Alþýðublaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 11
★ í ANNAÐ skiptið á vetrinum
tapaði Burnley á Iieimavelli. Man-
chester Utd. átti góðan leik þátt
fyrir forföll og skoruðu Cantwell
sem Iék miðframh., og Herd mjög
falleg mörk, og Brennan úr víta-
spyrnu. Burnley má fara að herða
sig, ef þeir eiga ekki að falla á
milli deilda.
Fulham er á hraðri leið upp á
við og skoruðu O’Connor og Legg-
att mörk þeirra gegn Blackburn.
Allar líkur eru fyrir því að Chelsea
og Cardiff falli niður í II. deild,
enda álitin lélegustu liðin í deild-
inni. Wales á þrjá fulltrúa í deild-
unum og eru öll í fallhættu, hvert
I sinni deild. í I. deild er það Car-
diff, í II. deild Swansea og í III.
deild er Newport fallið niður.
Á Wembley var háður úrslitaleik
ur bikarkeppninnar fyrir áhuga-
menn og varð jafntefli milli Crook
Town og Hounslow 1:1 eftir fram-
lengdan leik.
Enginn Ieikur fór fram í Skot-
landi vegn Iandsleiksins. St.
Mirren á eftir að leika tvo leiki í
deildinni gegn ekki lélegri mót-
stöðu en Hundee og Dunfermline,
og eru því í mikilli fallhættu. I>ó
St. Mirrcn hafi tekist að vinna
bæði þessi lið í bikarkeppninni, þá
er það allt annar handleggur í
deildinni og verðum við að vona
hið bezta í þessu.
* I. DEILD:
Arsenal—Wolverhampton 3:1
Birmingham—Sheff. Utd. 3:0
Bolton—Notth. Forest 6:1
Bunley—Manch. Utd. 1:3
Everton—West Ham 3:0
Fulham—Blackburn 2:0
Ipswich—Cardiff 1:0
Manch. City—Aston Villa 1:0
Sheff. Wed___Balckpool 3:2
West. Brom___Chclsea 4:0
Blackpool 38 14 10 14 65:64
Arsenal 36 14 9 13 59:59
Blackburn 36 13 11 12 45:45
Manch. City 38 15 7 16 71:75
Birmingham 38 14 9 15 60:17
Leicester 37 16 • 5 16 64:57
Manch. Utd. 37 14 8 15 66:66
West Brom. 38 11 13 14 70:64
Bolton 38 13 9 16 56:69
Wolves 38 12 9 17 64:75
Nott. For. 38 11 10 17 56:71
Fulham 36 11 6 19 57:64
Cardiff 37 7 13 17 38:65
Chelsea 38 9 7 22 55:85
* II. DEILD:
Derby—Norwich 1:1
Huddersfield—Charlton 0:2
Leyton—Scunthorpe 0:1
Luton—Sunderland 1:2
Middlesbro—Bristol R. 5:0
Newcastle—Stoke 2:0
Plymouth—Bury 1:2
Preston—Brighton 3:1
Southampton—Rotherham 2:1
Walsall—Leeds 1:1
L U J T M: St.
Ipswich 38 22 6 10 84:63 50
Burnley 36 20 9 7 95:58 49
Tottenham 36 17 9 10 75:61 43
Everton 37 17 9 11 72:47 43
Sheff. Utd. 38 17 9 12 55:64 43
Aston Villa 37 16 7 14 50:46 39
West. Ham 37 15 9 13 65:72 39
Sheff. Wed. 36 16 6 14 60:50 38
mvar
ictarivann ^ me& ^18
IjiOeI í geysispennandi leik
Vörn Fram er vel á verði, eins og myridin sýnir.
Enska knattspyrnan
FRAM SIGRAÐI FII í úrslitaleik
íslandsmótsins í handknattleik I.
deild með 20 mörkum gegn 18.
Leikurinn fór fram í íþróttahús-
inu að Hálogalandi í fyrrakvöld
fyrir troðfullu húsi áhorfenda og
vel það og þeir skemmtu sér kon- J
unglega, því að leikurinn var eins
og úrslitaleikir eiga að vera, all-
harður og geysispennandi. Valur
sigraði í 3. flokki karla og Víking-
ur í 2. flokki karla. Báðir leik-
irnir sérlega skemmtilegir og vel
leiknir, sérstaklega sá fyrrnefndi.
★ FRAM-FH 20:18
(12:13).
Það var ekki liðin nema hálf
mínúta, þegar Pétur Antonsson
fær boltann í vinstra hornið og
skorar óverjandi, en Guðjón jafn-
ar 2 mín. síðar með ágætu lág-
skoti. Fram nær forystunni mín-
útu síðar og þar var að verki ald-
ursforseti liðsins, Hilmar Ólafs-
son. Þetta stóð samt ekki lengi,
FH jafnar, það er Örn sem skorar
með snöggu skoti óverjandi fyrir
Sigurjón í marki Fram. Spennan
er gífurleg í leiknum og áhorf-
endur taka fullan þátt í öllum
hreyfingum og athöfnum leik-
manna.
Allan fyrri hálfleikinn hafa lið-
in yfir á víxl og skulu hér nefnd-
ar nokkrar tölur því til sönnunar:
WWMMMMWMMWWWMW
L U J T M: St.
36 23 7 6 88:35 53
38 20 8 10 61:39 48
38 19 8 11 74:49 46
38 19 7 12 80:62 45
38 19 7 12 71:64 45
39 17 8 14 71:58 42
38 14 12 12 61:52 40
38 16 7 15 51:50 39
38 15 8 15 66:68 38
38 17 3 18 50:71 37
39 14 9 16 51:54 37
38 13 10 15 63:67 36
38 13 10 15 65:70 36
38 13 10 15 56:67 36
38 13 9 16 59:51 35
Liverpool
Leyton
Plymouth
Southampt.
