Alþýðublaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 13
/
L0NDQN í apríl (UP!) - Nýlendu
veltíin í Evrópu hafa veitt nálega
1,009,000,000 manns sjálfstæði síð
an heimsstyrjöídinni síðari lauk.
Lönd bau, sem þetta fólk byggir,
eru um P:5 millj. fermílur að flat-
armáli. Umræddi ríki hafa ýmist
slitið si? ú*- tBnfslum við nýiendu-
veldin svo^öliuðu
E G A R vopnahléssamningur
Frakka og Serkja var undir-
ritaður hinn 19. marz s.l., sjö og
hálfu ári eftir að Alsírstríðið
hófst, kom enn í ljós á óhrifa-
mikinn hátt hvernig málum ný-
lenduveldanna er nú komið.
Síðan heimsstyrjöldinni lauk
hafa Frakkar, sem nú eru um það
bil að missa nýlenduveldi sitt í
Afriku, annað hvort misst eða lát-
;ið frá sér 3.4381.500 fermílur
lands, sem búið er' af um 140
milljón manna.
Bretar, en heimsveldi þeirra
er mest þeirra allra, hafa gefið
nálega fimm sinnum fleiri þegn-
um frelsi, alls 633.302.00, og
lönd þessa fólks eru næstum eins
stór að flatarmáli eða 3.311.984.
Þessi tvö stóru nýlenduveldi
hafa verið á hröðu undanhaldi
síðan „vindar breytinganna",
eins og Harold MacMillan for-
sætisráðherra orðaði það, tóku að
blása um heim allan eftir síð-
ustu heimsstyrjöld.
En þau eru ekki einu ný-
lenduveldin, sem hafa orðið að,
láta undan síga. Belgir hafa misst
hið auðuga Kongó, með öllum
hinum miklu auðæfum, sem þar
eru fólgnar í jörðu, en á þessu
900.000 formílna svæði í lijarta
Afríku búa um 13 milljónir
man|ra. Nýlenduveldi Hollend-
inga í Austur-Indíum hefur
hrunið til grunna síðan Indónesía
öðlaðist siálfstæði, en í landinu,
sem er 556.000 fermílur, búa
89,6 milliónir manna.
Portúgalir hafa misst liið
„Portúgaiska ríki Indlands", sem
saman stóð af Goa, Damao og
Diu, en i ríki þessu bjuggu 670
þúsund manns. Heimsveldi ítala í
Afríku hrundi í blóðugum átök-
um í heimsstyrjöldinni. í heims-
veldi þecsu var ítalska Somalí-
land, 194 000 fermílur með 1.260.
900 íbúum. — Spánverjar létu
af stjórn verndarsvæði sínu í
Marokkó 1955.
Hér fer á eftir yfirlit um
hvernig nýlenduveldi Evrópu
hafa hrunið saman síðan 1945 og
hvað eimir eftir af þeim nú:
* STÓRA-BRETLAND:
Burma, lýðveldi Suður-
Afríku, Brezka Somaliland,
Brezka Kamerun. Öll þessi lönd
má segja, að Bretar liafi glatað al-
gerlega. Þau hafa öðlazt sjálf-
stæði, og eru ekki í Brezka sam-
veldinu. Samtals eru lönd þessi
822.359 fermílur og íbúar þeirra
38.518.000.
Lönd, sem Bretar hafa misst
en eru ennþá í Samveldinu, eru
þessi ríki, sem nú eru öll sjálf-
stæð: Indland, Pakistan, Ceylon,
Malaya, Ghana, Nigeria, Tanga-
nyika, Norður-Kamerun, Sierra
Leone og Kýpur. Þetta eru sam-
tals 2.489.625 fermílur lands, og
íbúarnir eru 594.784.000.
En Bretar eiga enn heims-
‘veldi, þar sem „sólin hnígur
aldrei til viðar“. Fáni þeirra
blaktir enn við hún á landssvæð-
um eða í nýlendum utan Brec-
landseyja. Samtals eru þessar
nýlendur 1.015.279 fermílur, og
íbúarnir 31.579.000, sem hlýðn-
ast skipunum brezku krúnunnar.
Þau eru: ,
★ í Afríku: Kenya, Uganda,
Zanzibar, Norður-Rhodesia,
Nyasaland, Gambia.
★ í Asíu: Brunei, Norður-Born-
eo, Sarawak, Hong Kong,
Singapore-ríkið.
★ Við Miðjarðarhaf: Gibraltar,
Malta.
★ í Karabíahafi: Vestur-Indíur.
★ Vestur-Kyrrahaf: Fiji-eyjaklas
inn, Brezku Salomon-eyjar,
Gilbert & Ellis eyjar, Nýja
Hjaltland, Pictairn-eyjar og
Tonga.
★ Atlantshaf: Bahama-eyjar,
Bermuda, Falklandseyjar, Suð
urskautsland, St. Helena, As-
cension-eyjar og Tristan da
Cunha.
★ Indlandshaf: Aden-nýlendan,
Aden-verndarsvæðið, Máritus
og Seychelles-eyjar.
