Alþýðublaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 10
Rrtstjóri: ÖRN EIÐSSON
Afmæiismót Hauka í kvöld:
Hraðkeppni í
handknattleik
í kvöld kl.. 8,15 efnir Knatt-
spyrnuféíagið Haukar í Hafnar-
Gabor kom-
inn aftur
UNGVERSKI þjálfarinn Gabor
kom til Reykjavíkur í gær og þjálf
ar frjálsíþróttamenn og konur ÍR
í sumar.
firði til afmælismóts í handknatt-
leik að Hálogalandi. Alls taka 8
félög þátt í mótinu eða öll I. deild
arliðin þ. e. a. s. Fram, FH, ÍR, KR,
Víkingur og Þróttur. Einnig keppir
Valur og að sjálfsögðu Haukar.
Móti þessu lýkur svo annað-
kvöld á sama tíma, en þá mun
einnig fara fram leikur í meistara-
flokki kvenna milli FH og íslands-
meistara Vals.
Ekki er að efa, að þetta getur
Mistök
kostubu
mark
Þessi mynd var tekin I leik
Iandsliðs og pressuliðs í
handknattleik á dögunum.
Slæm sending varð til þess,
að Gunnlaugur Hjálmarsson
náði boltanum, Guðjón í
markinu hljóp á móti Gunn-
laugi, en hann henti knettin-
um yfir hann í markið.
wwwwwwwwwww
★ ÁSTRALSKI hlauparinn Elliott
hefur lýst því yfir, að hann sé
hættur állri keppni. „Áhuginn er
horfinn“, sagði hlauparinn í viðtali
fyrir nokkru.
orðið hin skemmtilegasta keppni er félagið í miklum uppgangi nú,
og mót með þessu fyrirkomulagi sérstaklega í handknattleik. For-
eru mest spennandi. , | maður félagsins er Óskar Hall-
Haukar urðu 35 ára í vetur og dórsson.
Oerter kasfaði
60,50 m.
Á FR J ÁLSÍ ÞRÓTT AMÓTI í
Bandaríkjunum um síðustu helgi
kastaði olympíumeistarinn A1 Oer-
ter kringlunni 60,50 m. Það er
langbezti árangur, sem hann hef-
ur náð í greininni, en heimsmet
Silvester er 60,72 m. Er yfirleitt
búist við því, að hann bæti það á
næstu vikum.
ItWWWWWWWWtWtWWWWWWWWWWWW^tWWWVt) vwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww
Knattspvrnan í sum
E K K I leikur á tveim tung-
um að sú íþrótt, sem mestrar
hylli nýtur um gjörvalla heims
byggðina sé knattspyrnan, —
enda göfugust allra flokka-
íþrótta. Senn fer knattspyrnu
tíminn í hönd hérlendis.
Knattspyrnuráð Reykjavíkur,
sem fer með framkvæmd alla
og yfirstjórn, bæði að því er
til Reykjavíkurmótanna tek-
ur og landsmótanna almennt,
og þá í umboði KSÍ, hefur
lokið við að skipuleggja mótin
og ætla þeim stund og stað
og ákveðið að fyrsti 'leikur-
inn að þessu sinni skyldi hef j-
ast sl. sunnudag, þ. e. 29. apríl
i Knattspyrnumóti Reykja-
víkur, en uppkom hlutur KR
og Fram, tveggja elstu félag-
anna. „En — þegar átti til að
taka. Tóman fyrir hitti hann
klaka”. Hér á þetta við, sem
Grímur gamli Thomsen seg-
ir í kvæðinu um Gretti og
Glám. Eins fór fyrir KRR,
það hitti ekki fyrir nema tóm-
an klaka, er leiksvæðið —
Melavöllurinn var athugaður,
og gerði völlinn ófæran með
öllu til keppni, á hinum á-
kveðna degi. Var þá ekki um
annað að gera, en fresta að-
gerðunum um sinn, eða til
næstkomandi sunnudags. 6.
maí, en þá er ákveðið að Val-
ur og Þóttur leiki og verður
það fyrsti leikur keppnistíma-
bilsins að þessu sinni.
