Alþýðublaðið - 16.03.1962, Page 14
Föstudagury
6LYSAVARÐST0FAN er opin
allan sólarhringinn. Lækna-
vörður fyrir vitjanir er á sama
stað kl. 8-16.
-o-
S.G.T.-félag'svistin verður í GT-
húsinu í kvöld og hefst þá ný
5-kvölda keppni. Heildarverð-
laun verða kr. 1500.00, auk
kvöldverðlaunanna hverju
sinni.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur aðalfund sinn í Iðnó
n. k. sunnudag kl. 2,30 e. h.
Konur, fjölmennið. Sýnið
skírteini við innganginn.
Eimskipafélag
íslands h.f.:
Brúarfoss kom til
Dublin 13.3. fer
þaðan til New
York. Dettifoss fór
frá Rvk 12.3. til
Píew-York. Fjallfoss fer frá
Húsavík í dag 15.3. til Akureyr-
ar, Dalvíkur, Skagastrandar, —
Vestfjarða og Faxaflóahafna.
Goðafoss fer frá New York 23.3.
lil Rvk. Gullfoss fer frá Leith
1:5:3. til Rvk. Lagarfoss fór frá
Horðfirði 12.3. til Egersund,
Ilamborgar, Rostoek og Vents-
pils.; Reykjafoss fór frá Vest-
piannaeyjum 14.3. til Hull, Rott
erdam, Hamborgar, Rostock og
Gautaborgar. Selfoss kom tii R-
víkur 12.3. frá New York. —.
Tröllafoss fór frá Hull 14.3. til
Korðfjarðar og Rvk. Tungufoss
fór frá Eskifirði 14.3. til Grav-
arna, Lysekil og Gautaborgar.
Zeehaan fer £rá Keflvík 15.3.
til Grimsby.
Skipdeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Rvk. Arnar-
feU- átti að fara í morgun frá
Sas Van Ghent. Jökulfell er í
tiondon. Dísarfell fór í gær-
kvöldi- frá Rotterdam áleiðis
tU- Bremerhaven. Litlafell er
væntanlegt á morgun til Rvk.
Helgafell losar á Austfjarðar-
höfnum: Hamrafell fór frá Bat-
tun 13. þ. m. tU Rvk.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Keflavík,
Langjökul ler á leið til íslands
frá Murmansk. Vatnajökull fer
væntanlega frá London í dag
áleiðis til Cuxhaven, Hamborg-
er og Rotterdam.
Minningarspjöld Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Búðin mín, Víðimel 35. —
Verzl. Hjartar Níelsen,
Templarasundi 3. Verzl.
Stefáns Ámasonar, Gríms
staðalxolti. Hjá frú Þuríði
Helgádóttur, Malarbraut 3,
Seltjarnarnesi.
Á EHiheimilinu verða föstu-
guðsþjónustur alla níuvikna
föstuna, á hverju föstudags
kvöldi kL 6,30. Allir vel-
komnir. Heimilisprestur-
inn.
Loftleiðir h.f.:
Föstudag 16.
marz er Snorri
Sturluson vænt
anlegur frá
New York kl.
05,30. Fer til
Luxemburg kl.
07,00. Kemur til
baka frá Luxem
burg kl. 23,00.
Fer til New
York kl. 00,30. — Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, —
Gautaborg og Oslo kl. 22,00. —
Fer til New York kl. 23,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Sími 12308. Aðalsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10
—10 alla virka daga, nema
aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu-
dga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10
—10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—7. Sunnu-
daga kl. 2—7. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið
kl. 5,30—7,30, alla virka daga.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlíð 17 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi og Hafnarfirði
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns-
dóttur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahlíð 45,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Út er komið ritið Ásgarður, —
febrúarhefti 11. árg. Útgef-
andi er Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja, og er blaðið
gefið út í tilefni 20 ára af-
mælis bandalagsins, sem
stofnað var 14. febrúar 1942.
Föstudagur
16. marz:
12,00 Hádegisútv.
13,15 Lesin dag-
skrá næstu viku.
13,25 ,,Við vinn-
una“: Tónleikar.
15,00 Siðdegis-
útvarp. — 17,40
Framburðak. í es-
peranto og
spænsku 18,00
„Þá riðu hetjur
um héruð“. -i’ngi-
mar Jóhannesson
segir frá Auðuni
vestfirzka. 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 20,00 Dagiegt mál
(Bjarni Einarsson cand. mag.).
20,05 Efst á baugi B'örgvin
Guðmundsson og Tómas Karis-
son). 20,35 Kórsöngur. 20,45 Er-
indi: Konferensráðið í Kmh —
(Birgir Kjaran alþm. minnist
200 ára afmælis Magnúsar Step
ensen). 21,15 Tónleikar. 21.30
Útvarpssagan: „Seiður Satúin-
usar“ eftir J. B. Priestley; 21.
