Alþýðublaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 11
mf?'•« ?-f tai+i 3-fi m Tilkynning Símanúmer okkar er 3-50-15 Plútó hf. Svart peningaveski tapaðist rétt fyrir kl. 1 í gærdag, á leiðinni frá Gamla bíói að Hverfisgötu 4- Finnandi vinsamlegast skili því á ritstjórn Alþýðublaðsins. Sundmót Framhald af 10. síðu, Keppt var um þrjá bikara á mótinu, Guðmundur Gíslason vann tvo, bikar, sem gefinn var á sínum tíma af aðstandendum Sigurjóns heitins Péturssonar til keppni í 100 m. skriðsundi og bikar SSÍ fyrir bezta afrek mótsins, Hörður B. Finnsson vann bikar í 200 m. bringusundi, sem gefinn er til minningar um Kristján heitinn Þorgrímsson, forstjóra. HELZTU ÚRSLITIN: 200 m. bringusund karla: Hörður B. Finnsson, ÍR 2.43,7 Árni Þ. Kristjánss., SH. 2,44,6 100 m. skriösund unglinga: Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1:02,5 Davíð Valgarðsson, ÍBK 1:03,1 Guðberg Kristinsson, Æ 1:09,5 Guðm. G. Jónsson, SH 1:15,0 100 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 57,8 Siggeir Siggeirsson, Á 1:05,5 100 m. bringusund ungl. Erlingur Jóh. KR 1:18,4 Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1:18,6 Ól. B. Ólafsson, Á 1:19,2 Vignir Jónsson, KR 50 m. skriðsund sveina: Trausti Júlíusson, Á 33,7 Gunnar Sigtryggsson, ÍBK 34,4 Gísli Þórðarson, Á 35,4 Guðm. Guðm. SH 35,5 50 m. skriðsund telpna: Margrét Óskarsd. Vestra, 31,5 Katla Leósdóttir, Self. 35,5 Erla Larsdóttir, Á 37,8 . 50 m. bringusund sveina: Gestur Jónsson, SH 41,5 Guðm. Grímsson, Á 42,1 Kristján I. Helgason, ÍBK 42,6 Guðjón Indriðason, SH 43,7 50 m. bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðm. ÍR 1:25,4 Sigrún Sigurðard. SH 1:27,7 Guðjón Bernharðsson hf, Langholtsvegi 65. Kolbrún Guðm. ÍR 1:32,4 Svanh. Sigurðard. UmcS. 1:33,7 100 m. fjórsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 1:06,6 Hörður B. Finnsson, ÍR 1:12,0 Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1:14,2 Árni Þ. Kristj. SH 1:16,1 50 m. bringusund telpna: Svanh. Sig. Ums.S. 41,4 Kolbrún Guðm. ÍR 41,6 Sólveig Þorst. Á 43,7 Sólrún Sigurðard. KR 44,6 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR 1:07,5 Margrét Óskarsd. Vestra 1:09,0 Erla Larsdóttir, Á 1:23,6 4 x 50 m. bringusund karla: Sveit ÍR 2:22,5 mín. (Hörður, Ól. Guðm. Jón M., Guðm. G.) Sveit Ármanns 2:22,6 Sveit Ægis 2:27,5 Sveit SH 2:27,7 Sveit KR 2:30,6 Beztu afrek mótsins skv. alþjóðastigatöflunni: 1. Guðm. Gíslason, ÍR, 890 st. fyrir 57,8 í 100 m. skriðs. 2. Hörður B. Finnsson, ÍR, 820 2:43.7 í 200 m. bringusundi. 3. Hrafnhildur Guðmundsd. ÍR, 809 st. fyrir 1:07,5 í 100 m. skriðsundi. 4. Árni Þ. Kristjánsson SH 803 2:44,6 í 200 m. bringusundi. Guðmundur hlaut því bikar SSÍ fyrir bezta afrekið. Handbolti Framhald af 10. siðu sigra Víking, en þeir síðarnefndu eru harðir í horn að taka og munu gera sitt ítrasta gegn hinum sterku Hafnfirðingum. Áreiðanlega harð- ur leikur og spennandi. Keppnin í kvöld hefst kl. 8,15 og áhorfendur fá góða skemmtun. Settir í bann Framhald af 10. síðu. kappleikjum. Bíða þeir nú eftir.. skýrslu yfirlögregluþjónsins. Einn dómaranna hefur skýrt frá því, að þeir hafi til athugunar að fyrir- skipa hverjum þeim, er