Alþýðublaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 9
MIYE SEIMO
SÍLDARNÆTUR
MIYE SEIMO varð fyrst allra japanskra netaframleiðen«1a
til að flytja út fiskinet og -nætur til annarra landa.'MIYE
SEIMO lætur sér annt um að þjóna hagsmunum sjómanna
og útvegsmanna, með því að framleiða réttu gerðirnar iir
úrvals efni.
LANDSKUNNIR
Útvegsmenn hér nota nætur frá MIYE SEIMO með af-
bragðs árangri. Sem dæmi má nefna Halldór Jónsson f
Ólafsvík, en hann segir að síldarnæturnar frá MIYE
SEIMO hafi reynzt sér stórvel á síðustu síldarvertíð og
hafi hún verið sem ný að sjá að vertið lokinni. Kristmund-
ur Halldórsson skipstjóri á M/B Steinunni frá Ólafsvík,
segir að „aldrei hafi feilað kast“ með nótinni frá MIYE
SEIMO, og mjög hafi reynt á hana.
ÞORSKANET
Þorskanetin frá MIYE SEIMO hafa ekki hlotið minna lof
en síldarnæturnar. Nokkrir aflasælustu skipstjórar flotans
nota alltaf þorskanet frá MIYE SEIMO ár eftir ár, og
aldrei hafa borizt neinar kvartanir, enda panta sömu
mennirnir þau aftur og aftur.
NIPPON RAYON COB LTD.
OSAKA - JAPAN
eru framleiðendur hins viðurkennda NRC-garns, ’ sem ein
vörðungu er notað í öll net og nætur frá MIYE SEIMO.
Tvö vandlát fyrirtæki tryggja vandaða vöru.
Einkaumboð á íslandi:
MIYE SEIMO CO. LDT.
YOKKAICHI JAPAN
Bárður Guðmundsson
Templarasundi 3, símar: 15051 — 35246.
SPARNAÐUR — ÖRYGGI — ÞÆGINDI
sýnir Sundlaug Vesturbæjar, ágæta og langþráða fram-
lýr fögru andliti að götu. En neðri myndin sýnir næsta
n blasir við af hlaði sundlaugarinnar. Bragga- og skúra-
silegt stórhýsi á bak við. Svona hlutir skemma fegurð
ið verður að taka hverfi fyrir hverfi og fullgera það,
í — og skúra og gera hverfin eins fagrar heildir og þau
Við framkvæmum framhjóla og stýrisstillingu,
rannsókn á stýrisbúnaði með fullkomnustu tækj- N
um sinnar tegundar rétt jafnvægi stóreykur
öryggið svo og endingu lijólbarðanna og stýrisbún D
aðar. Stór hluti bíla á íslandi hefur ranga stýris-
stillingu eða er stilltur fyrir hægri handar akst-
ur.
A.T.H.: Rétt stillt stýri eykur aksturshæfni bíls-
ins í hálku og snjó.
BÍLASKOÐUN H.F.
Skúlagötu 32 — Sími 13100.
s
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 1962 16. maí ®