— Sögulok (Guðjón Guðjónsson
þýðir og les). 22,00 Frettir. —
22,10 Passíusálmur (22). 22,20
Um fiskinn (Stefán Jónsson
fréttamaður). 22,40 Létt-klssísk
tónlist. 23,25 Dagskrárlok.
RIFIZT UM
RÁÐNINGU
hitaveitustjóra
arstjóri væri að leita uppi menn,
þá væri hann siður en svo óskeik
ull. Réðist hann síðan á Jóhannes
Zoega og sagði stjórn hans á
Landssmiðjunni slæma. Hefði
honum meira að segja nýlega
dottið i hug að breyta Landssmiðj
unni og öðrum af eignum almenn-
ings í gróðafélög.
Óskar Hallgrímsson (A)
kvaðst ekki geta látið hjá líða
vegna ummæla Guðmundar að
minnast á störf Jóhannesar Zo-
ega. Sér væri persónulega kunn-
ugt um, að hann væri hinn hæf-
asti maður og hefði unnið ágæt-
lega fyrir Landssmiðjuna. Væri
við aðra að sakast en hann um þá
misbresti, er kynnu að vera á
rekstri hennar.
í sama streng tók Þórður
Björnsson, en sagði, að það ætti
samt að vera „prinsipp“ mál, að
auglýsa allar stöður.
Við atkvæðagreiðslu var fyrri
tillaga Guðmundar felld, en
hinni síðari vísað til borgarráðs.
Aflaleysi
Sauðárkróki, 15. marz.
HÉR er sama sagan og annars
staðar. Aflinn er mjög lélegur. Bát-
arnir eru ýmist að búa sig á net
eða eru komnir á netaveiðar, — -
en veiði netabátanna er litil og
ekki veiðist meir á línu eða liand-
færi. — M.B.
A FUNDI borgarstjórnar í gær
kvöldi var staðfest samkomulag
um félagsslitanefnd í Faxa h.f.
Eiga sæti í ncfndinni þeir Björg-
vin Fredriksen af hálfu borgar-
innar, Thor Hallgrímsson af hálfu
Kveldúlfs h.f., en oddamaður
maður nefndarinnar er Tómas
Jónsson borgarlögmaður.
* .
A fundinum urðu miklar um-
ræður um skipun Jóhannesar
Zoega í embætti hitaveitustjóra.
Guðmundur Vigfússon (K)
sagði, að það varðaði borgarbúa
miklu, að færustu menn fengjust
til starfa fyrir borgina, sem völ
væri á. Ekki yrði gengið úr
skugga um, að svo væri, nema
staðan væri auglýst laus til um-
sóknar. Hann sagðist ekki hafa
heyrt nein frambærileg rök fyrir
því að þessi staða væri veitt, án
þess að starfið væri auglýst laust
til umsóknar. Ef Jóhannes Zoega
væri jafn hæfur og af væri lát-
ið, þá ætti borgarstjóri ekki að
óttast það, að auglýsa stöðuna
lausa. Jóhannes yrði væntanlega
ráðinn hvort sem væri.
Lagði Guðmundur síðan fram
tvær tillögur, aðra um að starf
hitaveitustjóra yrði auglýst laust
til umsóknar og hina um, að
borgarstjórn ályktaði, að allar
stöður hjá bænum bæri að aug-
lýsa til umsóknar.
Þórður Björnsson (F) sagði, að
stöðuveitingar hefðu hvað eftir
annað verið ræddar í borgar-
stjórn og þetta væri ekki fyrsta
valdníðslan í sambandi við stöðu-
veitingar hjá bænum. Síðan 1954
hefði það verið lögfest, að lausar
stöður hjá ríkinu yrði að aug-
lýsa til umsóknar og væri ekki
stætt á því fyrir borgina að hafa
annan hátt á. Hann sagði, að
meirihluti borgarstjómar væri
nú að fórna þeim, sem stjórn
hafa haft á gatnagerð og hita-
veitumálum á undanförnum ár-
um. Þetta fyrirbrigði, að fórna
forstöðumönnum til að hreinsa
sjálfa sig, væri vel þekkt frá
Ráðstjórnarríkjunum og víðar að.
Gæti hann ekki fellt sig við
þetta fyrirkomulag.
