Alþýðublaðið - 16.05.1962, Síða 16

Alþýðublaðið - 16.05.1962, Síða 16
>WMWWWMWWWWWMMWWWWWW>MWMWWWWWWWW>WWWWWMMW ISAMKOMULAG UM BRAUÐ OG ÁST I í SUMAR er væntanleg frá Aimenna bókafélaginu ný bók eftir Gfsla J. Ástþórsson ritstjóra. Þetta er $ alllöng skáidsaga: „Brauðið og ástin“. Myndin hér nsðra var tekin í síðastliðinni viku, þegar þeir Bald- $ vin Tryggvason, forstjóri Almenna bókafélagsins (til vinstri), og höfundurinn skrifuðu undir samninga um | útgáfuna. „Brauðið og ástin“ er önnur bókin, sem forlagið gefur út eftir Gísla. Hin fyrri var „Hlýjar | hjartarætur“. | 43. árg. — Miðvikudagur 16. maí 1962 - 110. tbl. HÉJt á landi er stödd þessa dag- aua sendinefnd frá Arabíska sam- bandslýðveldinu. í nefndinni eru eílefu menn og komu þeir hinpað sl. mánudagsmorgun, og fara nk. laugardag. Sendinefndin hélt fund me'ð blaðamönnum í gær. Orð fyrir nefndarmönnum hafði varautan- ríicisráðherra Arabíska sambands- lýðveldisins, hr. Hussein Zulficar Sabry. (Sjá mynd) Hann sagði að ftlutverk nefndarinnar væri fyrst og fremst að vinna að bættri sam- búð milli lands síns og annarra WWtWWWWWHWWWW Olíumálið iekið fyrir II 7. júní n.k. MUNNLEGUR málflutning- ur í Olíumálinu hefst fyrir Sakadómi Reykjavíkur hinn fyrsta júní næst komandi. Fer þá fram vörn og sókn í málinu. Að því loknu verð- ur það tekið til dóms. landa, en nefndin hefur undanf; ið ferðast um Norðurlöndin. Hai sagði ennfremur að ísland og A abíska sambandslýðveldið hefi haft samstöðu um ýmis mál. Nefndi hann til dæmis, að á lan lielgisruálaráðstefnunum í Ge hefðu ísland og land þeirra sta ið sarnan um að krefjast tólf míh landheigi. Sagði hann að æskilegast væ að ísland og Arabíska sambanc lýðveldið gætu aukið viðskipti s á milli. Land þeirra flytti inn mi ið magn af matvælum, en flyttu hinsvegar út vefnaðarvöru, skó- fatnað o. fl. Kvað hann stjórn lands síns hafa áhuga á þvi að auka fiskneyzlu í landinu og gæti þá skapast grundvöllur að viðskipt- um milli landanna. Daginn í dag notuðu nefndar- menn til að ræða við íslenzka ráða- menn og skoða bæinn. Hittu þeir m. a. í dag Guðmund í. Guðmunds- son, utanríkismálaráðherra og Emil Jónsson sj ávarútvegsmálaráðherra. í kvöld munu þeir fara í þjóðleik- húsið og sjá „My Fair Lady”. Á morgun fara nefndarmenn til Þing valla og skoða orkuverin við Sog- ið. Á föstudag munu þeir svo heim sækja Alþýðusamband íslands og Samband íslenzkra Smvinnufé- laga. Á laugardagsmorgun fljúga þeir svo utan. Allir bátar úí í gær ALLIR síldarbátarnir voru inni í fyrradag, en fóru út í gærmorg- un. Alþýðublaðið liafði tal af Fann ey um klukkan 7 í gærkvöldi, og þá höfðu tveir bátar, Guðmundur Þórðarson og Sæfell, fengið sæmi- leg köst vestur við Jökul, 1000 og 700 tunnur. Síldin stóð mjög grunnt við Jök- ulinn og var ógerningur að kasta á hana. Lítið hefur fundist dýpra. Þá var Víðir II. suður á Syðri-Sand vík, og hafði fengið þar sæmilegt kast. A-lista- fundur í