Alþýðublaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 4
! Ingólf s-Café BiNGÓ aiuian páskadag kl. 3. Meðal' vinninga: Ferðaútvarp, stálborðbúnaður fyrir 6. Armbandsúr o. fl. Borðapantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga: KARLSEFNIA FÖSTUDAG- INN LANGA TOGÁRINN Karlsefni mun hafa farið á mánudagsmorgun frá Cux- haven í Vestur-Þýzkalandi, þar sem hann landað.i afla sínum eftir að hafa framið verkfallsbrot. Samkvæmt þessu mun Karisefni geta verið kominn til íslands á föstudaginn langa. Magnús Kjaran Hvítasunnuferð í Breiðafjarðareyjar, eldhús- borð og stólar, gólflampi og margt fleira. Ókeypis aðgangur. Borðpantanir í síma 12826. Auglýsing er látinn MAGNÚS KJARAN, stórkaup- maður, varð bráðkvaddur á heim- ili sínu í fyrradag, tæpra 72 ára að aldri. Magnús var landsþekktur at- hafnamaður í viðskiptamálum og sem forystumaður í ýmsum félaga samtökum. Hann var kvæntur Soff- íu Franzdóttur Siemsen og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust 4 börn, Birgi, Eyþór, Þórunni og Sigríði. Villur í fram- frá péjf- og símamálastjórninni boBslistum Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið að gefa út tvö frímerki, annað til þess að minna á skátahreyfinguna og hitt til þess að minna á íþróttahreyfinguna á íslandi. Er því hér með auglýst eftir tillögum að slíkum merkjum og þurfa tillögurnar að berast póst- og símamálastjórninni fyrir 15. ágúst 19*62. Tillögurnar merkist dulnefai, en náfn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Veitt verða verðlaun, kr. 4.000,00 fyrir þá tillögu að hvoru merki um sig, sem dómnefnd telur bezta og eru þau jafn- framt greiðsla fyrir notkunarréttinn. Engin sérstök skilyrði eru sett um gerð merkjanna utan það, að þau þurfa að vera táknræn fyrir skáta- og íþrótta- hreyfinguna á íslandi. ÞAU leiðinlegu mistök urðu í frétt Alþýðublaðsins um fram. boðslista Alþýðuflokksins á Akra- nesi, Keflavík, Kópavogi, að niður féll nafn á Keflavíkurlistan- um og Kópavogslistanum. Fimm efstu sæti Keflavíkurlist- ans eru þannig: 1. Ragnar Guðleifsson, kennari, 2. Ólafur Björnsson, skipstjóri. 3. Hafsteinn Guðmundsson, sund- hallars>jóri, 4. Karl Steinar Guðna son, kennari,- 5. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir. Á Kópavogslistanum féll niður nafn þess er skipar 12. sæti list- ans. Hann er Magpús Sigi/rjóns- son, .verkamaður, Borgarholts- braut 48. Hvolpar tveir Reykjavík, 18. apríl 1962 Framhald af l. siða. hélt hinum meðan hann hringdi og bað um aðstoð. I Voru mennirnir síðan fluttir á lögreglustöðina. Þeir reyndust vera um tvítugt, en hvorugur þeirra hefur komið við sögu lög- reglunnar áður. alfundur skíðamötið ★ KEPPT var í stökki á Skíðamóti Þjóðdansafélags Reykjavíkur íslands í gær. Úrslit urðu sem hér segir: verður lialdinn föstudaginn 27..apríl n.k. í Edduhúsinu kl. 8,30 s-d. — Venjuleg aðalfundarstörf. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. A-FLOKKUR (20 ár og eldri): St: Skarphéðinn Guðm.ss., Sigl. 229,4 Sveinn Sveinnsson, Sigl., 219,2 Geir Sigurjónsson, Sigl., 206,2 Skarphéðinn stökk 43,5 og 43 m. KRAFTBLAKKIR FYRIR LÍTIL FISKISKIP Getum nú afgreitt minni gerðir af kraft- blökkum fyrir báta sem stunda nóta- og neta- veiðar. t Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Reykjavík. Júlíus Guðmundsson flytur eftirfarandi erindi í Aðventkirkjunni um páskana: Á föstudaginn langa kl. 5 e. h. Hvers vegna krossinn? Á páskadaginn kl. 5 e. h. Upprisumátturinn. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Skrifstofa Náttúrulækningafélags íslands er flutt að L^ufásvegi 2. Skrifstofutími kl. 2—5 s. d. Hanover Fair 29 April - 8 May 1962 Hannover kaupstefnan i verður haldin 29. apríl til 8. maí. 5400 aðilar sýna allar greinar vestur-þýzkrar tækniframleiðslu og mikið af framleiðslu annarra Vestur-Evrópuþjóða. Hópferð verður farin á sýninguna. Aðgönguskírteini, gisting, flugfarseðl- ar. Hafið samband við oss sem fyrst. sími 1 15 40. Ferbaskrifstofa ríkisins 4 19. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.