Alþýðublaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 7
i
Páskavaka
FUJ i Burst
Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík og gestir þeirra eru minnt-
ir á páskavökuna í félagsheimilinu. Dagskráin er í félags-
blaðinu Árroða, sem er nýkomið út.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Kiijansafmæli
i
í Háskólabíói 2. páskadag kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Afmæliskveðja: Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra.
Leiksýningin Kiljanskvöld.
Leikendur: Helga Valtýsdóttir — Lárus Pálsson — Har-
alur Björnsson — Rúrik Haraidsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndai, Vesturverj
og í Háskólabíóinu.
LAUQAR48
' Sími 32075 — 38150
Miðasala hefst kl. 11 á allar sýningar
Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O með G rása sterófóniskum hljóm.
í aðalhlutverkum (
Porgy leikin af Signey Poitier
Bess leikin af Dorothy Dandridge
Sporting Life leikin af Sammy Davis jr.
Stórmyndin Porgy og Bess er myndsköpun sígildrar amerfekrar
kvikmyndar.
Sýnd 2. páskadag kl. 4, 7 og 10.
Aðgöngumiðar eru númeraðir á allar sýningar.
Barnasýning kí. 2: KÁTI KALLI
Þýzk teiknimynd, fjörug og skemmtileg.
Bíil flytur fólk í bæinn að loknum sýningum kl. 7 og 10.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
næsta happdrætti,sárs, 6 herbergja íbúðin Safamýri 59, efri hæð, ásamt
heimilistækjum og gólfteppum á stofur verður til sýnis yfir páskana sem
hér segir: Skírdag kl. 2—8; laugardag kl. 2—8; 2. í páskum kl. 2—8.
íbúðin er sýnd með húsgögnum frá Húsgagnaverzlun Austurbæjar; gólf-
teppum frá Axminster; gluggatjöldum og gluggaumb. frá Gluggar h.f.;
pottablóm frá blómabúðinni Dögg Álfheimum 4; innnahússsamtalskerfi
frá Vélar og Viðtæki. — Uppsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson,
listmálari.
Sýning barnafeikninga
Mánudaginn 23. þm. (annan í páskum) verður sýning á teikningum 10 og 11
ára barna í LAUGARLÆKJARSKÓLA.
Myndirnar eru árangur verðlaunasamkeppni, sem tímaritið SAMVINNAN
efndi til meðal barnanna, þar sehi ákveðið námsefni er notað sem undir-
staða.
Sýningin verður aðeins opin þennan eina dag frá kl. 2 til kl. 11 e. h. Verð-
launaafhending fer fram við opnunina.
Öllum heimill aðgangur.
Laugalækjarskóli. Samvinnah.
N
s
:s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•S
s
s
s
s
s
s
ALÞÝeUPLABID , - 19, spríl 1962 f a ■