sekur reyn ist um ofstopa á knattspyrnukapp- leikjum, að gefa sig fram á hverj- um laugardegi við lögregluna á þeim tíma, sem leikir fara fram, til þess að tryggja, að þeir geti ekki komizt á leikina. Þá fara dómarar fram á það, við vínsala bæjarins, að þeir selji ekki vínflöskur fyrir knattspyrnukapp- leiki, og sömuleiðis biðja þeir styrktarfélög kiúbbanna að hafa ekki vín í langferðavögnum þeim, sem farið er í til leikja. Þá stinga þeir upp á, að hámarksrefsing fyrir illa hegðun skuli verða 25 sterlingspund. eða 90 daga feng- elsi. Pétur me5 bækling um Kiljan PÉTUR MAGNÚSSON frá Vallanesi hefur nýlega skrif- að bækling, sem hann nefn- ir Nóbelsskáld í nýju ljósi. Er í þessum bæklingi hörð gagnrýni á Halldór Kiljan Laxness og síðari verk hans, einkum leikritin. Kaflaheitin í ritinu gefa nokkra hugmynd um efni þess: Er íslenzka þjóðin í þakkarskuld? Niður hallið, Asnasparkið, Ennþá niður á við, Sent út neyðarkall, Dag- fari á strandstað o. s. frv. Bæklingurinn, sem er 48 síður, er prentaður í prent- smiðju Jóns Ilelgasonar og kostar 20.00 krónur. Hann er til sölu í bóka- verzlunum. KjSrgarður liaugaveg 59. Alíi konar karimznumfatnaB ■r — Afgreiðum f5t eftti máli eða aftir ntffien w«> itnttwn fyrirvm. Zlltima Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í barnadeild Landspítalans er iaus til umsóknar frá 1. júní 1962. Laun samkvæmt launalög- um. Umsóknir með upplýsingum um aldur námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalann% Klapparstíg 29, fyrir 5. maí n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna. UMSÓKNIR TIL HEILBRI6ÐISNEFNDAR Athygli er vakin á því, að samkvæmt ákvæðum Heilbrigðis* samþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu heilbrigðisnefnd ar á húsakynnum, sem ætluð eru til: Tilbúnings, geymslu og dreifingu á matvælum og öðruffil neyzluvörum. Matsölu, veitinga- og gistihúsastarfsemi. Skólahalds. Reksturs barnaheimila, ennfremur sjúkrahúsa og annarsa heilbrigðisstofnana. Reksturs rakara-, hárgreiðslu- og hvers konar snyrtistofík Iðju- og iðnaðar. Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starf* rækslan hefst, og er til þess mælzt, að hlutaðeigendur hafi þegar í upphafi samráð við skrifstofu borgarlæknis urrx undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt, er varða* hreinlæti og hollustuhætti. Óheimilt er að hefja starfsenv ina fyrr en leyfi heilbrigðisnefndar er fengið. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fásl í skrifstofu borgarlæknis. Ennfremur skal bent á, að leyfi til ofangreindar starfsemt er bundið við nafn þess aðila, er lejfið fær. Þurfa því nýhr eigendur að fá endurnýjuð eldri leyfi, sem veitt kunna að hafa verið til starfsemjiinar. Þess má vænta að rekstur þéirra fyrirtækja, sem eigi esf leyfi fyrir, samkvæmt framanrituðu, verði stöðvaðuœ Reykjavík, 3. apríl 1962. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Skrifstofur ivorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar, forstjóra. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. DREGIÐ 7. APRÍL ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. apríl 1962 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.