Alþýðublaðið - 16.05.1962, Side 13

Alþýðublaðið - 16.05.1962, Side 13
^HyyWWW*,i-»-i~.-vvyvH‘WWWWWWWWWWWWVWtiWWV ■IWS.'VWVWWWIWWWW'WWWWWWWWWWWWWWWV^WWWUWWWWtMWHMWtWW^WWWtW I APRÍL 1961 efndi Sam- band ungra jafnaðarmanna til ráðstefnu um húsbyggingarmál í Reykjavík. Þrír sérfræðingar í byggingamálum, arkitekt, byggingaverkfræðingur og for- maður Húsnæðismálasljórnár fluttu .erindi á ráðstefnunni. Ræddu þeir allir hinn háa byggingarkostnað hér á landi og leiðir, er til greina kæmu til lækkunar á byggingarkostn- aði. Umræður urðu miklar á ráðstefnunni og tóku m. a. margir iðnaðarmenn þátt í þeim. Athvglisverðasta niður- staðan af þessari ráðstefnu virtist mér vera sú hversu fram kvæmdaaðilar í byggingariðn- aðinum væru smáir. Sérfræð- ingarnír bentu á, að með því að skana stærri framkvæmda- aöila mæt.ti stórlækka bygg- ingarkostnaðinn. Eg f-ír að hugleiða það eftir ráðstefn”na hvernig úr þessu mætt> bæt,a. Ósjáifrátt stað- næmd-'st hugurinn við hinar miklu 'hvfrgingaframkvæniilir Reyk'ii'íimrhorgar. Ilér var sá aðil’nn pr- lét byggja flestar íbúðir í Revkiavík á hvevju ári. Tíf”,''r-a lét Reykjavíkur- borg bVggía 100-200 íbúðir í eimi í’hr eíns, en það undar- lega vnr. að íbúðirnar voru ekkerf *d*'*'ari þrátt fyrir það. Astæ^an var sú, að borgar- stjórn ’7-''kiavíkur lét marga og cmía framkvæmdaaðila reisa b"r s*jt íbúðirnar. Það var bv* anglióst mál, að það var stArt hagsmunamál Reykja víkur’-'n-gar að stuðla að því að upp ric” stærri framkvæmda- aðilar * bvggingariðnaðinum, aðilar s“*” bvggt gætu ódýrara cn himr mnrs'u og smáu aðilar, er nú “tanda fyrir húsabygg- ingum í hænum. 31. gl. ritaði ég grein í Albíy--*'i',*ió um þessi mál og varnn*; uá fram þeirri til- lögu, .,að Rnvkiavíkurborg ætti að koma á fót sínu eigin bygg- ingarf'-rirtæki. sem byggt gæti í stórm-n stfl." Orðrétt sagði ég í grein-nni- ..Borgin ælti þegar í stað að reisa verksmiðju, sem byggja mnndi húshluta og á skömmum tíma færa bygging- arkostnn*inn n*ður.” Og síða.r í greininni sagði: „Vera má að það brióti í bága við hugmynd- ir meíriblnta l*orgarstjórnaiinn- ar um e'nstaklingsframtakið að láta Imrvina Icoma á fót bygg- ingafyrirtæki” — „En ef meiri htuti borgarstjórnarinnar vili ekki ganga lengra á braut opin- bers rekstrar, er sú leið fyrir hendi einnig, að laða einstakl- inga til samstarfs um að koma á fót stóru byggingafvrirtæki, sem borgin gæti þá ef til vili átt eitthvað í .Rekstrarformið á því fyrirtæki, sem hér um ræð- ir, skiptir ekki máli. Aðalatr- iðið er að það komizt á fót.” Morgunblaðið sagði ekki orð um þessa tillögu mína um byggingafyrirtæki Reykjavíkur- borgar. Það var ekki fyrr en þessi tillaga hafði verið tekin upp í kosningastefnuskrá Al- þýðuflok.ksins að Morgunblaðið tók k**>» og sagði, að nú vildi Alþýöuflokkurinn „reyra aliar frambuæmdir R-víkur á klafa þjóðnýtingar.” Ja, ef það heit- ir nú híóðnýting á máii Morg- unbla^sms að stofna eitt borg- arfyrirtæki, þá er þegar orðið nokku* m'kið um slíka þjóðnýt- ingu í borgarrekstrinum. Við höfum s**ú begar borgarrekstor eins og Bæjarútgerð Reykjavík ur, S*-æ,:sva!rna Revkjavíknr, Ilúsatrvggingar Reykjavíkur, gatnago’-ð Revkjavíkurborgar, Bæiarbvoitohúsiff og hinar miklu húsabyggingar, scm borgars*!