Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 5
14 bátar með yfir 200 tonn Álit Seðlabankans: Vestmannaeyjum, 15. marz: TEKIN hefur verið saman skýrsla yfir afla Eyjabáta til 14. marz. Hafa 14 bátar fengið yfir 200 tonn, og af þeim er Stígandi aflahæstur. Ilann fékk 291 tonn í 33 róðrum. Tveir næsthæstu bátarnir eru Halkion, sem er með 280 tonn í 38 róðrum og Snæfugl, en hann hefur fengið 275 tonn í 32 róðr- um.' 11 aðrir bátar hafa fengið yfir 200 tonn til 14. marz, og fer hér á eftir yfirlit róðrafjölda: yfir afla þeirra og Dalaröst 271 tonn í 36 róðrum Eyjaberg 270 tonn í 42 róðrum Gullver 267 tonn í 36 róðrum Ágúst 259 tonn í 29 róðrum Gullborg 234 tonn í 32 róðrum Björg SU 230 tonn í 28 róðrum Kap 227 tonn í 32 róðrurn Hafrún 211 tonn í 31 róðri Sindri 205 tonn í 32 róðrum Andvari 204 tonn í 27 róðrum Lundi 202 tonn í 30 róðrum - K.M. INFLUENZAN virðist ekki ein- göngu leggjast misjafnlega á ald- ursflokka heldur misjafnlega á skóla og einnig fer hún eftir því, hvort próf eru í aðsigi, upplestrar- frí eða strangur agi. í>etta fregn- aði Alþýðublaðið í gær. Kvennaskólanum hefur aldrei verið lokað vegna influenzufaraid- urs og vantaði þar ekki fleiri nem- endur en eðlilegt þykir í gær. — Eðlileg forföll eru einn eða eng- inn veikur í hverjum bekk! Furðufáa nemendur vantaði til prófs í 3. bckk Menntaskólans í gær, — en þau, sem ekki mæta | til prófs, þiirfa að taka prófið j seinna. | í dag hefst kennsla í gagnfræða- ! skólunum og á mánudaginn er 1 WWWWWWWMMMWWM draumur litlu krakkanna búinn,__ (þá verða barnaskólarnir opnaðir). ÞRÓUN pcningamála á árinu j þessu um 150—200 milljónir um- 1961 var yfirleitt hagstæð, spari-jfram þann greiðsluafgang, sem inrtlán jukust meir en nokkru j átti sér stað á árinu vegna við- sinni fyrr og þrátt fyrir meiri j skipta með vörur og þjónustu. — Mismunurinn stafar í fyrsta lagi af óafturkræfu framlagi frá Banda ríkjunum, en af því vorú 85 millj. kr. notaðar á árinu, og í öðru lagi af ýmsum fjármagnshreyfing- um, en þar af var aukning stuttra v.örukaupalána innflytj- enda 52 milljónir. Samkvæmt bráðabirgðalögum námu nýjar lántökur til langs tíma á árinu 364 millj. kr„ en af- borganir slíkra lána 389 milljón um. Virðist því erlendar skuldir þjóðarinnar til langs tíma hafa lækkað nokkuð á árinu. Til sam- anburðar má geta þess, að á ár- unum 1958—1960 jukust erlend- ar skuldir til langs tíma um sam- tals 1,640 millj. kr. reiknað á núgildandi gengi, eða að meðal- tali um 328 millj. kr. á ári. Jafnframt þeirri miklu bót, sem átti sór stað á gjaldeyrisstöðu útlánaaukningu en æskileg var, j batnaði stf.