Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 5
í útvarpsnmræðunum vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík fórust Óskari Hallgrims syni efsta manni A-listans m.a. orð á þessa leið: Valið í þeim kosningum, sem fram eiga að fara 27,maí, er fyrst og fremst milli fjögurra flokka, stæðisflokksins, hefur hinn mikli' hrinda meirihlutavaldi Sjálfstæðis kosningasigur eigi reynst borgar flokksins i komandi kosningum, búum heillavænlegri en svo, að eru engar líkur til að svo verði að aðeins íáir þeirra borgarfulltrúa,' þessu sinni. sem að honum stóðu, munu nú; eiga afturkvæmt í borgarstjórn. Það hvarflar þó ekki að neinum, sem til þekkir, að þeir menn, og sem Reykvikingar þekkja af löng þær atvinnustéttir sem að baki þeim standa, hafi ekki viljað vinna í | borgarfélaginu allt það gagn er um kynnum. Sjálfstæðisflokkurinn liefur hartnær fjóra áratugi farið með stjórn málefna Reykjavikur. A þessu langa tímabili hefur borgin tekið, miklum stakkaskiptum í ýtsja útliti, sem atvinnuháttum. i Eiga hlut að þeirri þróun fjölmarg ir framtakssamir einstakiingar, fé- lög og stofnanir, en ekki hvað si;:t borgaryfirvöldin, sem hrundið hafa í framkvæmd á þessu tímabili fjöl mörgum þörfum málum og nauð- synlegum, og oft með hinum mesta myndarbrag. Enda mun það sann- ast sagna, að um flestar slíkar framkvæmdir hafi. allir flokkar borgarstjórnar verið í höfuðatvið um sammála, þótt deilt hafi ve.’ið um í hvaða röð skyldi í framkvæmd ir ráðist og um einstök framkvæmd aratriði. Allar þær framkvæmdir borgar- stjórnar og borgaryfirvalda, sem þessir aðilar hafa vel gert, eru þess eðlis, að hvaða borgarstjórnarmeiri hluti sem er, teldi sér skylt að jhrinda þeim í íramkvæmd. Þegar i því málssvarar Sjálfstæðisflokks- ins gera kröfu til þess að Reykvík ingar veiti þeim áframhaldandi meirihlutaaðstöðu i málefnum borgarinnar, vegna þeirra fram- kvæmda sem borgarfélagið hefi ráðist í undir þeirra stjórn, eru þeir nánast að krefjast írausts fyr ir að hafa ekki látið vera að gegna frumskyldum hverrar borgarstjórn | ar. Sannleikurinn er sá, að þegar tekið er tillit til þeirra miklu fjár muna, sem borgarsjóður hefur haft Itil ráðstöfunar úr vösum borgar- Á síðastliðnu ári var liafin bygg Ólafsvíkur. Þá hefur verið kjör- | anna, má furðu gegna hve grát- ing nýrrar kirkju í Ólafsvík, grunn ur byggður og vegur Iagður að Líkan hinnar nýju kirkju. NY KIRKJA 1 ÓLAFSVlK Til þess er ótti Reykvíkinga við þá niðurrifsstefnu sem Framsó'íP og kommúnistar hafa rekið á iðn um árum, of ríkur. Hitt er á valdi þess 'vaxandi hluta Reykvíkinga sem finnst nóg um flokkseinræði Sjálfstæðis- flokksins í málefnum Reykjavikur, að efla jákvæða, virka andstöðu innan borgarstjórnar, — andstöðu — sem veitt gæti ráðandi meiri- hluta traust aðhald og hann yrði að taka tillit til. Það yrði borginni okkar vafa- laust affarasælast, að sá meiri- hluti sem hér ræður ríkjum, eftir kosningar, yrði ekki stærri en svo, að hann hefði nægan ótta af kjós endum sínum og umbjóðendum — ótta, — sem yrði meirihlutanum hvatning til frekari dáða og fram- taks t málefnum borgarinnar. Miðað við núverandi flokka- skipan, er aðeins einn flokkur fær um að gegna þessu mikilvæga hlut verki, þ.e. Alþýðuflokkurinn — flokkur lýðræðis jafnaðarmanna. I kirkjustæðinu. Kirkjunni var val- inn staður á gamla bæjarstæðinu Hólavöllum, er það fallegt kirkju- stæði, verða engar aðrar bygg- ingar á þessu stæði, en væntan- legt íþróttasvæöi verður norður af kirkjustæðinu. Þessi nýja kirkja verður byggð eftir teikningu Hákonar Herter- vig arkitekts, er hún sérkcnnilegt en stílhreint liús, byggt í þríhyrn ingsformi. Á neðri hæð verður safnaðar- heimili og snyrtiherbergi ásamt eldhúsi og geymslu. Gert er táð fyrir að í safnaðarheimilinu verði aðstaða til margs konar íélags starfsemi safnaðarins, tómstunda- iðja