Alþýðublaðið - 16.05.1962, Side 3

Alþýðublaðið - 16.05.1962, Side 3
VOPN - segir de Gaulle PARÍS, 15. maí, (NTB—Reuter). STOFNUN hers, er búinn sé atóm vopnum, er eitt af höfuðmarkmið- um utanríkisstefnu Frakka sem slendur, sagði de Gaulle Frakk- landsforseti á blaðamannafundi í da^. Önnur veigamikil atriði í franskri pótitík er að tryggja frek- ari framfarir í landinu á svið'i vís- inda, efnahagsmála og félagsmála, og að hafa sín eðlilegu áhrif á sín eigin örlög, sagði forsetinn við á að gizka 900 blaðamenn dipió- mata og franska embættismcnn í Elysée-höllinni og fyrsta blaöa- mannafundi sínum síðan á sl. hausti. Flestir ráðherra voru við- staddir. Forsetinn kvað heiminum dag stjórnað af kjarnorkuvopnum og þeim tveim löndum, sem yfir þeim réðu. Utanríkisstefna Frakka byggðist því á tveim aðalatriðum: 1) Losa landið frá fyrri skyld- um sínum utan landssteina og skapa nýtt samband við hinar fyrr- verandi nýlendur, er byggist á gagnkvæmri samvinnu með samn- ingum. 2) Stuðla áð þróun Evrópu á sviði stjórnmála, landvarna og efnahagsmála, bæði til að styrkja eigin velmegun Frakklands og til að skapa jafnvægi milli Vestur- Evrópu og hinnar kommúnistisku austurblakkar. 3) Skapa nýtízku her, búinn at- ómvopnum, jafnframt því sem tryggðar eru framfarir landsins á sviði vísinda, efnahagsmála og fé- lagsmála og stuðla þannig að minnkandi spennu í alþjóðamál- um, svo að Frakkland geti, hvað svo sem kann að gerast, gegnt því hlutverki, sem því ber að gera, er um það er að ræða að ákveða' sín eigin örlög. De Gaulle gagnrýndi harðlega þá, sem lagzt hafa gegn frönsku áætluninni um pólitíska einingu mMMtWWWWWWMWMWf Fallið I Ijúfa löð Bonn, 15. maí (NTB—Reuter). Adenauer kanzlari sagði í Bonn í dag, að ósamkomulag það, sem síðustu daga hefði verið með Vestur-Þjóöverj- um og Bandaríkjamónnum, væri nú aigjörlega úr sög- unni. Sagði hann á þing- flokksfundi kristílcga demó krata, að persónuiegt sam- band sitt við Keunedy for- seta væri nú alveg eins golt og það hefði verið eftir við- ræðurnar við forsetann i nóv ember 1961. Evrópu. Hann afskrifaði kenning-j una um „yfir-þjóðlega” stjórn í, Evrópu. Um þá, sem vilja láta allt | biða, þar til Bretar væru orðnirj aðilar að Sameiginlega markaðn-' um, sagði hann, að þeim sæist yf- ir þá staðreynd, að Bretar mundu aldrei gerast aðilar að hinu fyrir- hugaða, evrópska ríkjasamféiagi. „Evrópa getur aldrei orðið að raun veruleika, ef ekki er byggt á hin- um gömlu, evrópsku rikjaheild- um”, sagði de Gaulle, og hann bætti við, að Göthe hefði aldrei MMMMMMMMMMMMMMMV 3 drepnir í Rhódesíu Salisbury, 15. maí. (NTB-AFP). ÞRÍR Afríkumen voru drepnir og 34 særðir í átökum þeim, esm urðu í sambandi við sólarhrings- verkfall svertingja í Rhodesiu á mánudag, upplýsir lögreglan í Salisbury. Mest urðu átökin í Har- ari og Highfield fyrir vestan Salis- bury, en þar gerðu verkfallsmenn árás á lögregluna, sem hóf skot- hríð og drap 3 þeirra. getað skrifað sín meistaraverk, ef hann hefði þurft að skrifa þau á esperanto. Um Þýzkalands- og Berlínar- málin