringjar Rauð'a- Kína? Hvers konar menu eru það, sem drottna yfir hinu víð- áttumikla meginlandi Kína, og hafa í hótunum við Bandaríkin og hinn frjálsa heim? SV3AO : er liöfuðpaurinn. Hann er formaður miðstjórnar Kommún- istaflokks Kína, sem er allsráð- andi. Hann hefur haft stjórn flokksins með höndum síðan 1935, og verður ekki betur séð, en hann sé ennþá traustur í sessi. Hann var ,formaður‘ (forseti) lýð veldisins til ársins 1958 er hann ákvað að láta af störfum ríkis- stjórnarleiðtoga. Mao, sem er af smábænda- ættum, fæddist fyrir 68 árum, (9. nóvember 1893) í Hunan-hér- aði. Hann lifir enn fábrotnu lífi, sneiðir hjá hátíðlegum athöfnum, og eyðir töluverðum tíma til að ræða við smábændurna. Hann er skáld gott, og rit hans um kommúnisma eru höfð í hávegum meðal kommúnista, svo og rit hans um önnur efni og margvísleg, allt frá skæruliða- hernaði til réttrar notkunar á- burðar. M a o s verður minnzt sem mannsins, sem kom fram ein- ingu milli hinna ýmsu sundruðu hópa á meginlandi Kina. En fyrst og fremst verður hans minnzt fyrir kommúnurnar, sem eru hans eftirlætisáiorm og uppgötv- un í leit að „sönnum“ kommún- isma. MAO TSE-TUNG M UPPGÖTVUN atómorkunnar þýðir ekki, að heimurinn sé kom inn á leiðarenda að því er varðar aukningu þekkingar og vísinda. Vísindin standa á þröskuldi æ nýrra landvinninga — heyjun þekkingar gengur stöðugt hraðar og í dag þekkjum við t.d. hina •efnafræðilegu samsetningu þess, sem kallast líf. Skelfilegasta hugsunin í dag j er sú að einhver brjálæðingur þrýsti á hnappinn og hleypi af stað atómstríði, sagði hinn heims . frægi brezki líffræðingur og rit höfundur Sir Julian Huxley í viðtali í norska ríkisútvarpinu í fyrri viku. Það mundi þýða enda lok menningarinnar, eins og við þekkjum hana, og þannig getur farið, ef mönnunum tekst ekki að halda i hemilinn á þekkingu sinni um atómsprengingar. Menn ^ irnir munu þá neyðast til að . byrja að nýju með fjölda stökk breytinga, sem verða arfbundnar vegna geislavirkninnar. En ég held ekki að iii atómstríðs komi, f.sagði Sir Julian. Huxley, sem var fyrsti fram- kvæmdarstjóri Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóð anna (UNESCO), hefur einkum haft, áhuga á dreifingu. og út:, breiðslu þekkingar. Framfarir byggjasf á þekkingu, eða dreif-' ingu gamallar þekkingar, sem skipulögð er eins og þarf. Hux- ley kvað þetta vera tæknilegt verkefni og einn möguleikinn til að dreifa þekkingu væri sá að gefa út uppsláttarbækur, skrifa greinar og halda fyrirlestra. ■ UNESCO fæst aðallega við und irstöðufræðslu — fólk verður að læra að lesa og skrifa. Það verður að læra betri matarvenjur og hreinlæti. En það er einkum eitt knýjandi vandamál, sem heimurinn stend ur frammi fyrir í dag: Aukning fóiksfjöldans. Hættan af kjarn- orkustyrjöld liggur vafalaust mest í augum uppi, en það er skoðun Huxleys, að hættan á of mörgu fólki í heiminum sé stærst Þar stöndum við frammi fyrir atriði, sem snertir mannlega náttúru, mannlegt eðli. Áður var það svo, að löndin töldu, að því 4 7. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ < UtU SHAO-CHI: er annar valdamesti maður- inn í Rauða-Kína. Þessi kuldalegi maður, sem er með mjög sting- andi augnaráð, tók við af Mao, sem „formaður" (forseti) lýðveld- isins, árið 1958. Hann er einn helzti „kennimaður“ flokksins, lærði í Moskvu og kann rúss- nesku. Liu er fæddur í Hunan- héraði, eins og Mao. Hann er nú 64 ára að aldri, og hefur lengi verið nátengdur Mao. Talið er, að þeir séu sammála um „hörðu linuna“, sem Mao heldur til streitu í „hugsjónastriðinu" við Rússa. Liu var um árabil starf- andi meðal verkamanna sem æs- ingamaður og lýðskrumari. Hann var einnig lengi starfandi í neð- anjarðarhreyfingu kommúnista. CHOU EN-LAI : var einn samstarfsmanna hans í neðanjarðarhreyfingunni og í verkalýðshreyfingu kommún- ista var C h o u E n - Lai, er for sætisráðherra Kína i dag. C h o u hefur um langt skeið verið valdamesti maðurinn í stjórninni. Hann hefur stundum verið kallaður „séntilmaður" stjórnarinnar, og hefur ferðazt meira en nokkur annar t o p p - k o m m i í Kína. Hann er fæddur í Kiangí.u- héraði árið 1898. Hann lærði í Japan, Frakklandi og Þýzkalantíi. Hann hefur einnig nokkrum sinn- meiri sem fólksfjöldinn væri því betra. Þjóðar-ástæður voru