Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Þriðjudagur Kvöld- og næturvörð- ur Ii.R. i dag: Kvöld- nki kl. 18,00—00,30. Nætur- trakt U. 24,00—8,00: - A kvöld- íakt: Björn Júlíusson. Nætur- Vakt: Jóhannes Björnsson. .— Á tnorgtm-:- Kvóldv.: Daníel Guðna son. Næturv,.: Halldór Arinbjarn •r.----- Mánudaginn 30. apríl: Kvöld- vakt: Arinbjörn Kolbeinssoh. Næturvakt: Ólafur Jónsson. Laeknavarðstofan: síml 15030. lfetgídagjog næturvörður í Hafn urfirði vikuna 28. aríl- 5. maí er Kristján Jóhannesson sími 60056 Reykjavlkurapó- tek á vakt vikuna 28.-5. maí sími 11760 Vaktin er í apóteki Austurbæjar tnnhelgina. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar dága frá kl. 9.15-4 og sunnudaga (rá kl. 1-4 Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstrætl 29A: Útlán kl. 10— SÖFN 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 6=^-7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10^-7. Sunnudaga kl. 2—7. Útl- trú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 itlla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: ©pið kl: 5,30—7,30, alla virka flaga. Llstasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 1,30 tJl 3,30. Hjúkunarfélag íslands heldur fund í Silfurtunglinu miðviku daginn 2. maí kl. 20,30. Fund- arefni: 1. Kosning fulltrúa á BSRB. 2. Félagsmál. 3. Gísli Sigurbjörnsson flytur erindi ,— Stjórnin. Frá og með 1. maí er börnum yngri en 12 ára heimiluð úti- vera til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl. 23. (fvenfél. Langholtssóknar held- ur bazar þriðjudaginn 15. maí í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á allar fé- lagskonur að gefa muni. Vin- samlegast skilið þeim sem fyrst vegna fyirrhugaðrar gluggasýningar. Allar nánari upplýsingar í símum 33651 og 35824. Þriðjudagrur 1. maí: - 8,00 Morgunútv. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þingfrétt- ir. 19,30 Fréttir. 20,00 Hátíðis- dagur verkalýðsins: a) Ávorp: Emil Jónsson felagsmálaráðh., Hannibal Valdimarsson forset' Alþýðusamb. íslands og Kristj- án Thorlacius form. Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. — b) Kórsöngur: Alþýðukórinn, undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar. c) Myndir úr sögu verkalýðsins; erindi: 1. „Þetta má aldrei koma fyrir aftur“ —. (Vilhj. S. Vilhjálmsson rithöf.), 2. Laun og lífskjör íslenzkra verkamanna fyrir heimsstyrjöld ina fyrri (Ólafur Björnsson próf essor). 3. Endurminningar um verkalýðsbaráttu í fyrri daga — (Hendrik Ottósson fréttamaður) 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Andrés- ar Ingólfssonar. Söngvari: Har- ald G. Haralds. — 01,00 Dag- skrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. maí: 8 00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,00 „Við vinnuna“. 15,00 Síðdegisútvarp. — 20,00 Varnaðarorð: Guðm. Pé'ursson framkvstj. umferðamálanefn. Rvk talar um umferðamál. .—. 20,05 Tónleikar. 20,20 Kvöld- vaka: a) Lestur fornrita. b) ís- lenzk tónlist. c) Frásöguþáttur. d) Stökur og kvæði. e) Þjóðsög- ur. 21,45 íslenzkt mál. 22,00 Fréttir. 22,10 Fræðslumál í Bret landi; II. þáttur. 22,25 Nætur- hljómleikar. 23,20 Dagskrárlok. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturlusön er væntanlegur frá New York kl. 09,00, fer til Luxemburg kl. 10,30, er væntanlegur aftur kl. 24,00, fer til New York kl. 01,30. Prentarar: Kaffisala er í félags- heimilinu í dag, 1. maí. Skipaútgerð ríkis- ins: Hekla er í R- vík. Esja er á Norð- urlandshöfnum á leið til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vestmannayjum á hádegi í dag til Rvk. Þyrill kom til Rauf- arhafnar í gær frá Frederikstad. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn- um á vesturleið. Herðubreið er í Rvk. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Keflavík. Askja fór frá Hull í gærkvöldi áleiðis til Kotka. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur 8træti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell er væntanlegt til Rvk á morgun. Jökulfell er væntanlegt til Þolákshafna á mogun. Dísarfell er væntanlegt til Lysekil 3. maí. Litlafell er væntanlegt til Rvk í dag, verður í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fór í gær frá Gufu- nesi til Akureyrar. Hamrafell er væntanlegt frá Batum 4. maí. ■ SUMARBÚÐIR K.F.U.M. VATNASKÖGUR Dvalarflokkar drengja og unglinga í sumarbúðum K. F. U. M. í Vatnaskógi verða í sumar sem hér segir: 1. flokkur 8. júní til 15. júní vika Drengir 10-12 ára 2. flokkur 15. júní til 29. júní 14 dagar Drengir 10-12 ára 3. flokkur 4. júlí til 13. júlí 9 dagar Piltar 12-14 ára 4. flokkur 13. júlí til 20. júlí vika Filtar 12-14 ára 5. flokkur 20. júlí til 27. júlí vika. Piltar 14-16 ára 6. flokkur 27. júlí til 3. ágúst vika. Drengir 9-13 ára 7. flokkur 3. ágúst til 10. ágúst vika. Drengir 9-13 ára 8. flokkur 10. ágúst til 17. ágúst vika. Drengir 9-13 ára 9. flokkur 17. ágúst til 24. ágúst vika. Drengir 9-13 ára 10. flokkur 24. ágúst til 31. ágúst vik.a Drengir 9-13 ára Drengjum og unglingum gefst í sumar kostur á að dveljast í sumarbúðunum um lengri eða skemmri tíma eftir ofangreindri aldursskiptingu. Innritun í dvalarflokkana fer fram í skrifstofu K.F.U.M. við Amtmansstíg 2B, sem er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 5,15 til 7 e. h., sími 17536. Umsókn fylgi innritunargjald, kr. 20,00, fyrir hvern dvalarflokk, sem þátttakandi er skráður í. SKÓGARMENN K.F.U.M. ★ HVER ER ÞETTA? — Myndin^ er tekin úr dönsku blaði, en mynd ir sem þessi hafa skreytt síður þessa blaðs oft að undanförnu. j Er þetta ekki aðeins venjuleg auglýsingamynd? — Stúlkan er að auglýsa þvottaefni. — Að vísu, — en stúlkan er okkur öllum svo afbragðsvel kunn. Er þetta ekki Telma Ingvarsdóttir, sem Sunnu- dagsblað Alþýðublaðsins birti einu sinni myndir af. Þá var hún ung og óráðin ungmey á íslandi, — en nú er hún komin í dönsku blöðin, — og það er nú ekki svo lítið fínt. Útför móður minnar Vitastíg 8, er andaðist 21. þ daginn 2. maí kl. 3 síðdegis. Málfríðar Soffíu Jónsdóttir m., fer fram frá Fossvogskirkju miðviku Klara Guðmundsdóttir. 14 1. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.