* Fn,"fKiANn;
Heimsveldi Frakka, sem
lok
eitt sinn teygði anga sína um all-
an heim, er nú aðeins nokkrar
eyjar í Vestur-Indíum, St. Lawr-
enceflóa (Kanada), Kyrrahafi og
Indlandshafi. Fyrsta nýlendan,
sem Frakkar misstu, voru borg-
ir þeirra í Indlandi, sem þeir af-
hentu Indverjum friðsamlega á
árunum 1952—1954.
Tilfinnanlegasta tjónið, sém
franska nýlenduveldið beið, var
missir „gimsteins“ franska heims-
veldisins, Indó-Kína, sem Frakk-
ar yfirgáfu eftir herfilegan ósigur
við Dien Bien Phu árið 1954.
Jafnvel meðan á styrjöldinni
í Indó-Kína stóð var sjálfstæðis-
haráttan í Frönsku-Afríku að fær
ast í aukana og í marz 1956 öðl-
uðust verndarsvæðin Marokkó og
Túnis sjálfstæði. — Á næstu ór-
um urðu þessi lönd sjálfstæð eft-
ir þjóðaratkvæðagreiðslur, sem
Charles de Gaulle forseti fyrir-
skipaði: Guinea, Madagaskar,
Senegal, Mali, Fílabeinsströndin,
Efri-Volta, Dahomey, Níger,
Franska-Kongó, Mið-Afríkulýð-
veldið, Chad, Gabon og Máritan-
ia.
* HOL.LAND:
íbúar Hollenzku Austur-
Indía gerðu uppreisn gegn Hol-
lendignum eftir hernám Japana i
heimsstyrj öldinni og endanlega
uppgjöf þeirra. Sáttmáli, sem
kvað á um sjálfstæði landsins, var
undirritaður 27. desember 1949.
Vestur Nýja-Guinea, en Indónes-
ar hóta Hollendingum nú striði
vegna hennar, var undanskilin í
þessum sáttmála. En það, sem
Hollendingar misstu voru 566.000
fermílur lands, þar sem 89.600.
000 manns bjuggu. Það, sem Hol-
lendingar áttu eftir, voru 157.418
fermílur í Nýju-Guineu, en íbú-
arnir þar, sem eru að mestu leyti
Papúar, eru 700.000 að tölu. Hin-
ar fyrrverandi nýlendur Hollend-
inga, Hollenzka-Guinea og Hol-
lenzku Antillaeyjar, urðu sam-
veldislönd árið 1954.
* PORTÚGAL:
Nýlenduveldi Portúgala
hefur lítið breytzt allt til þessa
dags, en í því eru Angola, Mozam
bique, Kap Verde-eyjar, Timor,
Portúgalska-Guinea og Macao.
Síðan heimsstyrjöldinni lauk
hafa þeir aðeins misst Goa, en
Indverjar gerðu innrás í nýlend-
una í desember s. 1., og hina tvo
litlu landskika á Indlandi, Dadra
og Nagar Aveli, sem Indverjar
innlimuðu árið 1954.
* BELGÍA:
Belgir misstu sína einu ný-
lendu, en hún var líka óhemju
dýrmæt eign, þegar þeir veittu
Belgísku Kongó sjálfstæði 30.
júní 1960. Gæzluverndarsvæðin
Ruanda Urundi, sem Þjóðverjar
áttu fyrrum, voru sett undir
umboðsstjórn Belga eftir heims-
styrjöldina 1914—1918. — Þau
hljóta sjálfstæði að sumri. Þau
eru 20.900 fermílur, og íbúarnir
eru alls 4,5 milljónir.
* SPÁNN:
Francisco Franco hershöfð
ingi veitti Marrokkó-verndar-
svæði Spánverja sjálfstæði árið
1955, en hélt tveimur hafnarbæj-
um í Norður-Marokkó, Ceuta og
Mellilla. Spánverjar halda enn
Infi, sunnan Marokkó, 725 fér-
mílna svæði með um 52 þúsund
íbúum, sem eru að mestu leyti
hirðingjar, og Spönsku Guineu,
sem Samanstendur af Fernando
Po-eyju og Guineu í Mið-Afríku,
Landssvæði þetta er 10.852 fer-
mílur og íbúarnir 212.000. — x
LEIKFÉLAG Reykjavíkur sýnir „Kviksand“ á miðvikudagskvöld í
fertugasta skipti. Leikritið hefur verið með afbrigðuin vel sótt, enda
hið merkasta. Á myndinni: Steindór Hjörleifsson og Helga Bach-
mann.
F I CA Isj BORÐSTOFUSETT
8 gerðir af skápum 7 gerðir af borðum
KJÖRðARÐI S í IVE 1 3L 6 9 5 9 gerðir af stólum
Hornafirði: Þorgeir Kristjánsson, Höfn Athugið fyrst úrvalið í Skeifunni, l»ar fæst
Neskaupstað: Þiljuvölluim 14. það sem þér girnist af húsgögnum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 29. apríl 13