A-LISTINN í Hafnarfirði boð ar til almenns kjósendafund- ar í Bæjarbíói annað kvöld, fimmtudag, kl. 8,30 e. h. Ræður flytja: Kristinn Gunnarsson, Þórunn Helga- dóttir, Þórður Þórðarson, Guðjón Ingólfsson, Guð- björg Arndal, Vigfús Sigurðs son, Árni Gunnlaugsson, Ingvi Rafn Baldvinsson, Ste- fán Gunnlaugsson og Emil Jónsson. Fundarstjóri verður Ólaf- ur Þ. Kristjánsson. Lúðra- sveit Ilafnarfjarðar leikur í fundarbyrjun. Allir Hafnfirðingar eru vel komnir á fundinn meðan hús rúm leyfir. HtHHMtMMHUttVHWtHH 10. SfÐAN ER fÞRÖTTASÍÐAN an lei VARÐSKIPIÐ Ægir fer í stuttan fiskirannsólcnarleiðangur á morg- un. Er hér um karfarannsóknir að ræð, og stiórnar dr. Jakob Magnús- son leiðangrinum. Þessi karfaleitarleiðangur mun standa í um sex daga. Rannsókn- irnar verða aðallega gerðar við i suður- og suðvesturland, t. d. við Reykjanes. Þetta er framhald af leiðarigri, sem farinn var í maí í fyrra á Græn landshaf og undirbúningur á öðr- um sams konar leiðangri næsta sumar. Auk þess verða ýmsar aðr- ar, almennar rannsóknir gerðar, síldar leitað, siávarhiti mældur og svif rannsökuð. En aðalmarkmiðið með leiðangr- inum er -sá, að því er dr. Jakob Magnússon tjáði blaðinu í gær, að halda áfram rannsóknunum frá í fyrra og undirbúa leiðangurinn næsta sumar, enda er það mikið atriði, að halda rannsóknunum við svo að þær falli ekki niður á þessu ári. í maí i fyrravor gerðu íslend- ingar út karfalifrarleiðangur á Grænlandshaf í samvinnu við Þjóð- veria til þess að rannsaka karfa- lifur. Könnuðu Þjóðveriar svæðif á móts við Hvarf og þar fyrir sunr an og voru fyrir sunnan og_ austan við íslenzka leiðangurinn. Næsta sumar stendur fyrir dyr A-listinn í Reykjavík efnir til kjósendafu ndar n.k. föstudagskvöld kl. 8,30 í Iðnó. Fluttar verða 10 stuttar ræður. Stuðnings menn A-lislans eru hvattir til þess að fjöl menna á fundinn. Nöfn ræðumanna verða birt í blaðinu á morgun. ! um. sameiginlegu rannsóknarleið- ! angur á vegum CNAF — alþióða- nefndarinnar um fiskveiðar á N,- Atlantshafi. Magn fisks, þorsks og karfa, á gotsvæðunum verður at- hugað. í leiðangri dr. Jakobs verða gerð drög að karfalifrarleiðangrin um á Grænlandshaf 1963, ásamt rækilegri rannsóknum. Að þessum leiðangri loknum mi:n Ægir síðaii hefja venjulegar rannsóknir fyrir norðan land undir stjórn Jakobs Jakobssonar íiski- fræðings, og verður við þær rann- sóknir í allt sumar. Ægir hefur ekki verið við fiskirannsóknir síðan í marz. 300 hvalir drepnir á einum tíma Þórshöfn í Færeyjum á' sunnudag: ★ 300 GRINDHVELI voru drepin á einum kíukkutíma í Vaag í Færeyium á laugar- daginn var. Er þetta mesta hvaladráp á mörgum árum í Færeyium. Var torfan rekin af húndruðum smábáta og lok uð inni í höfninni í Vaag á Suðurey, þar sem heimamenn réðust að henni með hnífa sína og brytjuðu hvalina á einum klukkutíma. Varautanríkisráöherra Araba hér: VILJA AUKIE VIÐSICIPTI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.