Alþýðublaðið - 16.03.1962, Side 12
Sagan af litlu stúlkunni,
sem stöðvaði hraunið
HM> BR 0£N HUmóSTF.
msmmse m-
. Marietta lagði líka blómin úr svuntunni sinni
frammi fyrir heilögum Antoniusi, og svo kraup
hún niður við hlið Luciu ömmu sinnar og baðst
fyrir.
„Um hvað á ég að biðja, amma Lucia?“ spurði
hún. - *f»l j jjj
Biddu um að eldurinn renni ekki ofan til okk-
ar“.
Marietta litla gerði eins og henni var sagt og
baðst fyrir á hnjánum; þangað til hún var orðin
svo þreytt í þeim, að hún varð að hætía að krjúpa.
Þá stóð hún upp og fór að leita að börnunum, sem
hún hafði séð áður, hún fann nokkur þeirra í leik
bak við súlurnarNframmi í dimmri kirkjunni.
Hún lék sér með þeim og lagðist meira að segja
snöggvast fyrir til að sofa, svo vaknaði hún aftur
og enn voru fleiri bændur að koma til kirkjunnar,
bændur ofan úr fjallshlíðinni, konur með sjöl á
herðum og karlmenn í gömlum rauðum þjóðbún-
ingum, bryddum með skinnum, og með þeim komu
börnin þeirra.
Sumir höfðu með sér pinkla með fötum og búsá-
höldum, sem þeir höfðu tekið saman í flýti, áður
2788
„Við ætluni að jarða dáinn fuglsunga . . .“
en þeir flýðu undan eldmóðunni sem ógnaði heim
ilum þeirra.
Fólkið dvaldi í kirkjunni alla nóttina og bað þess
að eldmóðan stanzaði eða rynni í annan farveg,
þegar dagaði gengu allir út úr kirkjunni og litu
til fjallsins.
Þeir sáu, að bænir þeirra höfðu ekki stoðað og
eldmóðan hélt sínu striki og stefndi enn á heim-
ili þeirra og ávaxtatré. Loftið var þegar orðið
heitt og þungt.
FYRIR LITLA FÖLKIÐ GRANNARNIR
—--_-_■ -------------*
HVAÐ er stytzta leiðin að Kensington-
námunni? Hvert, fröken. Það eru engar
námur hér. — Vísið þér mér þá á leigu-
bíl. — Já, fröken ... — Eg ætla til Kens-
ington-námunnar. Er það langt héðan? —
Klukkutímaakstur býst ég við. Ég fer sjald-
an á þær slóðir . . .
KRULLI
©PIB
CpPtNHRGlN
LEMMY
HEiLABRJÓTUR
★ ÞRÍR MENN unnu hjá bygg-
ingafyrirtæki. Pétur og Hans
voru ekki pípulagningamenn og
Kristjánog Níels voru ekki smið-
ir. Jens var líka með í kompaní-
inu, og hann var ekki múrari, —
og ekki var Kalli pípulagninga-
maður. Hver gerði livað? (Svar
neðst á síðunni).
mér datt í hug...
Framhald af 13. síðu.
Hann gekk út og járnaði alla
hestana sína.
Slíkt sem þetta gerir fólk
að hetjum. — En það er
kannski ekki eingöngu þetta
fólk, sem eru liinar mestu
hetjur. Kannski ert þú, ein-
hver, sem þetta lest, einn
slíkra, þótt nafn þitt sé ekki
víða frægt. Kannski hefur þú
sigrazt á einhverju, sem eng-
inn veit, og enginn þekkir,
og þrátt fyrir allt, — er það
ekki einskis virði.
En til hvers er lífið? Kann-
ski uppskerum við eitthvað
hinum megin, — en hvað skil-
ur maðurinn eftir hér? Mpr
datt það í hug, þegar ungi,
gáfaði pilturinn dó. Hann
hafði verið heilsulítill alla
sína stuttu æfi, — og hann
skildi ekkert eftir sig af ver-
aldlegum auðæfum né heldur
að hann ætti börn, sem héldu
nafni hans á lofti. Til hvers
var hans líf? Jú, hann skildl
eitthvað eftir,' — sem skiptir
einhverju máli. Ég get ckki
líkt því við neitt nema . iltp.
— Líf mannsins er að suinu
leyti eins og ilmvatn. Eftír
að hann er farinn eimir enn
eftir af ilminum í loftinu. Ef
ilmvatnið er vandað ilmar
það Iengi. Eftir suma er ilm-
urinn góður, — af öðrum er
fýla. II.
Punktar .... j
FramhaH at i. síðu.
þjóðin er mjög ánægð með sam-
komulagið við Breta. Og áður
en varir er útrunninn sá tímí,
er þeir fá takmörkuð réttindi
til veiða innan 12 mílnanna.
Framsóknarmenn og kommar
ættu því að sjá sóma sinn í
að þegja í þessu máli. í því hef-
ur ríkisstjórnin unnið fullan
sigur.
*-----------
jangeuieSut
-uSejndTd jo ueCtsu^j ihbh 3o
uejnui ja sueu sjoin; ‘jngiuis .ia
suof Jnjaj ijgCjqejiDH giA HVAS
12 16- marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