ða bankakerfisins j gagnvart Seðlabankanum svo, að grundvöllur skapaðist fyrir auk- inn gjaldeyrisforða. Þannig komst Jón G. Maríasson bankastjóri, formaður banka- stjórnar Seðlabankans að orði m. a. í ræðu, er hann flutti í tilefni af ársfundi bankans í gær. llér fara ó eftir nokkrir kaflar úr ræðu Jóns: „Gjaldeyrisstaða bankanna batn aði á árinu 1961 um 400 millj. kr. reiknað á núgildandi gengi. Þar af batnaði staðan í frjálsum gjaldeyri um 567 millj. kr. en staðan í vöruskiptagjaldeyri versn aði um 167 milljónir, og stafaði það fyrst og fremst af skuldasöfn un við Rússland vegna minni út- flutnings þangað. Hin bætta gjald eyrisstaða bankanna er samkvæmt Stúdínur í Lídó ★ NÆSTKOMANDI sunnu- dag heldur Kvenstúdentafé- lag íslands kaffisölu í Lido. Þar sýna kvenstúdentar fatn- að frá tízkuverzluninni Guð- rúnu, Rauðarárstíg 1 ög þar syngur Sirry Geirs. Allur ágóði af kaffisölunni rennur í styrkveitingasjóð fé- lagsins. Undanfarin ár hefur félagið veitt styrki til kven- stúdénta til náms hér lieima og érlendis, og á þessu ári verður veittur styrkur til náms í viðgerð handrita. Forsala á aögöngumiðum verður á laugardaginn frá kl. 2—5. Við tókum myndina á æf- ingu hjá stúdentunum í gær. WWWWWWMWWWWl bankanna og greiðslujöfnuðimim á árinu 1961, átti sér stað birgðá aukning á útflutningsvörum, cr nam 186 millj. kr.“ Síðar sagði Jón: „Mikil þensla átti sér stað i viðskiptum bankakerfisins á árinu 1961 og jukust útlán, innlán og peningamagn mjög mikið. Aukn-t ing spariinnlána nam samtals bönkum og sparisjóðum 550 miljj: kr. á móti 374 millj. kr. auknt ingu á árinu 1960. Er þetta meiri sukning spariinnlána en nokkm sinni fyrr, og nam hlutfallsleg aukning á árinu 25%. Jafnframt jukust veltiinnlán, það er að segja innstæður á hlaupareikningum og sparisjóðsávísanabókum, einnig mjög mikið eða samtals um 236 millj. kr. eða um 30%.. A árinu 1960 lækkuðu hins vegar veltU innlán um 35 millj. kr; Verðut nánar vikið að þessari þróun velti innlána hér á eftir. Útiánsaukning banka og spari- sjóða á árinu 1961 nam 349 millj. kr. á móti 298 millj. kr. útlámim á árinu 1960. Þessi tala um út- lánin á árinu 1961 gefur þó ranga mvnd af þróuninni, þar sem mjög háum upphæðum af útlánum bankanna var breytt í löng lán úr Slofnlánadeild sjávarútvegsins á árinu. Alls námu útlán Stofnlánadeilci- ■ arinnar, sem afgreidd voru 1961, 298 millj. kr. Þessari upphæð þarf því að bæta við útlánaaukniiígi*— bankanna og verður þá. aukning heildarútlánanna 647 milljóhir, og gefur sú tala rétta mynd af hinni raunverulegu útlánaþróun á ■ árinu. Til samanburðar við þéssa aukningu útlána jukust heildar- innlán i bönkum og sparisjóðum A- árinu um 786 rnillj. kr. Útlána- aukningin varð hins vegar ;.ll- miklu meiri en aukning spariinn- lána, sem hækk\iðu á árinu úm 550 millj. kr. Er þetta chagstæð- ari þróun en á árinu 1960. en þá var aukning spariinnlána 77 mi]lj. meiri en útlánaaukningii|.‘’ , i WWWMWWWWMMWO Nýtt :• met? BORGARSJÓDUR Re^kjavík- ur hefur sótt um leyfi ttí byg,g ingarnefndar til að rei?a úti- salerni á lcðinni nr. 83 við Álftaferði, í sambandi við byggingu barnaskóla þar. Stærð þessarar þörfu1 bygg- ingar á að vera 58 ferVnstrzr eða 160 rúmmetrar. “ WWWWWMWMM?WMyÚ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 16. marz 1962 £

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.