Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 1
jbeiV úf [) C> * ALÞÝÐUBLAÐINU tókst í gær að ná sér í sýnishorn af írsku- happdrættismiðunum, sem grunur leikur á, að smyglað hafi verið í land í Ameríku úr „Goðafossi". — Ilér er mynd af miðanum, en auk þess áttum við símtal við New York: 16. SÍÐA! (0A1Í WÍU HÍS401 WAflWiWO. OO NOT TAX6 TrfiS TtCKfT (VNIESS ThC f»f HSON t>Ff£ aÍKC *T t3 KNOWN TO VOU T»U5TW0PTMY - K»3 AOORESS SNOULO 8E CASEfULtY 8ECOROEO BY TM« PURCMASEJ*. TO* ENASlE f.NOU»»Y tf AJWiYAi Of OOH OfflCíAL HfCt'Pf. »SSU€0 f«OM 008UN. i£ UNOUiY OEtAYlO COWHANt HORTSA1T5 QN TH?3 TtCKÝT ANÖ ON OfflQAt RECEtPT, TH€Y ShOULO Fá þeir nú samningsrétt? RÍKISSTJÓRNIN hefur undan- farna daga rætt um samningsrétt opinberra starfsmanna, sagði Gunn ar Thoroddsen fjármáiaráðherra á alþingi í gær, er hann svaraði fyr- irspurn frá Þórarni Þórarinssyni um málið. Sagði ráðherrann, að enn væri ekkert unnt að fullyrða um það, hvaða niðurstaða fengist í samningsréttarmál opinberra starfsmanna. Þórarinn Þórarinsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í upphafi fundar sameinaðs þings í gær. — Sagði Þórarinn, að undanfarið hefði ríkisstjórnin lagt fram á, al- þingi mörg stórmál en þó hefði hann saknað eins máls, sem rík- isstjórnin hefði verið búin að gefa fyrirheit um að Iagt yrði fram. Sagði Þórarinn, að í ágúst s. 1. hefði hæstvirt ríkisstjórn gefið BSRB fyrirheit um það, að lagt yrði fram á yfirstandandi þingi frumvarp um samningsrétt til handa opinberum starfsmönnum. Spurði Þórarinn hvað frumvarp- inu liði. Sagði Þórarinn, að hætta væri á, að stórir hópar opinbcrra starfsmanna hættu störfum, ef ekki yyði gert eitthvað í málum þeirra fljótlega. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra varð fyrir svörum og sagði, að á árinu 1959 hefði þá- verandi fjármálaráðherra, Guð- mundur í. Guðmundsson, skipað Framhald á 11. síðu MótmæSaskeyti af sjónum MYNDIN: Hvernig mundirðu klæða þig í 33 stiga frosti? í ís- landsúlpu, ef þú hefur snefil af viti, og hana svellþykka von- um við! Fordæmið gefur Anna Ögmundsdóttir hárgreiðslustofan Blæösp, Kjörgarði, sem var svo væn að bregða sér í eina fyrir okkur í gærdag. Og segið svo að íslandsúlpan geti ekki verið klæðilegasta flík! l ÞRJÁTÍU og þriggja stiga frost mældist á Möðrudal á Fjöllum í fyrirnótt. Er það mesta frost, sem mælzt hefur liérlendis síðan frostaveturinn mikla árið 1918, — en þá mæld- ust eitt sinn 38 stig. Á Gríms- slöðum á Fjöllum mældist 31,5 stig' í fyrrinótt. Einu sinni hefur frostið Itom- izt yfir 39 gráður á tímabilinu frá 1918 þar til nú. Það var 21. desember, árið 1949, — en þá mældist frost á Grímsstöðpm á Fjöllum 31,5 stig. Á Egilsstöðum mældist frost- ið í fyrrinótt 30 stig, 27 stig voru að Staðarhóli í Aðaldal, 23 stig voru á Akuréyri en 7 stig Reykjavík. Frostið á Fjöllum linaðist mikið er á dagin leið, og á há- degi voru þar ekki „nema“ 18 stig. Alþýðublaðið liringdi til Möðrudals og Grímsstaða og spurði hvort frostið væri ekki biturt, og hvernig ástandið væri austur þar. Sögðu bændur, að það væri indælisveður á Fjöll- um, ekki ský á himni og blæja logn. Sólin skini á fannhvít f jöll in, — en allt væri hjarni lagt. Sagði bóndinn á Grímsstöðum, að það tæki ekki einu sinni á andlitið, en þó væri hann frem- ur kaldur. Kona, sem blaðið hafði tal af í Möðrudal, sagði nokkuð kalt úti, — en veðrið væri unaðslega bjart og fagurt til Fjalla. ÞAÐ er víðar kalt en á íslandi. Fréttir frá Noregi herma, að á miðvikudagsnóttina hafi komið mesta frost á þess- um vetri, — en þá komst frostið upp í 31 stig upp til fialla, — en 19 stiga frost var þessa nótt í Osló.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.