Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Símí 1 1475
Charlton Heston
Jack Hawkins
Haya Harareet
Stephen Boyd
Sýnd kl. 4 og 8.
— Hækkað ver. —
Sala hefst kl. 1.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarbíó
Sím, 16 44 4
Vinirnir
(Le beau Serge)
Víðfræg frönsk verðlaunamynd
Gerard Blain
Jean-Claude Brialy
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
OFKÍKI
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
H afnarf jarðarbíó
Símj 50 2 49
Barónessan frá
benzínsölunni.
Sýnd kl. 9.
VILLIMADURINN
Sýnd kl. 7.
Að tjaldabaki í Tokíó
Tokyo after dark)
Amerisk kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum er
gerðust í Tókió árið 1957, er jap
anir kröfðust að amerískur her-
maður yrði afhentur japönskum
yfirvöldum til þess að taka út
refstingu fyrir brot.
AÖalhlutverk:
Japanska fegurðardísin Mieki
Kobi og Richard Long.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ást og dynjandi jass
Bráðfjörug ný þýzk söngva og
gamanmynd í litum.
Peter Alcxander
Bíbí Jones
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m
uinuigaripf
' fí
tolci
'r. *
Nýja Bíó
Sími 115 44
Hliðin fimm til heljar
(Five Gates to Hell)
Spennandi og ógnþrungin
mynd frá styrjöldinni í Xndó-
kína. — Aðalhlutverk;
Dolores Michaels
Niville Brand
Aaukamynd:
Geimferð John Glenn ofursta
20. febrúar.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
4 usturbœjarbíó
Símf 113 84
Dagur í Bjarnardal
Áhrifamikil ný austurrísk kvi’k-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5
BINGÓ kl. 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
MY FAIR LADY
Frumsýning laugardag 10.
marz kl. 20.
UPPSELT.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Þriðja sýning þriðjudag kl. 20.
Fjórða sýning föstudag kl. 20.
Hækkað verð.
Frumsýningargestir vitji mið
anna fyrir fimmtudagskvöld.
Ekki svarað í síma fyrstu tvo
tíma eftir að sala hefst.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
leikfeiag:
REYKJAyÍKOR^
I(ópavogsbíó
Sími 19 185
Bannað! Verboten!
Ógnþrungin og afar spenn-
andi ný amerísk mynd af
sönnum viðburðum, sem gerð
ust í Þýzkalandi í stríðslokin.
Bönnuð yngri en 16 ára
Attkamynd: H AMMARSK J ÖLD
Sýnd kl. 9.
Lending upp á líf og dauða.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Stjörnubíó
SímS 18 9 36
SÚSANNA
Geysispennandi og mjög á-
hrifarík i\'- sænsk litkvikmynd,
miskunnarlaus og djörf, skráð
Golfach eftir sönnum atburðum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ORRUSTAN UM ÁNA
Hörkuspennandi indíánamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
SÁMYNDASAFN
Með Shap, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3.
FÉLAGSLÍF
Frjálsíþróttadeild KR.
Rabbfundur verður hjá deild-
inni í kvöld kl. 21.00 í félags-
heimili KR. við Kaplaskjólsveg.
Benedikt Jakobsson talar um
þrekþjálfun og uppbyggingu.
Mynda og kvikmyndasýning.
Félagar fjölmennið.
Verzlatiir.
Atvinnurekendur.
Látið færa bókhald
yðar reglulega f
VÉLABÓKHALD
SÍMI 17333.
HvaB^ er
sannleikur ?
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Kviksandur
27. SÝNING
fimmtudagskvöld ki. 8,30
Aðgöngumiðasalan í Ignó er
opin frá kl. 2 í dag. Simi 13191.
GILDRAN
Leikstjóri Benedikt Árnason.
22. SÝNING
fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í
dag í Kópavogsbíói.
Einnig verður tekið á móti
pöntunum á Rauðhettu.
Kjörgarður
l*augaveg 59.
Alla koniur karlnuuuufatiuS
■i - Afgreiðnm f6t «ftb
máll eSa eftir númari mmt
atnttnm f yrlnrara.
Mltima
Sími 50 184
Föðurhefnd
Hörkuspennandi amerísk litmynd
Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum
SAMSÖNGUR
Karlakórsins Þrestir
kl. 7,15
Aukavinna
Ungan mann, sem vinnur vaktavinnu, vant-
ar aukavinnu. Hefur nær allan daginn aðra
hverja viku til ráðstöfunar, kvöld o. fl. Til
greina kemur akstur og öll almenn vinna.
Fyrir hendi er fullkomin reglusemi og sam-
vizkusemi. — Nánari upplýsingar í síma
19570.
Aðalfundur
Félags íslenzkra bifreiðaeigenda
verður haldinn í Ingólfscafé, mánudaginn 12. þ. m. kl.
20,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Athygli félagsmanna skal vakin á því að endurskoðaðir
reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofunni Aust-
urstræti 14, fimmtudag, föstudag og mánudag n.k.
Stjórnin.
Barðstrendingafélagið í Reykjavík
ÁRSHÁTÍÐ
Barðstrendingafélagsins verður haldin í Hlégarði í_Mos-
fellssveit, laugardaginn 10. marz n.lN og hefst með borð-
haldi (þorramatur) kl. 19,30.
Góð skemmtiatriffi — DANS.
Ferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 19.
Aðgöngumiðar verða seldir frá og með þriðjudegi 6. marz
í Rakarstofu Eyjólfs E. Jóhannssonar, Bankastræti 12 og
í Úrsmíðavinnustofu Sigujrðar Jónassonar, Laugavegi 10.
Stjórnin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í Tjamargötu.
Alfgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900.
£ 7. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