órn Reykjavikur víkur sfendur fyrir svo nokk- uð þaff helzta sé nefnt; Það er því vtcc-iiega broslegt, er Morg*T*-'’,aí5'!V ræííir um það, að eitt bó’-varfvrirtæki í viðbót mund’ bér gerbreyta öllu. En auk þ«'"s er bað Albýðuflokkn- um ekk“*-t aðalatriði að borg- in rek* bvggjngafyrirtæki það, er ég -æddi um í grein minni 31. n* ***••* og kosningastefnu- skrá A'b-'-ffiiflokksins minnist á. Meðal b;nna 100 atriða Alþýðu flokks!**s er þetta umrædda at- riði o*-sr**ff sem hér segir: — „Borgin beíti sér fyrir stofnun byggingef*'rirtæk*s er byggt geti í stórum stíl.” Þetta er svo rým’lega orðað, að undir þetta gæti meira að segja fallið stofnun almenningslilutafélags. Borgarstjórn þyrfti ekki annað að gera en að beita sér fyrir stofnun fyrirtækisins. A.m.k. einn af ritsiJórum Morgunblaðs ins hefur sérstakan áhuga fyrir stofnun almenningshlutafélaga. Sennilega er það sá hinn sami ritstjóri, sem ræffst meff miklu offorsi gegn tillögu Alþýðu- flokksins um stofnun bygginga fyrirtækis, er lækkað gæti byggingakostnaðinn. Þaff hefði vissulega veriff eðlilegra að umræddur ritstjóri sýndi tillögu Alþýðuflokksins skilning og beitti sér fyrir því aff borgin kæmi á fót-hlutafélagi um rekstur stórs byggingafyrirtæk- is i staff þess aff hamast gegn tillögunni um stofnun slíks byggingafyrirtækis eins og rit- stjórinn gerir. Þaff hefur oft veriff viínað tii þess, aff S.iálfstæðísflokkurinn flokkur „einstaklingsframtaks- ins” hafi staffiff að því að upp reis í höfuffbnrginni stærsta op- inbera togaraúfgerð landsins, þ. e'. Bæiarútirerð Reykjavikur. S.iálfstæffisflokk»irinn gerir svo- hljóðandi grein fvrir þessari af- stöffu sinni í Rláu bókinni fyrir hæiarstjórnarkosningarnar 1958 : „Þar sem einstaklingav eða félög sóttu ekk* um alla þá tog ara. sem Siáifstæffisflokkurinn, taldi nauffsvniegt, að gerðir væru út frá Revkjavík til at- vinnuöryggis, festi Reykjavík- urbær kaup á 14 nýsköp- unartogurum. Reykjavíkurbær endurseldi síffan 6 þeirra út- gerðarfélögum í hæmun, en STOFNADI TIL ÚTGERÐAR BÆJARINS MEÐ 8 TOGUR- UM.-“ Með öðrum orðum: Einka- framtakið brást og Reykjavíkur bær hl.ióp í skarffið. Eins er á- statt nú í byggingariðnaðinum. Einstaklingar hafa ekki treyst sér — sennilega vegna fjár- skorts — til þess að stofna stór byggingafyrirtæki, er hefðu yf- ir stórvirkum tækjum að ráða og gætu stórstytt byggingartíma íbúðarhúsa. Borgin verður því að láta málið til sín taka ogbeita sér fyrir stofnun þeirra stóru fyrirtækja í byggingariðnaðín- um, sem nauðsynlegt er að upp rísi. Segja má, að nauðsvn í- hlutunar borgarstjórnar Re.yk.ia víkur sé jafnvel brýnni hér cn áður í sambandi við togaraút- gerffina, þar eð borgar.stjórn stendur þegar í miklum húsa- byggingum og borgarsjóður á því beinna hagsmuna að gæta að fundnar verði leiðir til þess að lækka byggingarkostnaðinn í borginni. Það eru hreinir útúrsnúning- ar h.iá Morgunblaðinu, að Al- þvffuflokkurinn vilji láta stór, opinber fyrirtæki byggja allar íhúffir í Reykjavík. Slíkt helur aldrei hvarflað að