sagði de Gaulle, að lítil von væri um, að hægt væri að fá fram viðunandi lausn með samningum, eins og ástandið í heimsmálunum væri nú. Hann kvað Frakka þó ekki vera á móti viðræðum Banda- rikjamanna og Rússa um þessi mál. Bandaríkjamenn bæru rnesta ábyrgðina og þyngstu byrðina, ef til átaka kæmi. Hann lagði þó áherzlu á, að ekki mætti gera neinar breytingar á stöðu Vestur-Berlínar. Hann kvað nauðsynlegt að NATO yrði haldið áfram á meðan Sovétrikin væru ógnun fyrir vesturlönd, hins veg- ar mætti hugsa sér vissar breyí- ingar. Um afvopnunarmálin sogði de Gaulle, að á meðan ekki næðist neinn samningur um afvopnun, einkum atómvopna, yrðu Frakkár að gæta eigin öryggis með því að koma sér upp atómvopnuin. Hann kvað svo til öruggt, að Algier yrði sjálfstætt ríki innan fárra vikna og mundi vinna með Frakklandi á ýmsum sviðurn, — „þrátt fyrir landráðastarfsemina þar nú”. Glæsilegt ferðarit F. í. Myndamót kostuðu 230 þúsund krónur FLUGFELAG Islands hefur nú lát iff gefa út stórt og glæsilegt aug- lýsinga og ferffarit. Er þaff prent- aff í 10 þúsund eintökum, og verff- ur dreift á skrifstofur og I flug- vélar félagsins. Ritið er 100 blaff- síður aff stærff í stóru broti. Það er fyrirtæki í Kaupmanna- höfn, Anders Nyborg A/S, semj hefur algjörlega séð um útgáfu þessa rits, sem er það stærsta sinnar tegundar, er gert hefur ver ið fyrir íslendinga. Anders Nyborg er ungur mað- ur, sem hefur í nokkur ár starf- að hjá stóru útgáfufyrirtæki í Kaupmannahöfn. í maí á síðasta ári stofnaði hann sitt eigið fyrir- tæki, og er rit þetta með fyrstu verkefnum hans. Áður hafði hann gert slíkt rit fyrir finnska flugfé- lagið Finn Air, og fékk mikið hrós fyrir. í ritinu eru greinar um ísland, og mjög tæmandi upplýsingar um allt, er viðkemur ferðamálum okk- ar. Það er skrifað á ensku, þýzku og dönsku, og hefur faðir Anders ritað margar greinar, en hann kom hingað til lands í fyrra. — Þekktur danskur umbrotsmaður hefur séð um alla uppsetningu, sem hefur tekizt sérsfakiega vel. í ritinu eru auglýsingar frá 90 íslenzkum fyrirtækjum, mikið a£ myndum, bæði lit- og svart-hvít- um myndum. Kostnaðurinn við myndamótagerðina var 38 þúsund danskar, 230 þús ísl.) og gefur það smá hugmynd um hve mikið í er ráðist. Það var byrjað að vinna að útgáfu þess i ágúst á síð- asta ári, og það tók mánuð að prenta það. Má segja að þetta rit marki tíma mót í útgáfu auglýsingabæklinga fyrir ísland. 5000 eintök verða sett um borð í flugvélar F. í. og önnur 5000 á skrifstofur þess heima og eriendis. Kortsnoj efstur Curacao, 15. maí. (NTB-AFP). KANDÍDATAMÓTINU-í skák í Wiliemstadt á Curacao, var haldiff áfram í dag og tefldar biðskákir frá sjöttu og sjöundu umferff. Ker- es tapaffi fyrir Fischer, eins og viff var búizt, þar eð Bobby hafffi mikiu betri stöffu ,er skákin fór í biff. — Benkö og Geller gerffu jafntefli, en Korchnoi vann Filip. Staffan aff átta umferffum lokn- um er þá þessi: Korchnoi, 5VÍI vinning. Keres og Petrosjan 5 vinninga. Geller 4Vt vinning. Fischer 4 vinninga. Benkö 3Vfc vinning. Filip 