og aðstaða til veizluhalds. Aðal kirkjuskipið á að íaka 220 sæti. Ákveðið er að koma kirkjunni undir þak á þessu ári, hefur verk ið nú verið boðið út. Tekizt hef- ur að útvega fjármagn, sem á að nægja til þess að ná þessum á- fanga. Starfandi er sérstök fjár- öflunarnefnd, sem vinnur að fjár- öflun bæði heima og meðal brott fluttra Ólafsvíkinga og velunnara m sérstök fjáröflunarnefnd jiega seint miðar áfram nauðsynleg kvenna, og ennfremur vinnur Kven um framkvæmdum og hve lítið félag Ólafsvíkur að fjársöfnun borgararnir fá í raun og veru, fyr vegna kirkjunnar. jr framlog sín til sameiginlegra Gamla kirkjan í Ólafsvík er þarfa borgarfélagsins; byggð úr timbri árið 1892, er hún þag er án al!s vafa, ekki heppi orðin mjög hrörleg, svo óvíst er hvað hún stendur lengi, auk þess er hún inn í miðju athafnasvæði framleiðslunnar í kringd olíutönkum, síldarþró og verbúðum. Það er því brýn nauð- Framh. á 1-1. síðu Mannafla vantar Óskar Hallgrímsson þeir máttu. Það er því flokksfor- ustan sem hefur brugðist. Þótt öll rök hnigi að því að Reyk víkingum vrði hagkvæmast að Síld Hólminn Stykkishólmi, 24. maí. TVEIR bátar komu með full- fermi hingað í gær. Það voru Þórs nes og Runólfur. Þeir komu meff um 1100 — 1200 tunnur hvor. Run- ólfur fór strax út aftur, og í gær- kvöldi fréttist, að hann væri M- inn að fá 500 tunnur. Síldin veidd ist suður af Hellnanesi. Hér er búið að vera sólskin cg1 stillur í tvo daga, en andblærinn er enn kaldur. Gróðri fer lítSð fram vegna þurrka. Á.Á. Ölafsfirði, 24. maí. Tíðarfar hefur verið kalt hér að undanförnu og gróður enginn. Búið er að moka lágheiði en vega bönn eru á henni vegna aur- bleytu. Afli hefur verið mjög góður undanfarna daga, mjög mikið að gera í bænum og vantar mann- afla. — R. M. legt, að einn og sami flökkurinn fari of lengi með völd. Hætt er við að slíkt leiði til þess að flokkurinn þorpinu, um- jþj ^ völdin vegna'valdanna, en gæti ekki nægjanlega h'ags borgar búa í heild. Þessi hefur raunin orðið með Sjálfstæðisflokkinn eins og dæmin sanna. Þrátt fyrir þessi veigamiklu rök gegn áframhaldandi meirihluta- valdi Sjálfstæðisflokksins, hafa borgarbúar framlengt völd hans i hverjum kosningum, og aldrei með rausnarlegri hætti, né jafn óverðskuldað, sem í þeim síðustu, er flokkurinn hlaut 10 boigarfull trúa eða 2/3 borgarstjórnar. Sjálfir viðurkenna málssvarar Sjálfstæðisflokksins nú, að þessi Stálu 85 flöskum ðf víni á Röðli INNBROT var framið í Veit- ingahúsið Röðul í fyrrinótt. Þaðan var stolið 85 flöskum af víni, 30 lengjum af Camel-vindlingum, 30 pökkum af smávindlum og einum kassa af Henry Clay-vindlum. — Verðmæti þýfisins mun vera um 27 þúsund krónur. Þjófarnir munu hafa komizt inn um glugga á bakhlið hússins, og eigi | þaðan að víngeymslunni, sem er eigin j á hæðinni. Brutu þeir upp hurð- mikli kosningasigur hafi byggst á verðleikum þeirra meirihluta heldur miklu fremur á j ina að geymslunni. Talið er víst óvinsældum þeirrar ríkisstjórnar er við völd sat. Er það vafalaust sannmæli. Að dómi forustumanna Sjálf- að þeir hafi notað bíl til að kom- ast undan með herfangið. Það var í gærmorgun, að þjófn- veitingahúsið i aðarins varð vart. Leigubílstjóri, ■ þegar vita. Hörður Guðnason, sem býr i Skip holti 10, kom út að bíl sínum kl. 7 í gærmorgun, og fann þá pappa- kassa, sem stóð við bílinn, en í honum voru 15 flöskur af áfengi. Gerði liann lögreglunni þegar að- vart. Mest er það sterkt vín, sem stol- ið var, og þ. á. m. 30 flöskur af Bokhma-Genever. Aðeins í 16 flöskum var létt vín — hvítvín. Þjófarnir höfðu ekki náðst í gær- kvöldi, og eru það vinsamleg til- mæli rannsóknarlögreglunnar til þeirra, sem hafa orðið varir vifk grunsamlegar mannaferðir við fyrrinótt, að láta ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. maí 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.