Aiþýðu- flokknum. Þegar Alþýðuflokk- urinn ræðir um að skapa þurfi stærri framkvæmdaaðila í bvggingariðnaðinum á flokkur- inn við það, að þeir atvinnu- rekendur, sem standa fyrir liúsabvggingum í bænum þurfi aff skipuleggja sig í stærri lieild'r, stærri framkvæmdaaff- ila. Slílc þróun er, að hefjast og Innkaupastofiiun Reykjavíkur- borgar hefur stuðlað að henni með því að látá’ atvinnurekend- ur bíóffa sameiginlega í heil f jölbvlisliús í stað þess að áðnr gat hver faggrein fyrir sig gert tilboð sérstaklega í hverja fag vinnu. En þessi þróun gengur of hægt. Við þurfum t. d. að fá húsaverksmiðjur, sem smíð- aff geti húshluta en það er dýrt að koma slíkum ’íerksmiðjuni á fót og það gerist ekki í stór um stíl nema Reykjavíkurborg stuffli að myndun slíkra vcrk- siniff.ia. Enda þótt nokkur stór bygg- ingafyrirtæki risu upp, gætu þeir einslaklingar, sem vildu, að sjálfsögðu byggt hús sín sjálfir og það er fáránlegt, er AGNAR BREIÐFJÖRÐ blikk- smíðameistari fann árið 1957 upp ný steinsteypumót, svonefnd tengimót. Uppistöður eru úr piötujárni og mótin tengd saman með teíigistöngum, einnig úr járni. Hafa mótin reynzt mun ódýrari í notkun en vírmót. Mvndin er frá bvógingu áburðar gevmslu í Gufnnesi. bar sem út- veggir voru steyntir í tengimót- um. Morgunblaðið heldur því fram, að Alþýðuflokkurinn vilji lianna einstaklingum aff hvggia. Ef einliver einstakHngur vill by&gia sér einbýlisliús á hann að s.iálfsögðu aff hafa leyfi til þess og vera siálfráffur um það livaða atvinnurek anda liann lætur bvggia húsið fvrir sig. Hins vegar á horgar- félagið aff stuffla aff hyggingu ódýrra húsa, til bess aff fólkið eigi ávallt kostvá sem ódý -ust- um íbúffum. Og til liess aff i- búfflrnar gcli orffiff ódvrari <Ai: þær ern í dag, þarf stærri framkvæmdaaffila i hvggingar- iðnaffinum. Þaff er staffrevnd Morgunhílaffiff segir. aff AI ( þýffuflokkurinn vilji ekki láta neina einstaklinga fá lóffir. Þaff er, alrangt, og mun bessi full- yrðing Mgbl. stafa af slæmri samvizku. Þaff hefur nefnilega reynzt æ erfiffara fvrir einstak! inga aff fá lóffir undanfarin ár í Reykiavík. Flestar lóffírnar fara til fvrirtæk.ia og félagi og þaff hcvrir orffiff til undantekn- inga aff einstaklingur fái lóffir undir einbýlishús í borgarland- inu. Svo segir Morgunblaffiff að Alþýffnflokkurinn vilii ekki aff einstaklingar fái lóffir! Viðbrögff Morgimhlaffsins viff tiilögu 'Albvffuflokksíns um aff borgin heiti sér fyrir stofnun byggingafyrirtæk*s eru svitmff og viffhrögff S.iálfstæffisflokks- ins voru viff fvrstu tillögum AI- þýðufíokksins um aff Revkiavík- urhær hvggfft íhúffarhúsnæffi. S.iálfstæðisflokkurinn mátti ekki heyra þaff nefnt, aff hærinn léti byggja íbúðir og nú rnn- hverfist Morgunblaffiff er AI þýffuflokkurinn léggur til, aff borgin stofni sitt eigiff bvgg- ingafvrirtæki. En sennilega verffur þróunin í þessu máli eins og í liinu fyrra. Siálfstæffis- flokkitrinn á cftiv að taka undir þetla umbótnniál cg sennilega á liann eftir að eigna sér það síð- ar meir. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 16. maí |3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.