Borgarstjóri svaraði og sagði
að hann hefði litið vel í kringum
sig eins og skylda hans bauð,
þegar ijóst var, að vanta mundi; VOru alratióar, því að um 14 manns
hitaveitustjóra og hefði sér virzt sem ( bí(num haf’
Johannes Zoega vera heppileg-: moiítcx ’ . ,
asti maðurinn og sama væri álit . ;_a’ hafa SUm-
þeirra, sem til þekktu. Hefði r e ser*
hann því farið þess á leit við ■ Að minnsta kosti þrír voru
hann að taka að sér starfið. Borg fluttir á sjúkrahús eftir slysið, og
arstjóri sagði, að það væri aðal- einn þeirra, aldraður maður úr
atriðið, að hæfir menn fengjust Húnaþingi, lá nokkuð lengi í
og það yrði að leita þá uppi. gipsi, en hann hafði tognað og
Þann háttinn hefðu einkafyrir- meiðst á hálsi. Þessi maður hefur
tæki á og bærinn yrði stundum enn ekki komizt til heilsu, og er
að gera slíkt hið sama, ef hann hann nú kominn til lækninga til
ætti ekki að verða undir í sam-; Akraness.
keppninni um hæfa menn. — Á- Bóndi á Norðurlandi, sem
kvæði laga um ráðningu ríkis- ! gegnir ábyrgðarstöðu í sveit sinni
starfsmanna væru bara til að hefur ekki gengið heill til skóg-
sýnast og hefði- t. d. vinstri ar, síðan þetta gerðist. Alþýðu-
stjómin farið í kringum þau, — blaðið átti tal við hann í fyrra-
þegar henni þóknaðist. I dag og sagði hann þá, að sér
Guðmundur Vigfússon tók aft- hefði verið að skána síðastliðinn
ur til máls og sagði, að þótt borghálfan mánuð, en fram að þeim
Bullðugnavðtn
Framhald af 16. síðu.
nefnd til þess að athuga samnings-
rétt opinberra starfsmanna. Sagði
virkjun þarna verða kostnaðar-
Jón heitinn Þorláksson benti
á sínum tíma á lindir í Grafar-
l&ndi, sem hann nefndi Bullaugu,
er kæmu til greina sem vatnsból
fyrír Reykjavík. Hann valdi þó
Gvendarbrunnana þá, sökum ó-
hagstæðrar hæðarstöðu Bul-
laugna lindanna. Rannsóknir Jón i
Jónssonar á þessum stað bentu
til þess að þarna lægi mikíð
jarðsig með tiltölulega opnum
sprungum sitt hvoru megin við
sigið.
Hafa nú verið framkvæmdar
þarna tvær boranir í tilrauna-
skyni og eru sérfræðingar bjart-
sýnir um, að virkja megi allt að
500 sekúndulítrar til vatnsveitu
torgarinnar. Verður virkjun Bul-
laugna allt að 2—3 sinnum ódýr-
ari í stofnkostnaði heldur en ný
vatnsból á Gvendarbrunnasvæð-
inu.
Rannsóknir á vatninu, sem
fengizt hefur við Bullaugu sýna
að það er óvenju gerilsnautt og
svipað að samsetningu og Gvend
arbrunnavatnið, ncma örlítið stein-
efnaríkara.
Þessi vatnsfundur breytir við-
liorfunum í vatnsöflunarmálum
borðarinnar og hyggur vatnsveit
an nú á miklar framkvæmdir, m.
a. lagningu nýrra vatnsæða, bygg
ingu vatnsgeymis á Litlu-Hlíð og
dælustöðvarhúss á Háaleiti.
Mun heildarkostnaður við þess
ar framkvæmdir vera rúmar 33
milljónir króna, en auk þess
þarf vatnsveitan að leggja venju
legar nýlagnir í götur fyrir 4.5
milljónir króna á árunum 1962
og 1963.
Segir í skýrslu vatnsveitu-
nefndar til borgarstjórnar að afla
verði vatnsveitunni lánsfé á
næstu 2 — 4 árum, allt að 16 mill
jónum króna.
14 fóru illa
í veltunni
NORÐURLEIÐARRÚTAN valt í MiS-
firði í Húnavatnssýslu í vetur. Sam-
kvæmt upplýsingum, sem blöð og út
varp fengu hjá ráðamönnum Norð-
urleiða, meiddust farþegar lítið
sem ekkert. Þessar upplýsingar \
tíma hefur hann ekki getað geng
ið að vinnu.
Ýnisir rotuðust illilega, og var
einn farþeganna svo vankaður,
þegar hann kom til sjálfs sín,
að hann stóð á því fastar en fót-
unum, að hann væri dauður. —
Kona, sem í bifreiðinni var rot-
aðfst og lá meðvitundarlaus f
tvo sólarhringa. Hún hefur ekki
enn náð fullri heilsu.
Páll ísólfsson, organleikari og
tónskáld, var þarna í bifreiðinni,
og slasaðist hann töluvert. Sagði
hann í viðtali við blaðið, að enn
ætti hann erfitt með að spila
vegna stirðleika og verkja í hand
leggjunum, heyrn hans sljóvgað-
ist eftir slysið, og töldu læknar
ekki víst, að hann fengi fulla
heyrn aftur, en svo varð þó. —
Eiginkona dr. Páls, sem einnig
var í bifreiðinni meiddist tals-
vert.
Af framansögðu sést, að hér
hefur verið um mikið slys að
ræða, og voru því upplýsingar
Norðurleiðarmanna alrangar.
14 16. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