Alþýðublaðið - 16.05.1962, Qupperneq 1
Hvernig getum við fegrað Reykjaví
43. árg. — MiSvikudagur 16. maí 1962 — 110. tbl.
WASHINGTON, 15. maí,
(NTB-REUTER).
★ KENNEDV forseti upp-
lýsti í dagr, aS 1800 amerískir land-
göngruliðar mundu gangra á land í
Thailandi á morgun kl. 10 e. h. eft-
U THANT KEMUR
FRAMKVÆMDA
SJÓRI Samein-
uðu þjóSanna
U Thant hefur
þegiS boff ís-
lenzku ríkis-
stjórnarinnar
um aff koma í
heimsókn til ís
lands. Síffar
verður ákveðiff á hvaða tíma hann
komi í þessa heimsókn.
ir ísl. tíma. í yfirlýsingu frá Hvíta
húsinu sag'ffi forsetinn, aff hann
hefffi gefiff þessu liði, sem einnig
hefur yfir aff ráffa nokkru flugliði,
að fara til Thailands og vera þar,
þar til ró og spekt væri komin á í
grannaríkinu Laos og ennfremur
vegna þess aff hin nkommúnistiski
Pathet Laoher er við landamæri
ríkisins.
Landganga hins bandaríska liðs
fer fram samkvæmt beiðni frá
stjórn landsins, sagði Kennedy. Frá
fyrri tíð er nokkurt amerískt lið í
landinu, þ. á. m. um 1000 manna
fótgöngulið. Segir landvarnaráðu-
neytið, að þetta lið verði nú aukið
upp í 5000 manns.
Á það er lögð áherzla í Washing-
ton, að landganga meríska liðsins
í Thailandi sé gerð til þess að
tryggja, að það land, sem er banda-
maður USA í SEATO bándalag-
Framhald á 14.. síffu.
HJÁLPIN
KEMUR ÖR
LOFTINU
HÉR er vestur-þýzk nýjung í
sjúkrahjáip. Þegar alvarleg bif
reiðaslys verffa, er flugvél
send á vettvang eftir þeim slös
uðu. Myndin hérna er tekin úr
annarri flugvél. Á henni miffri
má sá hjúkrunarmenn stumra
yfir sjúklingunum, sem augna
bliki síffar voru fluttir í sjúkra
flugvéiina, sem skiiaði þeim á
fáeinum mínútum í læknishend
URÐU UNDIR
TVEIR sex ára gamlir drengir
slösuðust illa upp í Gamla kirkju
garffi um kl. 18,37 í gærkvöldi.
Hlaut annar þeirra fótbrot og töiu
verð meiffsli á höndum, en hinn
meiddist einnig allmikiff á hönd-
um og fékk skrámur, en ekki er
talið að um beinbrot sé að ræffa.
Málavextir voru þeir aff dreng-
irnir voru aff koma neffan frá
Tjörn aff veiffa hornsíli og komu
viff í Gamla kirkjugarffinum á
Frh. s lí. síðu.
BAUTASTEINI
★ MIKIL eftirvænting ríkti í
gærkvöldi um þaff, hverja afstöðu
SÍS tæki ti! hinna hækkuffu kaup-
taxta, sem kommúnistar í verka-
lýðsfélögURum á Norffurlandi hafa
auglýst. SÍS-menn sátu á fundi í
gærkvöldi og fram eftir nóttu.
Alþýðublaffió fékk þær upplýsing-
ar, að þeir myndu taka ákvörðun
fyrir morgundaginn, þ. e. í dag.
Bæjarráff Akureyrar sam-
þykkti á Jfundi í gær, aff fela
bæjarstjóra aff tilkynna verka-
mannafélaginu þar, að bæjarráff
teldi Akureyrarbæ óbundinn af
hinum setta texta, og að bær-
inn myndi ekki greiffa hann. —
Þessi mótmæli voru afhent
Verkamannaféiagi Akureyrar í
gær. Þá samþykkti Vinnuveit-
endafélag Akureyrar mótmæli,
sem voru afhent félaginu í gær-
kvöldi, en þar var boðiff upp á
samningaviffræður.
Á fundi bæjarráffs í gær,
komu fram þrjár tillögur. Sú
fyrsta var frá Birni Jónssyni
(K) þess efnis, aff bæjarráff
samþykkti aff greiffa fyrst um
sinn eftir taxta, og samþykkti
jafnframi aff taka upp viffræff-
ur.
Önnur tillagan kom frá Jak-
obi Frímannssyni, kaupfélags-
stjóra (F) en hún var- þannig:
„í trausti þess aff þcgar verffi
teknar upp samningaviffræður
við V.A. telur bæjarráff ekki
ástæffu til að taka afstöðu til
taxtatilkynningar félagsins aff
svo stöddu“.
Þriffja tillagan kom frá
Braga Sigurjónssyni (A), en hún
var svona: „Bæjarráff felur bæj-
arstjóra að tilkynna stjórn V.A.,
að þaff telji Akureyrarbæ óbund
inn af tilkynntxun taxta félags-
ins“. Þessi tillaga var samþykkt
með 3 atkvæffum gegn 2. Jakob
og Björn voru á móti.
Á þessum bæjarráðsfundi,
var Jakob Frímannsson, kaup-
féalgsstjóri, spurffur hverja af-
stöðu kaupfélagið myndi taka,
en þaff er stærsti atvinnurek-
andinn á Akureyri. Jakob sagð-
ist ekki tilkynna hvaða kaup
bann greiddi, en lét þau orð
falla um, aff hann myndi ekki
greiða taxta þann, sem Vcrka-
mannafélagiff hefur sett upp.
Verkamannafélag Akureyr-
ar hélt fund um máliff í gær-
kvöldi. Þá höfðu ekki borist
svör frá fjórum affilum af sex,
Framh. a 14. síðu.
jta—ai