Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 9

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Síða 9
vegna tryggingamann að heimsækja sig á bæ sinn við hentugleika. Tryggingamaðurinn kom og meðal annars spurði hann bóndann, hvort hann hefði aldrei orðið fyrir neinum ó- höppum um ævina. „Nei”, svaraði bóndinn, „en bætti svo við eins og af til- viljun: „Reyndar sparkaði einu sinni hestskömm í mig, svo að þrjú rifbein brotnuðu, og öðru sinni reif nautið mitt gat á vörpbina á mér”. „Kallið þér það ekki ó- happ?” spurði tryggingamað- urinn hissa. „Nei, það get ég ómögu- lega”, sagði bóndinn rólega. „Skepnurnar gerðu þetta vilj- andi”. HANS og Pétur höfðu farið út til að borða miðdegisverð saman. Þeir pöntuðu sér buff til matar, og Hans varð ekki Iítið reiður, þegar hann sá, að Pétur var fljótur að tryggja sér stærra stylckið á fatinu. „Það er naumast, að þú kannt þig”, sagði hann hæðn- islega. „Ef mér hefði verið boðið fyrst, hefði ég' tekið minna stykkið”. „Jæ.ia”, sagði Pétur með fullan munninn”, þá hefði nú útkoman orðið sú sama hvort sem var”. KONA nokkur hafði fengið sér sjónvarpstæki, en fáum dögum síðar hringdi hún til fyrirtækisins, sem hafði selt henni tækið og kvartaði yfir því að tækið gerði alls ekki það, sem því væri ætlað. Fyrirtækið sendi viðgerðar mann til hennar og hann skoðaði sjónvarpstækið í krók og kring. En eftir langa leit gafst hann upp og sagðist alls ekki finna neitt athuga vert við það. „Hvað er það, sem þér finnið að því”, sagði hann. „Sjónvarpssendingarnar eru bannsett rusl“, sagði hún. UNG vinnukona leitaði eftir stöðu í húsi og útskýrði fyrir frúnni, að hún hefði sagt upp stöðu sinni, þar sem hún var síðast, vegna þess, að frúin og húsbóndinn hefðu alltaf ver- ið að fífast. „Það hlýtur að hafa verið hræðilegt”, sagði frúin með hiuttekningu. „Þér getið nú rétt ímyndað yður það”, sagði vinnukonan, „Það var stanzlaust rifrildi, ef ég og húsbóndinn rifumst ekki, þá vorum það ég og húsfrúin”. BÓNDI nokkur vildi fá sér líftryggingu og bað þess MH SV0NA verður hlátur til. Soffía Loren var nýíega stödd í veizlu ásamt gaman- !; leikaranum fræga, Fernandel. Femandel | sagöi hverja söguna á fætur annarri og ;> allir sprenghlægilegar. Þegar svo hafSi gengiS um stund, stóðst viSstaddur Ijós | sii myndari ekki lengur mátiS. Hann heindi ;| vél sinni aS hjúunum, meS þeim árangri •; • .... # m sem viS sjáum hér. Soffta reynir aS láta !• lijiö / f þaS vera aS hlæja upphátt og höndin •; plp plpip " * reynir aS varna því, en þaS tekst ekki og úr verSur ein heijar hláturroka. | Mpwiai ' ' WtmÍíi' Jmm fW*WWWWWW«WIWW>WIMMWWWIWWW ean Gallabar innkaupaföskur verða seldar með hagstæðu verði í dag og næstu daga. T A S K A N, Ingólfssíræti 6. Framrúbur / bíla fyrir Hillman — Mercedes Benz — Ford ‘55 — Chevrolet ‘55 — ’56 — ’58 — ’59. Wito höggdeyfarar komnir aftur. BÍLABÚB1N Höfðatúni! 2. Sími 24485. Flatningsmenn óskast Fiskverkunarstöð Jóras Gísiascnar Hafnarfirði. — Sími 50165 og 50865. VerkamannafáliigiS Hlíf Hafnarfirði. Aðalfundur félagsins verður haldinn í G. T. húsinu, sunnudaginn marz n.k. kl. 4 e. h. Ðagskrá samkvæmt félagslögum. 18. Stjórnin. VerkakvennafélagiS Framsókn félagsins í Iðnó kl. 2,30 e. h. n.k. sunnudag (18. marz). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf: 2. Síðari umræða um lagabreytingar. Konur fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. S.G.T.FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Ný 5 kvöida keppni. — Heildaverðlaun kr. 1500.00. Auk þess íTÓð kvöldverðlaun hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. ALÞÝÐDBLAÐIÐ - 16. mar2 1962 §

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.