Eftir öllum sólarmerkjum
að dæma, mun það knatt-
spyrnutímabil, er nú fer í
hönd, verða eitt hið mesta og
fjölbreytilegasta, sem um
getur. í innanlandsmótum,
allt frá 5. fl. til meistara-
flokka munu leiknir á 4.
hundrað leikir. Fyrsti stór-
leikur sumarsins verður 17.
maí — bæjarkeppni milli
Akraness og Reykjavíkur, en
sú keppni hefur jafnan vakið
mikla athygli. í sama mán-
uði og skömmu síðar. verður
háður afmælisleikur ÍSÍ í til-
efni 50 ára afmæli sambands-
ins. Verður það fyrsti Ieikur
sumarsins á Laugardalsvellin
um. Hinn 26. maí hefst fyrsti
leikur í I. deildinni — íslands
mótinu, milli KR og ísfirð-
inga, sem með svo eftiminni-
legum hætti tóku sæti í
deildinni á sl. ári, með hinum
glæsilega sigri sínum yfir
IBK. Síðan munu svo leikir I.
deildarinnar skiptast á milli
Reykjavíkur, ísafjarðar, Ak-
ureyrar og Akraness, svo sem
vera ber. Auk innanlands-
mótanna verður mjög mikið
um heimsóknir erlendra
flokka, svo sjaldan hefur ver-
ið annað eins. Bæði landsleik-
ir og heimsóknir til einstakra
félaga. Til Víkings kemur
tékkneskt unglingalið, mun
hér ekki verða um lakara lið
að ræða, en það sem síðast
kom hingað á vegum Víkings
frá Tékkóslóvakíu, var það'
líka unglingalið, sem sýndi
afburða knattspyrnu og
hvarf af landi burt ósigrað.
Tékkarnir koma hingað í
júníbyr jun og lcika fjóra -■
leiki. Síðar í sama mánuði
koma svo Danir til KR, lið
frá Knattspyrnusambandi Sjá
lands, en í því sambandi eru
m. a. margir af snjöllustu leik
mönnum dana. Danska liðið
leikur þrjá leiki.
Hinn 9. júlí fer fram fyrsti
landsleikurinn á sumrinu, —
verður það við Noreg. Einnig
verður aukaleikur við Norð-
menn. Á undan landsleikn-
um verður háður Pressuleik-
ur,s svo sem venja er. Annar
landsleikurinn i röðinni verð
ur við Færeyjar 3. ágúst, B-
landslið íslands leikur gegn
Færeyingum. Þriðji landsleik
urinn verður gegn írska Frí-
ríkinu, 2. sept. og íslenzka
iandsliðið leikur svo síðar á
haustinu við íra heima á ír-
landi. Þá kemur hingað í heim
sókn lið blökkumanna frá
Hollenzku Antilleyjum og
leikur hér einn leik, sem
einnig telst landsleikur. Er
þetta í fyrsta skipti sem ís-
lenzkir knattspyrnumenn etja
kappi við lið þeldökkra. En
svertingjar eru margir hverj-
ir í hópi snjöllustu knatt-
spyrnumanna, svo sem kunn-
ugt er. Leikur þessi mun fara
fram á Laugardalsvellinum
16. sept. Auk þeirra heim-
sókna, sem nú hafa verið tald-
ar og eru vissulega ærnar,
mun koma hingað um miðjan
júlí liðið Haka frá Finnlandi,
sem eru meistarar þar, og
leika hér tvo leiki. Er í flokki
þessum um 20 menn og ásamt
60 öðrum Finnum í skemmti-
ferð og koma í eigin flugvél.
Dvelja Fínnarnir hér í fimm
daga. Er för þessi m. a. á veg
um Finnska knattspyrnusam-
bandsins og forseti þess einn
af fararstjórunum.
í tilefni af 50 ára afmæli
Akureyrar hefur þess verið
óskað af Akurevringa hálfu
að KRR sæi sér fært að senda
Iið norður til bæjarkeppni.
Var að sjálfsögðu orðið við
þessari ósk, og mun sú
keppni, milli fjölmennustu
bæja landsins fara fram á Ak-
ureyri 26. ágúst.
■ Af þessu stutta yfirliti er
augljóst, að mikið stendur tii
á knattspyrnusviðinu í sum-
ar. Auk móta og heimsókna
hér fara nokkrir flokkar héð-
an utan m. a. KR til Danmerk
ur með meistaraflokk, Valur
og Fram með II. fl. líka til
Danmerkur og Víkingur með
III. fl. til Færeyja.
Öll I. deildar liðin í Reykja
vik hafa æft af kappi í vetur
innanhúss og nú undanfarið
utanhúss, eftir því sem að-
staða hefur leyft. Allmargir
æfingaleikir liafa verið háðir
og má væuta bess að reykvísk-
ir knattspyrnumenn hafi ekki
í annan tíma verið betur und-
ir keppnistímabilið búnir, en
að þessu s*nni. Öll hafa félög
ia starfandi þjálfara, sem hafa
unnið ötullcga að því að efla
flofeka sína sem mest og búa
þá sem bezt undir baráttu þá
sem framv.ndan er, bæði að
því er tckur til innanlands-
keppninnar og keppni við
hina erlendu gesti sem hing-.
að hópast í sumar. EB
MWWtWWWIWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVIWWWtWWWWWWW^O’ MWWW%WWW««**-
%
Ijp 4. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