Huddersf.
Stoke
Rotherham
Bury
Preston
Wálsall
Derby
Norwich
Newcastle
Frammarar
sókn
i
★ INGÓLFUR (sézt aðeins i
hann t.h.) er að skora eitt af
mörkum Fram. Einar og Pét-
ur eru til varnar, en það dug-
ar ekki. Erlingur og Ólafur
Thorlacius fylgjast spenntir
með viðureigninni.
5-5, 7-7, 9-9, 11-11! Einu sinni var
Fram tveim mörkum - yfir, er 8
mín voru af leik, 5 gegn 3 og á sið
ustu minútunum tekst FH að kom-
ast tvö yfir, 13-11, en Guðjón
minnkaði muninn í 1 mark á 28
mín. og þannig lauk fyrri hálfleik
13-12 fyrir FH.
í leikhléi afhenti Ásbjörn Sig-
urjónsson, formaður HSÍ verðlaun
í yngri flokkunum, en á öðrum
stað á síðunni er skýrt frá úrslit-
um í einstökum flokkum.
★ ÆSISPENNANDI
SÍDARI HÁLFLEIKUR
Síðari hálfleikur hófst af sama
fjöri og Guðjón jafnar fyrir Fram,
er hálf mínúta var liðin og hann
skorar annað mark tveim mínút-
um síðar. Harka er nú meiri en
áður og Fram fær dæmt á sig víta-
kast, sem Ragnar skorar örugglega
úr. Nú líður lengri tími en áður
milli marka., því að leikmenn
reyn^ ekki að skjóta, nema í ör-
uggu færi. Fimm mínútur líða og
þá sendir Ágúst boltann í net FH
með föstu skoti, en Pétur jafnar
fyrir FH hálfri mínútu síðar. Enn
líða fimm mínútur og þá skorar
Ragnar og skömmu síðar Örn 17
— 15 fyrir FH og útlitið er svart
fyrir Fram.
En seigla Fram er ódrepandi og
í yfirveguðum leik tekst þeim að
jafna á fjórum mínútum. Karl
Ben. skorar ágætt mark af línu og
Ingólfur jafnar úr vítakasti. Nú
líður lengsti tími leiksins, án þess
að mark sé skorað eða nærri sjö
mínútur, en er 4 mínútur eru til
leiksloka tekst Ingólfi að skora
með lúmsku lágskoti og fagnaðar-
læti áhangenda Fram eru óskap-
leg. Fram-liðið veit að fáar mín-
útur eru til leiksloka og þeir taka
lífinu með ró. Það líkar ekki FH-
ingunum að taka nú að leika ,,mað
ur á mann” eins og það er kallað,
en það var þeirra banabiti, Fram
er við þessu búið og Karl Ben.
skorar tvívegis, í annað skiptið úr
vítakasti. Sigur Fram er nú ör-
uggur, en á síðustu mínútunnl
tekst FH að minnka bilið í 2 mörk,
er Ragnar skorar úr vítakasti.
* VERÐSKULDAÐUR
SIGUR
Sigur Fram í mótinu var verð-
skuldaður o_g sanngjarn og liðið
hefur sýnt geysilegar framfarir í
vetur. Þeir komu vörn FH oft
mjög á óvart, en hið fræga línu-
spil liðsins naut sín þó ekki eins
vel og oft áður. Bezti maður Fram
var Guðjón Jónsson, frábær
skytta, harður í vörn og hug-
myndaríkur í samspili. Hilmar
(sem varð íslandsmeistari fyrir 12
árum) átti einnig mjög góðan leik
og sama má segja um Karl. Ann-
ars átti allt liðið í heild mjög góð-
an leik.
FII olli töluverðum vonbrigðum,
sérstaklega var vörnin óörugg ú
köflum. Beztur var Einar Sigurðs-
son, sem var fyrirliði í stað Birgis,
sem ekki gat leikið með vegna
meiðsla fjarvera hans veikti liðið
mjög. Annars hefur FH- liðið ekki
mætt til úrslitaleiks eins ósam-
stillt og illa æft og nú að sögn ein
stakra leikmanna og þjálfara. —
Aðeins þrír leikmenn hafa æft vel,
sagði Hallsteinn við tíðindamann
Íþróttasíðunnar. Karl Jóhannsson
dæmdi þennan leik af mikilli
prýðiv
í 3. flokki karla A sigraði Vtal-
ur KR í ágætum leik með 10 miii’k
um gegn 9. Sýndu bæði liðin frá-
bæran leik, en skemmtilegastur
allra var Hermann úr Val. í 2.
flokki karla A sigraði Víkingur
Val eftir framlengdan leik með 10
—8. Sá leikur var einnig vel leik-
inn.
Þó að búið sé að slíta rnótinu
formlega er þó einn þýðingamikiU
leikur enn eftir. Það er aukaleik-
ur Vars og KR um það hvort liðiít
heldur áfram dvöl í I. deild. Hann
fer fram annað kvöld.
Nýtt Evrópumet
Moskvu, 15. apríl.
Boris Nikitin setti nýtt Evr
ópumet í 400 m. fjórsundi á
móti hér í dag, synti á 5:06,9
mín. Gamlametið átti Eng-
lendingurinn Black, en það
var 1,9 sek. lakara, sett í apr-
íl 1959.
tHMMMMIMMMMMMMHMM
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 17. apríl 1962
t