Alþýðublaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi lit mynd af skáldsögu Eleanoru Pott- er, og sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Jane Wyman Richard Egan. og - Hayley Mills (Pollyanna). kl. 5 og 9. j ÞYRNIRÓS Barnasýning kl. 3. Sýning í kvöld kl. 8,3(T Prinssessan skemmtir sér. (A breath of scandal) Ný, létt og skemmtileg amerísk litmynd sem gerist í Vínarborg á dögum Franz Josephs keisara. Aðalhlutverk: Oscarsverðlaunastjarnan Sophia Loren, ásamt John Gavin og Maurice Chevalier. kl. 5, 7 og 9. LIFAfl HÁTT Á HELJARÞRÖM ' Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Ný ja Bíó Sími 1 15 44 Sagan af Rut („The Story of Ruth”) Stórbrotið listaverk í litum og CinemeScope. Byggð á hinni fögru frásögn Bíblíunnar um,Rut frá Móabslandi. Aðalhlutverk: Nýja kvikmyndastjarnan Elana Eden frá ísrael Stuart Whitman Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð) SKOPKÓNGAR KVIKMYND- ANNA með allra tíma frægustu grín- leikurum. Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Hertogafrúin á marinaveiðum. (The Grass is Greener) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Techni- rama. Cary Grant Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Gidget Afar skemmtileg og fjörug ný amerísk mynd í litum og Cinema Socpe um sólskin, sumar og ung- ar ástir. í myndinni koma fram THE FOUR PREPS. Sandra Dee James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAUSAVEIÐARARNIR Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó f • • Blindi söngvarinn Afburðavel leikin ný rússnesk músikmynd í litum. Hugnæm saga með hrífandi söngvum. Enskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. " MJALLHVÍT OG DVERGARNIR Sýnd kl. 3 og 5 Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. i Tónabíó ! Skipholti 33 • Sími 11182. Enginn er fullkominn (Some like it hot) Snilldarvel gerð og mjög spenn andi ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leik- etjóra Billy Wilder. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Marilyn Monroe j Tony Cnrtis Jack Leramon [ , Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20 / Bönnuð innan 12 ára. ? ; — , i Barnasyning kl. 3. ' TEIKNIMYNDASYRPA LAUGARAS -i K»m Sími 32075 38150 Miðasala hefst kl. 11 f. h. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O með 6 rása sterofónískum hljóm. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Aðgöngumiðar eru númeraðir. Bíll flytur fólk í bæinn að lok inni sýningum kl. 7 og 10. Barnasýning kl. 2 KÁTI KALLI. Þýzk teiknimynd. Keflvíkingar Njarðvíkingar Gamanleikuriim Bör Börsson Leikstjóri Kristján Jónsson. Barnasýning sunnudaginn 29. apríl kl. 3. Önnur sýning kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Ungmennafélagshúsinu. Leikfélagið Stakkur. mm c|p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning þriðjudag kl. 15. Aðcins 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13)15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEDŒEIAG! 'REYKJAylKD^ Gamanleikurinn Taugasfríð fengda- mðmmu . Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Biederaiann og brennuvargarnir eftir Max Frisch Sýning í kvöld kl. 8,30. í Tjarnarbæ. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 4. Síml 15171. Bannað börnum innan 14 ára. ARBI0 Suni 50 184 Sendiherrann (Die Botschafterin). Spennandi og vel- gerð mynd, byggð á samnefndri sögu er kom sem framhalds- saga í Morgunblað- inu. Aðalhlutverk: Nadja Tiller James Robertson- Justice. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum Hafnarfjörður fyrr og nú Ókeypis aðgangur fyrir Hafnfirðinga. Sýnd kl. 7 Fantur á ferð Sýnd kl. 5. Eltingarleikurinn mikli Sýnd kl. 3. Austurbœjarhíó Símj 113 84 Framhald myndarinnar ,Dagur í Bjarnardal": . Dagur í Bjarnadal II. Hvessir af helgrindum Áhrifamikil, ný, austurrísk stór mynd. Maj-Britt Nilsson, Joachim Hansen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÓTTí NEVADA Sýnd kl. 3. Hækkað vérð H afnarfjaró** rbíó Sími 50 2 49 Meyjalindin (Jomfrukilden) Hin mikið umtalaða „Oscar“ verðlaunamynd Ingmar Bergmans 1961. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Birgitta Pettersson og Birgitta Valberg. kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. HIRÐFÍFLIÐ með Danny Kaye Sýnd kl. 3. REYKT0 EKKI í RÚMINO! Húseigendafélag Reykjavfkur. 12000 VÍNNINGAR Á ÁRl! 30 KRÓNUR MIÐINN Kristniboðsfélag kvenna hefur kaffisölu til styrktar kristniboðsstarfinu í Konsp þriðjud. 1. maí kl. 3 e. h. í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásv. 13. Gjörið svo vel og drekkið eftirmiðdags og kvöld- kaffið: hjá okkur og styrkið gott málefni. X X X NRNKIN —nrs’ KHAKð SSáT $ 29. apríl 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.