Alþýðublaðið - 05.04.1962, Page 10

Alþýðublaðið - 05.04.1962, Page 10
MMMMMMWHWMMHHMMW Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Efnilegir unglingar ★ Á MYNDINNI eru þrír ungir en mjög efnilegir sund- menn, en myndin er tekin aö loknu 100 m. bringusundi. — Talið frá vinstri Guðmundur Þ. Harðarson, Ægi, Erlingur Jóhannsson, KR og Ólafur B. Ólafsson, Ármanni. SETTIR í BANN? ÝMSIR Glasgowbúar eiga sýnilega eftir að sjá eftir þeim ólátum, sem urðu á Ibrox-velli sl. laugardag, þegar St. Mirren og Celtic léku í undanúrslitum í skozku bikar- Fram sigraSi ★ ÚRSLIT eru kunn í II. flokki kvenna (b) og Fram bar sigur úr býtum, en lokaröðin varð sem hér segir: LUJ T M: St. Fram 4 3 10 13:9 7 Víkingur 4 2 0 2 13:10 4 KR 4 12 1 13:10 4 Breiðablik 4 112 10:13 3 Ármann 4 10 3 10:19 2 keppninni. 23 menn, sem hand- teknir voru fyrir ólætin þar voru teknir fyrir rétt á mánudag. Þeir voru allir sendir í gæzluvarðhald af lögregluréttinum, þar til mál þeirra yrðu tekin fyrir dóm- stól á föstudag. Sama máli gegndi um 3 knattspyrnuaðdáendur, sem gerzt höfðu sekir um ólæti á leik Rangers og Motherwell á Hamp- den-velli. Af Ibrox-mönnum var einrr-18 ára uriglingur sakaður um að spilla friðnum og hafa vopn undir hönd- um, annar um spillingu á friðnum og illvirki af ráðnum hug, 19 um að spilla friðnum og tveir fyrir illa hegðun. Líklegt er talið, að dómarar í Glasgow muni leita eftir valdi til að gefa leyfi fyrir knattspyrnu- Framhald á 11. siða. Fram - ÍR og Vík- ingur - FH í kvöld ★ HER er staðan í mfl. kvenna I. deild, en keppnin er geysispenn- andi, bæði toppur og botninn. Öll j félögin eiga eftir að leika einn leik. i í KVÖLD heldur meistaramót ís- lands í handknattleik áfram að Há- logalandi og háðir verða tveir leik ir í mfl. karla I. deild. Það eru Fram og ÍR og FH og Víkingur, Valur FH Ármann Víkingur Fram 5. apríl LUJ T M: St. 4 3 1 0 44:29 7 4 2 1 1 37:31 5 4 2 1 1 33:29 5 4 1 1 2 29:37 3 4 1 0 3 38:45 2 4 1 0 3 27:37 2 sem mætast. Leikur Fram og ÍR verður á- reiðanlega geysijafn og spenn- andi og líta má á hann sem leik um annað sætið. Að vísu hefur Fram enn möguleika á sigri í I. deild, ef þcir sigra ÍR og svo FH í 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI0 síðasta leik mótsins, en fleiri hall- ast að því að FH sé nokkuð öruggt um sigur yfir Fram. ÍR hefur reyndar einnig tölulega möguleika á sigri í mótinu, ef þeim tekst að sigra Fram og Fram vinnur FH, þá eru FH og ÍR jöfn að stigum, en þetta er nú harla ól'íklegt. Einu má slá föstu, leikurinn í kvöld get ur orðið geysiskemmtilegur. FH mun að öllu forfallalausu Framhald á 11. síöu. Jtl :l?t Ekkert met, en góður árangur EKKERT MET var sett á sundmóti Ármanns í fyrrakvöld, en árangur var samt góður í ýms- um greinum og mótið gekk vel og var skeipmtilegt. Aðeins Hörður B. Finnsson og Árni Þ. Kristjánsson tóku þátt í 200 m. bringusundinu og keppnin var spennandi. Þeir félagar voru hnifjafnir alla leiðina, en á síð- ustu leiðinni tryggði Hörður sér sigur. Tíminn var lakari en mótinu á dögunum. ★ YFIRBURÐIR GUÐMUNDAR e'n Guðmundur tryggði ÍR-sveit- inni sigur með stórglæsilegum endaspretti og sýndi og sannaði, að hann er okkar fjölhæfasti sund maður. UngUngasundin voru mjög skemmtileg eins og oft áður og settu svip sinn á mótið. Árangur þeirra var einnig ágætur, t. d. í 100 m. bringusundi, þarsem 1.19,2 dugði aðeins til þriðju verðlauna, en þar sigraði hinn efnilegi KH- ingur Erlingur Johannsson, en Guðmundur Harðarson, Ægi, varð annar á sínum bezta síma í 25 m. laug. Guðmundur Gíslason sigraði í 100 m. skriðsundi og 100 m. fjór- sundi og árangurinn ágætur. í fyrrnefndu greininni vantaði hann aðeins 7/10 á hið ágæta met sitt, sem er 57,0 sek. í fjórsundinu vant aði enn minna á metið eða aðeins 2/10 úr sek. Hann synti mjög vel j og virðist í góðri þjálfun, en auk þess hafði Guðmundur mikla yfir- burði. Hrafnhildur varð einnig tvöfald ur sigurvegari, hún sigraði bæði í 100 m. bringusundi og 100 m. skrið sundi. Hrafnhildur fékk mun meiri keppni en Guðmundur. Sigrún í Hafnarfirði náði ágætum tíma í 100 m. br. og Kolbrún systir Hrafn hildar náði sínum bezta tíma og vann Svanhildi Sigurðardóttur, UMSS. Hin bráðefnilega sundkona, Margrét Óskarsdóttir Vestra veitti Hrafnhildi harða keppni í 100 m. skriðsundi og þær voru hriífjafn- ar þar til ca. 10 metrar voru í J mark. en þá tryggði Hrafnhildur, sér sigur með ágætum endaspretti. IMargrét náði sínum bezta tíma og I er í stöðugri framgör. Hrafnhild-1 ur hefur legið í inflúenzu og var því þyngri en áður. ★ SPENNANDI BOÐSUND Keppnin í boðsundinu var spennandi milli ÍR og Ármanns, England sigraði Austurríki í landsleik í knattspyrynu í gær með 3 mörkum gegn 1. Margrét Óskarsdóttir og Hrafn- hildur að loknu 100 m. skriðsund- inu. ★ EFNILEGIR UNGLINGAR Margrét Óskarsdóttir sigraði í 50 m. skriðsundi á prýðistíma, 31,5 sek. Katla Leósdóttir Selfossi varð önnur, en hún er efnileg. Gestur Jónsson SH og Trausti Júlíusson, Ármanni, eru báðir mjög efnileg- ; ir. Svanhildur úr Skagafirðinum ; sigraði í 50 m. bringusundi, en j önnur varð Kolbrún Guðmunds- dóttir en báðar náðu góðum tíma. j Margir fleiri efnilegir piltar og | stúlkur komu fram á mótinu. Framh. á 11. síðu Einar Hjartarson afhendir Guðmundi afreksbikar SSÍ. Á milli þeirra : er Óiafur Guðmundsson hinn gamalkunni sundkappi ÍR, en til hægri er Jónas Halldórsson, þjálfari ÍR. f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.