Alþýðublaðið - 16.05.1962, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 16.05.1962, Qupperneq 12
WAEN, MR. COlTcR JOS COL7BR ? OE ER ARRESTERer FOR AKTiES'/lMOEL 06 MEÞÖELA&Vb- HED I MORDFORS06/ VÆRS& A VEMI6 fíf F016E MED ! NUSKUUeœtTK SIDDS 06RUSKE / TREMMERNE - 06 MEDHENSVN VI AKTIERNE - A DEN. PI6E KAN IKKE TALE OM ANDET END AKTIER / FoRSVtND, SISERJE3: DEHAR &ETDERES PEN6E FORAKTWRNE, 06 JE6 HAR7RAVLT/ SAMME AFTEN [ÍÖPIB V-w r i w '-'/COPtWHMtN Já, en hr. Colter. . . Farið þér, segi ég. Þér hafið fengið peninga fyrir hlutabréfin og ég á annríkt . . . Joe Colter? Þér 'eruð handteknir fyrir hlutabréfasvindl og lævísa morðtilraun. Gjörið þér svo vel að koma. (Sama kvöld). Nú ætti Colter að sitja og rykkja í riml- ana — og með tilliti til hlutabréfanna . .. — Þessi stúlka getur ekki talað um ann- að en hlutabréf . . . Sðgan af Gunnu og gömlu ömmu í kofanum nú sæl amma mín, ég kem aftur til hádegisverð- ar“. En það fór nú ekki á þá leið. Þegar Gunna hafði gengið heila mílu til þess að sækja eitt af litlu skólabörnunum, þá komst hún ekki lengra en hné niður á dyraþrepunum og þar fann móðir barnsins hana eins og dálitla hrúgu. „Guð minn géður, Gunna mín. Þú hlýtur að vera fárveik barn“, hrópaði konan. „Það er eins satt og ég stend hérna, þú ert áreiðanlega með mikinn hita“. Og sú var raunin. Gunna var flutt á sjúkrahús í flýti, en hún vissi ekki af því sjálf. Hún var mjög i Aæik og lá lengi veik, tvisvar sló henni niður, og hún varð að liggja í þrjá mánuði. Strax, þegar hún gat aftur hugsað skýrt, spurði hún: „Hvernið líður henni ömmu minni?“ „Hafðu engar áhyggjur af henni“, sagði góða hjúkrunarkonan, sem leit eftir Gunnu litlu. „Öllu hefur verið komið fyrir á bezta hátt, þér er óhætt að trúa því“. — Það var leiðinlegt fyrir þig, Palli minn, að þú skyldir aldrei læra að synda. Og það var alveg satt hjá henni, því að nú var amma gamla komin á fátækrahælið að lokum. Þremur mánuðum síðar, er Gunna fór af sjúkra húsinu var liún mjög föl og grönn og hárið hennar hafði verið klippt mjög stutt. Vagn sjálfrar greifa frúarinnar kom til að sækja hana, og Gunna réð sér varla fyrir æsingi meðan hestarnir brokkuðu nær og nær þorpinu. Grein Óskars Framhald af 4. síðn. og leggia grundvöll að nýium, í því skyni að skapa borgarbú um varanlegt atvinnuöryggi, sem er undirstaða vaxandi vel megunar og menningarlífs. í þessum efnurn er ekki nægjanlegt að miða við þær aðstæður sem við búum við í dag, heldur þarf hér að hyggja að þörfum vaxandi borgar í stöðugri þrótm. Ef gert er ráð fyrir að íbú um Reykjavíkur fjölgi með sama hraða á næstu 20 árum og þeim fiölgaði á árunurn 1940-1960, verða íbúar höfuð borgarinnar nálega 160 þús. árið 1980, eða rösklega helm- ingi fleiri en þeir eru nú. Fram til þessa hefur iðnað- urinn tekið við svo til allri fólksf jölguninni, enda má vafa laust gera ráð fyrir að, a.m.k. 40fr-50% Reykvíkinga hafi nú framfæri sitt, beint eða óbeint af iðnaði í einhverri mynd, eða fleiri en af nokkrum atvinnu- vegi öðrum. Borgaryfirvöldin þurfa á hverjum tírna að vinna mark- visst að eflingu atvinnulífsins í borginni og tryggja á þann hátt að Reykiavík haldi í frím tíðinni þcim megin einkennum sem getið var í upphafi þess- ara orða — að vera borg f jöl- breyttra og blómlegra atvinnu vega. Sérstaka áherzlu ber borgar stiórn að iegg.ia á eflingu hvers konar iðnaðar í borginni og búa þessum atvinnuvegi nauðsynlega aðstöðu, innan borgarmarkanna, til eðlilgs og nauðsynlegs vaxtar og þróunar Þetta er þeim mun nauðsyn- legra þar scm enginn einn at- vinnuvegur annar hefur sömu möguleika til þess að taka við þeirri fólksfiölgun sem hér verður óhjákvæmilega á næstu árum og áratugum. Alþýðuflokkurinn bendir í stefnuskrá sinni á raunhæfar leiðir í atvinuumálunum, sem miða að því að skapa borgar- búum varanlegt atvinnuöryggi í vaxandi borg. Þá stefnu þurfa Reykvíking ar að kynna sér af kostgæfni og hleypidómalaust. neita að leyfa mjög ljót hús, sem fara illa inn í umhverfið. Meginatriði varðandi litlit borgarinnar er ást.and gatn- anna og þarf ekki að taka fram, hve mikilvægt er að gera stór átök á því sviði. Þá fyrst er hægt að krefjast full- komins hreinlætis og fjar- lægja alls konar kofa og kum- balda, sem liafa alltof lengi verið einkenni Reykjavíkur. Fegrun Reykjavíkur er mik- ið menningaratriði. Skilyrðin af náttúrunnar hendi eru einstök — og mega borgarbú- ar ekki láta eitt eftir liggia. Þeir verða að fá forustu, sem. vinnur í þessum anda og stefn ir vísvitandi að því marki, að Reykjavík verði ein af feg-. urstu borgum Norðurálfu. 12 16- maí 1962 —. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.