Alþýðublaðið - 21.03.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1962, Síða 4
Ilggjll S p H I i Wmi '■ MimÉn 'Æ&tí&S?..'-* > /// * ... ~ J : Íffeftý-^Sl fe.. -fe 1 : I ■ r t •■* - " • / ■•/.': ' Mll Wp;/ ... ' ^ % i • i ■ • b , mw EUZABETH TAYLOR Forn-Egypt- anna, þ. e. a. s. Kleopatra drottn- i ing, íhafSi við ótímabæran dauffa sinn árið 30 setið að völdum í 21 ár. Ekki hefur ungfrú Taylor, sem eins og menn vita leikur þennan foínaldar koílega sinn í súper-risa- stórfilmu, ekki ríkt fyrir sínum þúsimdum þræla, en hún hefur þó setið að völdum í á þriðja ár. LIZ TAYLOR, sem oi’ðin er einn erfiðasti efnahags-höfuðverk nr Bandaríkjamanna, liefur vald ið kvikmyndafélagi sínu „20th Centhry Fox“ svo miklu tjóni og fjárútlátum, að menn undrast, að það skuli ekki vera farið á höfuð ið og ýmsir óttast, ð það muni ekki sjá tuttugustu og fyrstu öld- ina,, ef svo heldur fram sem horf ir. Ótti þessi er ef til vill ekki ástæðulaus, ef það reynist rétt, sem talið er, að Spyros Kouras, forstjóri Fox, hafi gert sér lítið fyrir og hætt „heila klabbinu“ á myndina „Kleópötru“. Sagan á bak við töku þessarar sjöundu myndar um Kleópötru.er svo þess utan álíka spennandi og myndin sjálf getur orðið, þegar og ef hún klárast. Forsaga myndatölcunnar byrjar einhvern tíma á árunum 1950 til 1960,er undirbúningurinn tók smám saman á sig fast form, jafn framt því sem unnið var að hand ritinu og hinn útvaldi stjórnandi, Rouben Mamoulian, tók með oddí og eggju að leggja áætlanir um Einar breiðu litmyndir, sem skyldu vera bakgrunnur ævintýra drottningarinnar. í fyrstu átti að taka útimyndir í Egyptalandi. Hætt var við þá ráðagerð, m.a. vegna fjandskapar Nass’ers í garð ýmissa aukastjarna Síðan skyldi öll myndin tekin á Spáni. Einnig var horfið frá því. Þá virðist einhver „galgenhúmor" hafa gripið mannskapinn, því að ákveðið var að taka myndina í Englandi — svo furðulegt sem það kann að virðast — og þar var raunverulega filmað um stund. Niðurstaðan af því verki voru 12 mínútur af fullgerðri filmu. Fremur veittist erfitt að fá egypzkt andrúmsloft í myndinni, þar eð allan tímann sem kvik- myndatakan stóð yfir var hörku- kuldi í Englandi og grámyglu- þoka hangandl yfir öllu. í hvert skipti sem leikendur sögðu eitt- hvað stóð gufustrókurinn fram úr þeim, léttklæddum, eins og þeir voru, og heyra mátti glamur í tönnum. Þetta leit raunverulega út eins og teiknimyndasería, þar sem enn er ekki. búið að setja textann í auðu blettina. í hinu æruverðuga Pinewood kvikmyndaveri fölnuðu egypzku pálmarnir meira og meira, þar til þeir gáfu lqks upp andann einn fagran Vordag. Eftir, stóðu nokkrir hátíðlegir obeliskar og aðskiljanlegir sfinxar og annað forn-dót. Inni í Lundúnaborg rif úst hins vegar tryggingafélögin við framleiðandann og bylgjurn ar risu hátt. E|ns og menn muna varð Taylor sv.q veik, að hætta varð við, töku. á öllum sem hún átti að vera með í- ingamennirnir, sem virtust telja Liz vera urfædda", heimtuðu, að teknir yrðu upp samningar við aðra stjörnu, en Skouras sagði NEI. LIZ Ef)A EN.GA. Kvikmyndamenn töldu þær 12 mínútur, sem teknar höfðu verið, vera dýrustu metra af kvikmynd, sem nokkru sinni hefðu verið teknir — rúmar 100 'milljónir voru nefndar! Mamoulian dró sig í hlé 'háværum mótmælum eftir að hafa barizt um á hæl og hnakka í 15 mánuði. Hann sá fram á að myndin mundi ekki verða það sem h a n n hafði hugsað sér. Á meðan beðið var eftir nýi ustu^spádómum lækna um hei brigðisástand ungfrú Taylor, Skouras og Walter Wanger, sen Ar sérstakur framleiðandi vi< MYNBIN liér efra sýnir frú Taylor og Rex Harrison (Caes- ar) í einu atriði kvikmyndar- innar. NeSst tii hægri sjáum viS einn af 7000 „statistum" verja sig fyrir sólinni meðan hlé er á upptökinni. Loks er Liz Tayior, — sem valdiS hefur forráSamönnum Fox óteljandi áhyggjum. OWWWWiWMMW»WWWWW myndina, að brjóta yrði blað og byrja að nýju. Nýr maður, Law- rence Durrell, var fenginn til að skrifa alveg nýtt handrit. Öll myndun skyldi nú fara fram í Róm (þar sem þó voru sæmilegir möguleikar á að fá nægilega hlýju og ljós), og framleiðendur völdu nú nýjan stjórnanda Joseph L. Mankiewicz. Þetta val á stjórnanda gefur ef til vill nokkra vísbendingu um hvernig hin endanlega kvikmynd muni. verða. Mankiewicz er þekkt ur og virtqr fyrir mynd sína, „Julius Cæsar“, en liann er líka enn þekktarl fyrir myndir eins og „All about Eve“ og „Suddenly Last Summer,,. Því hefir verið lofað, að mynd in verði mesta stórmynd allra tíma. Risa-súper-mammútmynd í litum og Todd-A-O — 7000 auka leikarar — haugur af þekktum nöfnum jafnvel í smáhlutverkum — krafa um að byggja upp aftur allt Forum Romanum (þriðjungi . stærra en torgið var í upphafi) — og margt annað stórkostlegt. Hugmyndin virtist lama alla þeg ar í byrjun af lotningu fyrir ofurvaldi peninganna. En þar sem sjálf auglýsinga deild mammútfilmunnar virðist hafa skilið, að menn falla ekki alls staðar í heiminum fram og til biðja það, sem dýrt er, þá hefur líka verið skipulögð, ef svo mætti segja, „evrópsk" aðferð til að sýna hvernig auglýsingaherferð skuli háð. Nú er lögð áherzla á „nútíma túlkun," hins fræjga hlutverks drottningarinnar. Nú verður Kle ópatra sýnd sem margslungin og örlagaþrungin kona, bæði „slung in og þó barnaleg, ástríðufull, en þó kuldalega fráhrindandi, met orðagjörn og þó tillitslaus“. Sem sagt „týpísk“ Mankiewicz-hetja. Ungfrú Taylor er sögð ganga að þessu verki af áhuga og hlýju. Mamoulian, sá sem liætti, hafði Framhald á 11. síðu. 4 í\. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.