Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 4
Veltuútsvarið hýerfur, lands- útsvarið kemur r ■ t \ j HINJJ nýja stjórnarfrumvarpi u|ni tekjiistofna sveitarféiaga eru tnjög mörg nýmæli. Sagt er frá .raeðu fjárniálaráðherra um frum- varpið annars staðar í biaðinu en fiér fara einnig á eftir nokkur at- riði um frumvarpið: ' Lengi undanfarið hefur verið uhnið að gerð þessa frumvarps. 7. desember 1959 skipaði f jármálaráð- h'erra eftirtalda menn í nefnd til þess að endurskoða íýldandi á- kvæði um tekjustofna sveitarfé- lága og semja frumvarp til laga Um þau efni: Birgi Finnsson, alþm., LrUðlaug Gíslason, alþm., Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstj., form. nefndarinnar; Jónas Guðmundsson •form. Sambands ísl. sveitarfélaga og Tómás Jónsson, varaformann Sambands ísl. sveitarfélaga, sem var ■ fundarritari nefndarinnar. ( Nefndin skilaði frumvarpi til Jaga um: Jöfnunarsjóð sveitarfé- laga og öðru frumvarpi um bráða- ■birgðabreytingu á útsvarslögunum, sem bæði vor.u lögfest á alþingi 1960. Hefur nefndin síðan unnið að éndurskoðun ákvæða um tekju- stofna svéitarfélaga. Helztu ný- mæli friynvarpsins eru þessi: 1. í stað. heimildar til að leggja j á. fasteignaskatt er gert ráð fyr- , ii- að fasteignaskattur verði lög- 1 ákveðinn og heimild veitt til liækkunar hins lögboðna fast- éignaskatts um allt að 200% ^ . (þreföldun). é. Álagning veltuútsvars verði af- 1 numin. 3.. Heimild verði veitt sveitarfélög- tlm til þess að innheimta að- . stöðugjald áf atvinnurekendum . og öðrum þeim, sem hafa sjálf- 4 'stæða atvinnu. 4. Ríkisfyrirtækjum og olíufélög- . um verði gert að greiða lands- ' útsvör, sem renni í Jöfnunar- sjóð sveitarfélaga Fé þessu verði úthultað til sveitarfél. eftir sömu reglum og söluskatts- , hlutanum, að undanskildum ., fjórðungi, sem greiða ber sveit- arfélagi því, sem landsútsvarið fellur til í. 5. Skerðing á framlagi Jöfnunar- sjóðs^ minnkar þannig, að hún * miðast við 60% af samanlögð- um fasteignasköttum, aðstöðu- • gjöldum og útsvörum í stað 50% : af útsvörum. Ennfremur verði ráðherra heimilað að halda eftir 1% af tekjum Jöfnunarsjóðs unz sjóðurinn nemur allt að kr. 5.000.000.00, svo að hann verði jafnan fær um að annast lilut- . yerk sitt, sbr„ 15. gr. b.-e. €. í stað þriggja mismunandi út- - syarssjtiga, sem nú gilda, sam- X kvæmt logum nr. 43/1960, verði . sama regla látin gilda um allt landifi, sem þó verði heimiiað að víkja frá, svo sem nánar gr.einib í 32. gr. frumvarpsins. Skattstjórar annist álagningu utsvara, en vex-ði þó bundnir af úrskuf.ðum sveitarstjóra eða framtalsnefnda á íramtölunum, svo sem nánar greinir í 44. gr. sbr. þó 45. gr., þar sem sveitar- stjórnum fámennari sveitarfé- laga er heimilað að leggja út- svörin á, án milligöngu skatt- stjóra. Nánari greinargerð fyrir nýmæl- um þessum er gerð í athugasemd- um við einstakar greinar frum- varpsins, eftir því sem ástæða þyk- ir til. nwwwwmwwwMWwwi „Gestagangur" LEIKRIT hins unga höfund- ar SigurSar A. Magnússonar „Gestagangur" er sýnt í ÞjóS- leikhúsinu um þessar muhd- ir. Leikurinn hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda og þykir ágætt byrjandaverk. Mynd- in er af Herdísi Þorvalds- dóttur cg Gunnari Eyjólfssyni í hlutverkum sínum. ALLSHERJARNEFND samein- aðs þingrs hefur nú mælt með samþykkt á tillögu þeirra Bene- dikts Gröndal, Eggerts Þorsteins- sonar og Hjartar Hjálmarssonar um bætta aðstöðu og meira ör- yggi fyrir. trillubáta. Má telja ör- uggt, að tillagan verði samþykkt. Gerir tillagan ráð fyrir, að rík- isstjórnin láti athuga gaumgæfi- Iega, hvernig unnt Sé að bæta að- stöðu trillubátasjómanna, enda hafa þeir á. mörgum sviðum ver- ið afskiptir, enda þótt trillur skipti hundruðum og afli þeirra sé þýðingarmikið framlag í þjóð- arbúið. Þá gerir tillgan ráð fyrir, að öryggj trillusjómanna verði stóraukið, en það getur varla minna verið en nú. Ýmis samtök hafa mælt með samþykkt tillögu þessarar, þar á meðal Bátafélagið Björg, Sam- band smábátaeigenda, Alþýðu- samband íslands, Sjómannasam- band íslands og Slysavarnafélag- ið. í bréfi Slysavai-nafélagsins til Alþingis segir meðal annars svo: ,,Er það skoðun vor að hér sé um mjög þarft mál að ræða sem orðið er aðkallandi að leysa að beztu manna ráðum og yfirsýn. í þessu sambandi leyfum vér oss að benda á eftirfarandi atriði er taka yrði tillit til frá öryggislegu sjónarmiði: 1. Að allir bátar verði skráðir og hafðir undir opinberu öryggis- eftirliti. 