3V2 vinning. Tal 2 vinninga. alan var folur og far París, 15. maí NTB-AFP). RAOUL Salan, fyrrverandi hers- höfðingi og leifftogi OAS-hreyf- 1 ingarinnar í Algier, kom í dag I fyrir rétt í Palais de Justice Pr- rís og var höllin undir mjög sterk- arhaldið hófst. Leitað haíði verið á öllum, áður en þeir fengu að fara inn. Salan var fluttur til Parísar frá Fresues snemma í morgun og hann kynnti sig fyrir dómsforseta, Ciiar les Bornet, og taldi upp allar þær um herverffi. í dómstólnum sitja orður og heiðursmerki, sem hann fimm borgaralegir dómarar, þrír hafði hlotið, á meðan hann þjón- hershöfffingjar og einn affmíráll. aði í hernum, en Salan er þekktur Taliff er, aff réttarhaldiff standi sem „mest dekoreraði” hershöfð- fjóra til tíu daga, og verffur vafa- ingi Frakklands. Réttarhaldið er laust kveffinn upp dauffadómur aff. talið eitt hið dramatískasta síðan því loknu. I Pétain marskálkur var dreginn Málið er rekið í sama sa!, sem ! fyrir dóm eftir stríð. næsti undirmaður Salans, Jou-] Verjandinn hefur kallað 133 haud, var dæmdur í fyrir nokkru. vitni, þar á meðal de Gaulle, De- Salan var fölur, er hann kom bré, fyrrverandi forsætisráð- inn í réttarsalinn. Rúmlega 200 herra, Coty, fyrrverandi forseta, blaðamenn voru í salnum, ásamt og hershöfðingjana Jouhaud, Zel- nokkrum áhorfendum, inest kon- ler og Challe. Réttarhaldið stóð í um og ungum mönnum, þegar réttþrjá tíma. Svíar bíða svars Briissel, 15. maí. (NTB-RB). SVÍAR verffa enn um sinn aff vera í óvissu um umsókn sína um affild aff EEC. Ráffherranefndin hef ur lokiff aff ræffa hvernig máliff skuli afgreitt, og hefur veriff upp- lýst, aff Svíar muni fá bréf þar aff lútndi einhvern næstu daga. Taliff er, aff hin hlutlausu ríkin í EFTA, Austurríki og Sviss, megi einnig eiga von á slíku bréfi. Landsleikur UM HELGINA vann Ítalía Belgíu í landsleik í knattspyrnu meff 3 mörkum gegn 1. tMMWWMMWWMMMWWMW Fljaígandi diskar” enn! ff SEATTLE: — Kvikmynd, sem tekin var í 75 kílómetra hæff úr bandarísku tilraunaflugvélinni X-15, sýnir sex lýsandi hluti, sem virffast vera eins og diskar í Iag- inu. Þetta upplýstist í ræffu, sem reynsluflugmaffurinn, Joe Walk- er, flutti á ráðstefnu geimvísinda- mnna í Seattle. Walker, sem stjórnaði flugrvél- inni viff þetta tækifæri, kvaffst ekki sjálfur hafa séð „fljúgandi diskana”. Hins vegar kæmu þeir ómótmælanlega fram á myndinni, þótt hvorki væri hægt aff slá föstu hve stóri rþeir væru né í hvaffa fjarlægð þeir hefffu veriff. Hinir iýsandi hlutir minna (nokkuff á „eldflugurnar", sem geimfararnir Titov og Glenn sáu báffir á ferffum sinum og engin skýring liefur komiff fram á enn- þá. EDINBORG FRÚ Marú Campbell leikur viff hvern sinn fingur þessa dagana — af því hún er loks ins byrjuff aff reykja! Skýring: Þegar hún var síff ast ólétt, sótti sú ástríffa á hana aff ÉTA sígarettur, og þegar óvaninn náði hámarki, át hún liundrað stykki á dag! mm*mmmmmm*mmmmmm» ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 16. maí 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.