Alþýðublaðið - 21.03.1962, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1962, Síða 8
Christian Johausen og kona hans á heimiii þeirra í Kaupmannaliöfn 30 árum eftir flugið fræga yfir Atlantshafið. Þá fékk Johansen sömu viðtökur í New York og Gienn fékk þar fyrir skömmu síðan. hala? Einhver hinna næstu rúss- nesku geimfara á brátt að rannsaka það, hvort jörðin hafi hala líkt og halastjörn- ur. Þesst frétt er höfð eftir próf. Fesenkov í Moskvu. í einhverri geimferðinni á að athuga sérstaklega þetta fyr- irbæri. Prófessor þessi segist á- samt samstarfsmönnum sín- um hafa orðið var við það frá stjörnurannsóknast'öð sinni í Alma Ata í Kazakst- an, að eins konar slæða sé á þeim hluta himins, sem veit undan sólu. Sé slæða þessi athuguð með litrófsmæli — spektrum — sjáist, að hann gefi frá sér sams koriar Ijós og halar flestra halastjarna. New York búar fögnuðu Glenn ofursta, geimfara, með miklum fögnuði og skrúð- göngu um borgina fyrir skömmu, en það er mesti heiður, sem borgin getur sýnt nokkrum manni. Þeir munu fáir, jafnvel í Dan- mörku, sem vita, að í út- hverfi Kaupmannahafnar sit- ur klæðskeri, sem eitt sinn varð þessa heiðurs aðnjót- andi. Christian Johansen heitir klæðskerinn og var eitt sinn heimsþekktur flugmaður. — Hann vann við það, að reyna nýjar flugvélar, var tilrauna- flugmaður, eins og það er nú nefnt. Það var um haustið 1931, að Johansen reyndi að fljúga V-33 flugvél frá Ev- rópu til Ameríku, en þá leið (frá austri til vesturs) hafði þá enginn flogið fyrr. Jo- hansen heppnaðist þó ekki að ljúka þessu flugi, því hann rétt upp við strönd Banda- ríkjanna varð fyrir því ó- happi, að lenda í miklu ó- veðri, sem olli því, að vélin biiaði, og hann missti ben- zínið. Varð Johansen þá að nauðlenda á einum öldutopp inum, og tókst sú nauðlend- ing vel. Flugvélin hélzt á floti eftir að vængirnir höfðu brotnað af og varð það mönn- unum til lífs. Auk Johansens voru tveir aðrir menn í flugvélinni, 2 ævintýramenn, sem vildu umfram allt komast í þessa hættulegu flugferð. í sex daga lifðu mennirnir í flugvélinni án þess að þeir fyndust. Loks var þeim bjarg k að af norsku flutningaskipi, sem flutti þá til New York. Þeir urðu matarlausir þarna í flugvélinni og það svo mjög að einn þeirra lagði sér til munns fulla túbu af húð- kremi, sem hann var með og neytti þess með beztu lyst. Ferð þremenninganna varð fræg um allan heim og blöð- in kepptust um að birta mynd ir og frásagnir af ferð þeirra og ævintýri. Þegar til New York kom, var þeim tekið með kostum og kynjum. — Þeim var ekið í opnum skraut vagni eftir helztu götum borgarinnar, marglitum pappír var fleygt yfir þá í tonnatali úr gluggum hús- anna við hina frægu fimmtu götu. Að auki var þeim boð- ið í svo margar veizlur og miðdegisverði og Johansen hafði nóg að gera við það næstu daga, og varð að fara f margar veizlur á degi hverjum. Johansen var 39 ára, þegar hann fór í þessa ævintýra- legu og heimsfrægu ferð. Nú er hann orðinn 72 ára og situr við sauma. Faðir hans Flugvél Johansens á reki úti fyrir strönd Ba ndaríkjanna. Efst til hægri er mynd af Jo- hansen. Þessi mynd af vængjalausri flugvélinni birtist í flestum blöðum heims eftir að atburðurinn varð. var smiður og smíðaði 1 og hluti í flugvél, sem m nokkur liafði í smíðum. ur en lokið var smíði : vélarinnar hætti maðu smíðinni, svo Johanson við og fullgerði vélina. I ig hófst ferill hans sem raunaflugmanns. Það vai ið 1911, sem hann flaug J vél í fyrsta sinn og um fj ára var hann atvinnu maður. Nokkru eftir að ! flaug yfir Atlantshafið, 1 hann atvinnuflugmennsk snéri sér að kyrrlátara S klæðskerasaumi. Hanri er sá rétfi Kvikmyndastjarnan 1 Christian hefur lengi hnappana í kápunni sin er nú að sögn komin að siðasta: brezka leikar Edmund Purdon. „Hann rétti” sagði Linda nú í unni í Mexiko City, en brúðkaupið að fara frai þ. m. Félag veiðimanna í S: I Ástralíu tók fyrir n( að sér foreidralausan gæsarunga. Meðlin nefndu hann Henry og var hann orðinn góð kettlingsins Pússí litlu það svo, að hann gle allri löngun eftir vind og sjónum. Ekki nóg það, heldur er Henry, sc sundfugl að ættinni til, inn jafnvatnshræddur Pússí, vinkona hans. Þar Henry veldur meðlimi erigum óþægindum á i hátt, hefur félagið k hann heiðursforseta, \ virðulegrar framkomu. ■ '••■■.-ss’swmi 8 21. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.