Alþýðublaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 11
FERÐAÁÆTLUN 7962 Reykjavík — Fíjóíshlíð FRÁ REYKJAVÍK 1/—31/5 1962: Fjórar ferðir í viku. Sunnutlaga kl. 21,30. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.00. Laugardaga kl. 14.00. FRÁ MÚLAKOTI Sunnudaga kl. 17.00. Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9.00. FRÁ REYKJAVÍK 1/G —30/9 1962: Daglegar ferðir. Sunnudaga kl. 21.30. Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud., og föstud. kl. 18.00. Laugardaga kl. 14.00. FRÁ MÚLAKOTI Sunnudaga kl. 17.00. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu daga, föstudaga og laugardaga kl. 9.00. FRÁ REYKJAVÍK 1/10—31/10 19G2: Fjórar ferðir í viku. Sunnudaga kl. 21.30. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.00. Laugardaga kl. 14.00. FRÁ MÚLAKOTI Sunnudaga kl. 17.00. Þriðjudaga, fimmtud. og laugard. kl. 9.00. FRÁ REYKJAVÍK 1/11 1962 — 30/4 1963: Ein ferð í viku. Laugardaga kl. 14.00. FRÁ MÚLAKOTI Sunnudaga kl. 17.00. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands, sími 18911. ÓSKAR SIGURJÓNSSON HVOLSVELLI. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja ca. 620 m3 hús á Blönduósi. NOTID: # HARPO # ' HÖRPU SILKI # HÖRPU JAPANLAKK # HÖRPU BÍLALAKK # HÖRPU FESTIR # Uppdrótta og skilmáía má vitja á skrifstofu rafmagnsveitna ríkisins, Laugaveg 118, gegn 500 kr. skilatryggingu. Rafmagnsveitur ríkisins. Hannes a fiornmu, 1 Framhald af 2. slðu. ÉG VIL ÞAKKA Bjarni Einars- syni fyrir erindin um ,daglegt mál‘ því af þeim get ég margt lært. En hvernig væri að sú virðulega stofn- un, Ríkisútvarpið fengi magister- inn til að halda svo sem hálftíma erindi einu sinni í viku um þetta efni, í stað 5 mínútna, sem nú eru látnar í té? Það mundi samt ekki vega mikið á móti málspjöll- um útvarpsins, þó erindin séu á- i gæt. Eða finnst forráðamönnum útvarpsins, að með þessari breyt-1 ingu væri of miklu offrað, vegna „ástkæra, ylhýra málsins?" Hannes á horninu. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vainsveita Reykjavíkur Sími 13134 og 35122. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. maí 1962 ir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.