sterk ari en liinar trúarlegu. Nú hefur smám saman orðið til skilningur á því, hve mikil þessi hætta er. Fólk er dæmt til vonbrigða, sultar, sjúkdóma, stríðs og bylt- inga, ef ekki verður gert eitthvað róttækt. Huxley benti á að íbúa- tala heimsins ykist nú um 60 milljónir á ári — eða 140.000 manns á sólarhring. Árleg fólks fjölgun í Kína er t.d. jafnmikil og öll íbúatala Noregs. Það er ekki aðeins um að ræða tölulega aukningu, heldur eykst hraði aukningarinnar líka stöðugt. Ein björgunarleið er að auka mat- vælaframléiðsluna, en það mun ekki nægja, er til lengdar lætur, Hið eina, senr gagn er að, er að taka upp ákveðna stefnu í fólks fjölgunarmálum, er nái um allan heim. 1 Bretlandi telur Huxley, að fólksfjöldinn sé að verða of mik 111. Menn missa tengslin við nátt úruna, hús breiðast út um allt, og það gengur síðan út yfir lífs nautnina og menn reyna að bæta sér upp það, sem þeir hafa misst Sem betur fer eru fordómarnir gagnvart getnaðarverjum að hverfa, segir Huxley og bendir á, að liann fékk áminningu fyrir að nóta þetta orð í útvarpsfyrir lestri árið 1928, en slíkt gerist ekki lengur. gegnir ýmsum öðrum háum cm- bættum í flokki og stjórn. Ilann er einn hinna „í jóru stóru“ topp- komma Kína í dag. Sennilega er hann hærra settur í valdaklíku flokksins, en er ekki eins áber- andi áhrifamaður og Chou. Chu Teh er fæddur árið 1886 í Szeehwan-héraði. Ferill hans er að mestu leyti hernaðarlegur. Hann hóf feril sinn sem skæru- liði á undan Mao, en hann var ekki orðinn kommúnisti þá. Hann gekk í lið með kommúnistum, er hann hafði orðið að lúta í lægra haldi í Yunnan héraði, þar sem hann var lögreglustjóri og nokk- urs konar herstjóri. sem öllu réði. Að loknu tveggja ára námi í Þýzkalandi gekk hann í Komm- únistaflokkinn í Berlín, var hand- tekinn og sendur aftur til Kína, þar sem hans beið nýr ferill í Kommúnistaflokknum kínverska. Chu er æðstur 10 marská'ka, sem „Alþýðuþingið" skipaði ár- LIU SHAO-CHI ið 1955. ★ um ferðazt til Moskva. Chou var sá maður, sem bandarísk’r erind- rekar áttu mest samau við að sælda í samningaumleitunum í heimsstyrjöldinni síðari, en við- ræður þessar miðuðu að ];-v?, að koma á sættum milli þjóöernis- sinna og kommúnista. CHU TEH : er formaður fastanefud; r „Alþýðuþingsins“, sem einnig Fjórmenningar þessir, sem hér hefur verið sagt frá, og aðrir toppkommar í Kína hafa ha£t með sér nána samvinnu og ein- læga um árabil og ekkert bendir til þess, að upp hafi risið nokkur alvarleg misklíðarefni þeirra á milli. Ekki er heldur bú- izt við því, að upp rísi deilur með þeim í fyrirsjáanlegri fram- tíð, þó að mjög sennilegt sé, að yngri flokksfélagar eigi eftir að ógnaveldi þeirra í framtíðinni ★ Skipulagsmál „M ÝRARHVERFI“ hljóta þá að vera vel skipu- lögð, úr því að þeim hefur verið dritað niður um allar óbyggðir og mýrarfláka í næsta nágrenni borgarinnar, — eða hvað? — Hætt er nú við, að öllum, sem þar búa, finnist ekki mikið til um „frá- bærleika" skipulagsins. Eftir því sem næst verður komizt að dæma um götu- breidd í hverfum, þar sem engar gangstéttir eru til, og menn verða helzt að ganga uppi á girðingum til að forð- ast aurslettur bíla í rigningu, en verða að ganga afturábak, ef hreyfir vind í þurrviðri, þá virðast þær yfirleitt alltof mjóar. Þá skyldi maður ætla, að menn hafi verið Iátnir hafa ríflegar lóðir i staðinn, en það verður nú varla sagt með nokkurri sanngirni. Við skulum athuga Soga- mýrina eða næsta nágrenni hennar, hið svokallaða Smá- íbúðarhverfi. Þar eru lóðirnar svo litiar, og húsin staðsett svo þétt, að almennt er talið, að betur licyrist milli húsa þar, en á milli íbúða í venju- legu fjölbýlishúsi. Það var nú öll dýrðin og „prívatið". Það var raunar sagt á sín- um tíma, að kostnaður vegna mælinga, allra léiðslna og þeirra gatnamynda, sem gerð- ar hafa verið þarna, hafi ver- ið svo mikill, að það mundi hafa borgað sig fyrir bæjarfé- lagið, að taka eignarnámi nokkrar lóðir, t. d. í Þingholt- unum, byggja þar fjögurra hæða hússkrokk með fjögurra herbergja íbúðum og gefa þeim þær íbúðir fokheldar, sem lóðir fengu í Smáíbúðar- hverfinu. og þá er ekki talað neitt um hinn geysilega kostn- að af strætisvagnaferðum þarna inn eftir, bæði fyrir íbúana og bæjarfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.