Alþýðublaðið - 16.03.1962, Side 11

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Side 11
Ðrengjaflokkur ÍR, lengst til vinstri er Guðjón Hclgason. VWWMWWWMWWWWWM Ísíand-Svíþjóð íeika í í dag ★ í DAQ hefst Norðurlanda- mót unglinga í handknatt- leik. Leikið verður fyrst í Köge á Sjálandi og íslending ar mæta Svíum í fyrsta leikn- um. Ekki er hægt að búast við sigri íslands í dag, því að Svíar eru í röð fremstu hand- knattleiksþjóða og unglinga- lið þeirra hefur háð marga landsleiki, en þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzkt ungl ingalið þreytir landskeppni. Nýir hjólbarðar _ úr nylon og ryon, í öllum stærðum, ávalt fyrirliggjandi Tegundir Gontiental — Firestone Barum Rússnesk Gúmmívinnusfofan hf. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955. Afmælismót IR . . . Framhald af 10. síðu. Síðari hálfleikur var ekki eins skemmtilegur, FH sýndi mjög sterka vörn og vörn ÍR var ekki eins sterk ög í fyrri hálfleik. Bilið breikkaði stöðugt og í lokin hafði FH skorað 35 mörk gegn 22 mörk- um ÍR-inga. í lið ÍR vantaði Gylfa Hjálm- arsson, en FH vantaði Ragnar Jóns osn og Kristján Stefánsson. ÍR hafði fengið Egil Árnason mark- mann Vals að láni. Beztir í liði FH var Hjalti í markinu, sem oft varði af mikilli prýði, Örn og Ein- ar áttu einnig góðan leik. Gunn- laugs og Hermanns var vel gætt, en Garðar og Valur sýndu margt gott. Karl Jóhannsson dæmdi leikfnn mjög vel. Áhorfendur voru allmargir og virtust skemmta sér vel. LesiS Alþýðublaðið SMYGLMÁL Framhald af 16. síðu. ið var einmitt að koma frá ír- landi. Á miðnætti í gær, þegar blaðið hafði aftur símasamband við ræðismanninn, tjáði hann þvi að enn væri allt við sama og hefðu engar kærur þá komið fram á skip verja, skip eða skipsfélag. Hann- es hafði þá haft samband við lög fræðinga Eimskipafélags íslands fyrir um það bil klukkutíma. Hannes Kjartansson taldi ó- sennilegt, að þessi málarekstur yrði til þess að tefja fyrir heim- ferð Goðafoss frá Ameríku. Skip ið á að fara í þurrkví um helgina og á ekki samkvæmt áætlun að leggja af stað heimleiðis fyrr en næstkomandi föstudag. Aðspurður tjáði Hannes Al- þýðublaðinu, að fréttin um smygl málið hefði orðið blöðum í New Jersey, en þar liggur Goðafoss reyndar, talsverður fréttamatur. Málið var forsíðufrétt í staðar- blaðinu. Þá sögðu Daily News og Daily Mirror tíðindin, en New York Times og New York Herald Tribune töldu málið ekki umtals- vert. Loks ér að geta þess, að Al- þýðublaðið hafði að sjálfsögðu í gær samband við Eimskipafélag ið. En það hafði ekki aðra vitn- eskju um málið en þegar lá fyrir samkvæmt blaðafréttum, enda rannsókn þess ekki lokið eins og fyrr segir. Óvæntur sigur FRJÁLSLYNDIR unnu mikinn og óvæntan sigur í aukakosningum í Offington útborg Lundúna, í gær og fengu meira atkvæðamagn en hinir flokkarnir tveir, íhaldsflokkurinn og Verka- mannaflokkurinn, samanlagt. Skoðanakönnun, sem sagt var frá á forsíðu í „Daily Mail“ í gær, reyndist rétt, en þó kom sigur Frjálslyndra mjög á óvart. mMMMMMMMMWMWMW Frumvarpið... Frh. af 1. síðu. ráðherrann, að nefndin hefði klofnað I þrjá hluta og skilað upp- kasti að þremur frumvörpum. í ágúst s. 1. var stjórn BSRB tjáð, að mál þetta yrði tekið til umræðu í