2. Að gefin verðl út reglugerð um útbúnað þeirra. Þar sem eftirfarandi yrði gert að.skil- yrði: 'a. Aö- allir opnir bátar er stunda róðra í opnum flóum eða utan fjarðar verði með fleytuútbúnað það gððan að báturinn fljóti þótt hann fyllti. b. Aðbjörgunar belti fyrif hvern mann verði gert að ó- frá víkjanlegri reglu á öil- um bátum, líka á ám og vötnum. c. Að hverjum sjóróðrabát verði gert skylt að hafa ein- föld en góð segl ásamt nauð- synlegum farviði. d. Að enginn fái að stjórna bát, utan hafnar nema hann geti sýnt hæfnisvottorð er sanni kunnáttu hans í að stjórna báti og fara að settum sigl- ingareglum í skipaumferð. c. Hver bátur verði útbúinn, nestisskríni og meðalakassa, e i n n i g blússkönnu til merkjasendinga í myrkri og jafnframt einnig rafhlöðu ljóskastara af svokallaðri „Radarlíte“-gerð. 3. Fullkomins öryggis verði þó ekki að vænta fyrr en smábát- um hefur verið gert mögulegt að hafa traustar talstöðvar eða neyðarsénditæki, en þau munu kosta 17 til 25 þúsund krónur, ef tækin eru keýpt erlendis. 4. Þá er það þýðingarmikið atr- iði varðandi útgerð smábáta, að eigendur slíkra báta búi við góð geymsluskilyrði fyrir báta sína með nauðsynlegum möguleikum til verbúða afnota til geymslu og var.ðveizlu á farviðum og lausaútbúnaði, er jafnan þarf gpðrar umhirðu við. Virðingarfyllst, Slysavarnafélag íslands, Henry A. Hálfdánsson". punktar • • /> JOÐVILJINN gerir gys aö frumvarpi ríkisstjórnar- innar um almannavarnir. Blað- ið segir m. a.: „Þannig á nú einnig að framkvæma hér nýj- asta og að nxörgu leyti ósæmi- legasta herbragðiö í kalda stríð- inu, þá kenningu, að kjarnorku- styrjöld þurfi ekki að vera neitt ógnarleg ef menn búi sig aðeins nógu vel undir hana“. Enginn bjóst við öðru af kommúnist- um en að þeir mundu gera grín að þeim ráðstöfunum, sem nú er ætlunin að geva hér til ör- yggis borgurunum. En öllum hugsandi mönnum mun Ijóst, að það hefði átt að vera búið að gera umræddar ráðstafanir mun fyrr. Allar nágrannaþjóðir okk- ar hafa fyrir löngu gert nauð- synlegar öryggisráðstafanir og í öllum menningarlöndum þyk- ir sjálfsagt að gera sem mestar öryggisráðstafanir, er borgur- unum geti orðið til bjargar í ófriði. LÍMINN heldur þeim áróðri áfram að frumvarpið um stofnlánadeild landbúnaöarins muni leggja nýja skatta á Iand- búnaðinn. Ingólfur Jónsson lándbúnaðarráðherra b e n t i réttilega á það er málið var til umræðu í efri deild alþingis, að gjaldið, sem leggja skal á búvörurnar yrði e k k i nema Vic/c, ef fellt yrði niður á þessu ári Vi% gjaldið, sem rennur til bændahallarinnar. Bændur liafa a 1 d r e i verið ánægðir með bændahallargjaldið enda voru það forkólfar framsóknar sem ákváöu að leggja það á búvörur bænda án þess að þeir liefðu um það ængilegt Samráð við bændur. Mun bændum áreiðan- lega finnast mál til komið að bændaliallargjaldið verði af- numið og enn sem komið er mun ekki hafa verið óskað eft- ir heimild fyrir því að það verði áfram. Mun bændum finnast nær að slíkt gjald renni til fjárfestingarsjóða þeirra held- ur en í að reisa lúxushótel í höf- uðstaðnum, hótel, sem bændur munu aldrei hafa neitt gagn af. Meginhluti teknanna til hins nýja búnaðarsjóðs mun koma frá ríkinu. Það verður aðeins i/á hluti tekna sjóðsins, sem kemur vegna gjaldanna á bú- vörur bænda verði það Vi%, Það er öll skattlagningin sem Tíminn býsnast yfir. Þí 'O UNDARLEGT megi virðast finnast enn menn, og það innan alþingis sem era að nöldra út af hinum hagstæðu samningum, sem gerðir voru við Breta til þess að tryggja 12 mílna landhelgina. í fyrradag töluðu þeir Þórarinn Þórarins- son og Lúðvík Jósepsson báðir í sameinuðu þingi og gagnrýndu samningana. Var verið að fjalla um sams konar samninga við Vestur-Þjóðverja er þeir félag- ar notuðu tækifærið til þess að nöldra. Sannleikurinn er sá, að Framhald á 12. síðu- 4' 16. 4narz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.