Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 1
mennið á útif undinn á Læklartor 43 árg. - Þriðjudagur 1. maí 1982 - 98. tbL ^>^> MYNDIN er af uppskipunarvinnu við höfnina í gær. Hún skýrir sig að öðru leyti sjálf. — Alþýðublaðið óskar öllum landsmönnum til hamingju með daginn. TIL REGSI RÍKISSTJÓRNIN hefur heimilað sölu á bræðslusíld til Noregs, eftir beiðni útvegsmanna. Fyrirhugað vferð er 15 aurar norskir fyrir kílóið eða um 90 aurar íslenzkir. Leyfið gijdir fyrir síld, sem veidd er í maímánuði. Margra daga löndúnarstöðvun er nú 'sunnanlands og vesfan, en Faxafló- • inn fullur af síld. Löndunarstöðvunin nú er mjög bagaleg- fyrir tugi báta, sem ætl- uðu á síldveiðar til að bæta sér í DAG ER 1. MAÍ, hátíðisdagur I verkalýðsins um allan heim. Eins og venja er til gengst Full- trúaráð ;) verkalýðsfélaganna í Reykjavík fyrir hátíSahöVðum á Lækjartorgi og verður haldinn þar útifundur. Ekki náðist samkomu- lag um, hátíðahöldin að þessu sinni og ínunu kommúnistar einn- 'ig halda sérstakan útifund. Er lýðræðissinnað fólk í verkalýðsfé- lögunum hvatt til þess að fjöl- menna á útifund Fulltrúaráðsins á Lækjartorgi. ... . t Útifundurinn á Lækjgrtorgl hefst kl. % Jón Sigurðsson formað- ur Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Reykjavík flytur ávfirp og; stýrir fundinum. Ávarp flytuit einn ig Sverrir Hermannsson, formaS- ur LÍV. En ræður flytja: Ósksr Hallgrímsson, form. Félags' ísl. rafvirkja; Guðjón Sigurðsson, "for- maður Iðju, félags verksmiðju- fólks; Eggert G. Þorsteinsson, al- þingismaður og Bergsteinn Guff- jónsson, formaður Frama. Það var ljóst strax og farið var að undirbúa hátíðahöldin 1. maí, að kommúnistar voru staðráðnir í því að koma á klofningi. Fulltrúa- ráðið kaus 1. maínefnd 5. apríl s.l. og tók nefndin strax til starfa. — Voru éins og vcnja er til kosnar ýmsar nefndir svo sem kröfugöngu- nefnd, skemmtinefnd og merkja- nefnd. Guðmundur J. Guðmunds- son var kjörinn formaður krötu- göngunefndar og skyldi hann þ7Í kalla hana saman til fundar. Þaí hefur verið venja undanfarin ár að halda marga fundi í kröfu- göngunefnd en Guðmundur J. kallaði aldrei saman fund í nefnd inni nú til þess að unnt væri aS f jalla sameiginlega um ávarp. Guð- mundur kallaði ekki saman fund í nefndinni fyrr en hann hafði þeg- ar samið, ásamt öðrum kommún- istum ávarp og var það þá lagf fyr ir nefndina 27. apríl en þá fyrst léfc Guðmundur halda fund í nefnd- inni. Jón Sigurðsson, sem einnig- var í nefndinni lagði þá fram ttpp- kast að öðru ávarpi. Dagiitn eftir var enn haldinn fundur í nefnd- inni og kom þá Guðmundur J. með nýtt ávarp þar eð honum hafði orðið það l.ióst, að hið fyrra var Framhald á 3. siðu. upp lélega vetrarvertíð. Þeir bát- ar, sem byrjaðir voru veiðarnar verða yfirleitt að bíða í vikutíma áður en þeir komast út aftur. Dæmi eru jafnvel um, að bátar hafi þurft að henda allmiklu af síld. Faxaflóinn er fullur af síld, en aðstaða ekki í landi til að nýta afl- ann. Þess vegna hafa útgerðar- menn óskað eftir því að fá að selja síldina til Noregs. Útílutn- ingsverzlun Bernharðs Petersen hefur unnið að sölunni, en viðræð- um við Norðmenn mun ekki lokið ennþá. Fyrirhugað verð er 15 aurar norskir á kíló, eða um 90 aurar islenzkir. Það er heldur hærra verð en fæst fyrir síldina til bræðslu hér heima. Verðniunurinn er þó aðeins fyrir útflutningsgjöld um og öðrum gjöldum í því sam- bandi. Útgerðarmenn og aðrir eru m jög undrandi yiir því, að það borgi sig betur að flytja út síldina um lang an veg tU Noregs heldur en til hinna afkastamiklu verksmiðja á Siglufirði. Aðra ályktun er ekki hægt að draga, því allar verk- smiðjur SR á Siglufirði hafa ver- ið óstarfhæfar í 8 mánuði og ekk- ert gert til að taka á móti Faxa- síld, þrátt fyrir löndunarstöðvanir iðulega í vetur. Undanfarin tvö ár hafa miklar breytingar orðið á síldveiðum ís- lendinga. Stjórn SR virðist ekki hafa fylgzt með þeirri þróun. ¦ÁsmsM Díl er 24 síður í dag, tvö blöð. Þetta er BLAÐ I 100 atriði kksins - Onna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.