stjórnarflokkunum, þegar þing kæmi saman. Hefði ríkisstjórnin fjallað um þetta mál undanfarna daga en um niðurstöðuna væri ekk- ert unnt að fullyrða ennþá. Til viðbótar þessum upplýsing- um ráðherrans getur Alþýðublaðið bætt því við, að eitt frumvarp mun haf verið samið upp úr þeim þrem- ur, er ráðherrann gat um. Frum- varpið mun því tilbúið en ekki niun enn hafa verið tekin ákvörðun um það hvenær það verður lagt fram. ★ ENSKA DEILDARKEPPNIN: I. DEII.D: Aston Villa-W. Brom. 1:0 Cardiff-Burnley 1:1 Sheff. Utd.-Everton 1:1 Tottenham-Ipswich ' 1:3 II. DEILD: Bury-Leyton 0:1 Enska knattspyrnan ★ NOKKRIR leikir hafa farið fram í vikunni: ★ ENSKA BIKARKEPPNIN: Blackburn-Fulham 0:1 (Fulham mætir Burnley í undanúrslitum). Manch. Utd.-Preston 2:1 (Manch. U. mætir Tottenham í undanúrslitum). ★ SKOZKA BIKARKEPPNIN: T. Lanark-Celtic 0:4 (Celtic mætir St. Mirren í undanúrslitum). . Sunderland-Charlton 4:1 ★ SKOTLAND, I. DEILD: Airdrie-Dunfermline 3:1 Dundee-Rangers 0:0 Hibernian-Motherwell 1:2 Raith Rovers-Kilmarnock 2:2 Stirling A,-Dundee Utd. 0:1 ★ Þá var leikinn landsleikur í til- efni af komu Filips drottningar- manns til Uryquay. Leikurinn fór fram í Montevideo milli Uruquay og Argentínu. Jafntefli varð 1:1. ★ STJÖRNUBÍÓ hefur nú alllengi sýnt sænsku kvikmyndina Súsanna við góða dóma og ágæta aðsókn. Myndin fjallar um ævintýri unglinga og kvað vera gerð eftir raunverulegum at- burðum. Nú fer þó að vera hver síðastur að sjá Súsönnu, því að sýningum lýkur um helgina. *tWWWWMWWWWWWWWWWWWWMMMMMt) Miilisvæðamótið Framhald af 13. síðu. ÚRSLIT 21. umferð Petrosjan—Yanofsky V2-V2. Schweber—Geller V2.-V2. Bisguier—Bertok V2-V2 Gligori—Kortjnoj V2-V2 Fischer-Bolbochan 1-0 Stein —German V2-V2 Barcza—Uhlmann 1-0 Fiúðrik—Cuellar 1-0 Filip—Pomar V2-V2 Bilek—Teschner 1-0 Portisch—Benkö V2.-V2 Aaron fri. 22. umferð Stein—Guellar 1-0 Geller—Yanofsky 1-0 Filip—Gligoric V2-V2 Fischer—Bertok 1-0 Aaron—Portisch 1-0 Uhlmann—Bisguier 1-0 Bolbochan— Pomar 1-0 Benkö—Bilek 1-0 Petrosjan —German 1-0 Barcza—Teschener 1-0 Kortnoj—Schweber 1-0 Friðrik frí. 23. umferð: Friðrik—Stein 1-0 Petrosjan—Cuellar Vi-V.i Geller—German V2-V2 Kortnoj—Yanovsky V2-V2 Filip—Schweber V2-V2 Bolbochan—Gligoric V2V2 Bertok-Pomar V2-V2 Uhlmann—Fischer V2-V2 Bjgguier-Tesclmer 1-0 Benkö—Barcza V2-V2 Aaron—Bilek 0-1 Portisch frí. Forsföðumann vantar að Vistheimili drengja í Breiðuvík, V.-Barða- strandasýslu. Unisóknir, ásamt upplýsingum um mem*« un og fyrri störf skulu send formanni stjórnarnefnda* heimilisins, Ágústi Péturssyni, sveitarstjóra, Patreksfírí^ fyrir 15. apríl næstkomandi. Hann gefur allar nánari utpp- lýsingar. Frasðslumálastjóri. UPPBOÐ verður haldið í fiskiðjuverinu við Suðurgötu laugardaQ. inn 17. marz n.k. ki. 13,30 og þar selt ýmiskonar lausa® tilheyrandi þrotabúi ísfirðings h.f. og meðal annars: Vcru- bifreiðin í-333, Lansing Bagnall dráttarvél með 4 vogn- um, Atlás saltflutningsband, lyftuvagn 3 tonna, skreiðar- bindivél og ennfremur skrifstofuhúsgögn og skrifstofu- vélar. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á ísafirði 13. marz 1962. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. marz 1962

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.