Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 16
xAxA xAxA xAxA xAxA xA xA ÍHMM.0> 43. árg. — Fcstudagur 25. maí 1962 - 118 tbl. SA BRE ÞUS 73 erlendir togarar undan SA-strönd SKIPSTJORINN á brezka tog- ■ranurr. Yardley, sem varðskipið f»ór tók að ólöglegum veiðum fnnan fiskveiðitakmarkanna út af Eystra Horni í fyrradag, var dæmdur í 200 þús. kr. sekt til ríkissjóös. Brezki skipstjórinn, Joshua •Baxter, er sagður hafa komið prúðmannlega fram. Þegar blaðið ræddi við Land- 'tielgisgæzluna í gær var sagt, að 13 erlendir togarar liefðu verið imdan suðausturströndinrii sl. ■eólarhring. Jviál Baxters skipstjóra var tek- ið fyrir hjá sakadómi á Eskifirði Axel Tulinius. sýslumaður, kvað tipp dó.ninn í fyrrakvöid, en með dómendur hans voru skipstjór- amir Ámi Halldörsson og Krist- ánn Guðmundsson. Afli og veiðarfæri, sem 'voru gorð upptæk, voru metin á rúm- ér 200 þús. kr. Aflinn var lítill, eða 17 tonn, og veiðarfærin lé- feg. Skipstjópinn áfrýjaði dóminum ®g hélt strax aftur á veiðar, þeg- «r hann hafði sett tryggingu fyr- ir sekt, veiðarfærum og afla. Fréttaritari blaðsins á Eski- firði símar, að sem minnst hefði þurft fyrir töku togarans að hafa. Loftskeytamaðurinn á Yardley Var háttsettur liðsforingi á stríðs- árunum. í’egar Báxter var beðinn að koma um borð í Þór svaraði hann því til, að þess þyrfti ekki með. Hann bað Þórsmenn að flýta sér með togarann til hafnar. Skip- stjórinn kvaðst vilja Ijúka þessu fljótt af, svo að hann kæmist sem fyrst á veiðar aftur. Á myndinni, sem var tekin frá Framh. á 14. síðu Á FIJNDI í verkamanhafélaginu Dagsbrún í gærkvöldi var sam- þykkt að fela stjórninni að semja iifi vinnuveitendur um hækkað kaup á grundvelli samþykktar, sem gerð hafði verið milli stjórn ar Dagsbrúnar og stjórnar vinnu veitendasambandsius og Reykja- víkurborgar. Hækkunin riemur sem svarar 9,6% liækkun á Iægsta verkamannataxta, en mest er hækk unin á þeim flokki. Ennfremur verða nokkrar tilfærslur milli taxta, eins og liér segir: Hafnarvinnumenn (þcir sem vinna við vöruskip og í pakkhúsum) flytjast úr 1. taxta í 2. (iaunahækk- unin nemur þar því um 11%) Bifreiðastjórar flytjast úr 4. taxta í 6. Vinna á smursíöðvum fer úr 2. í 5. taxta, lyftarar úr 3. í 4. taxta hreinsun á benzínolíugeymum að innan fcr úr 2. í 8. taxta Sam- kvæmt samþykkt, sem gerð var við Reykjavíkurborg flytst hellulagn- ingarvinna úr 2. í 3. taxta mal- bikun úr 3. í 5. taxta, rörsteypa úr 3. í 4. taxta og vinna löggiltra sprengingamanna flytst úr 3. í 5. taxta. Þessi hækkun verður á launun- um í hverjum taxta, launin, sen) hingað til liafa verið, eru í svigum. 1. taxti (22,74) 24,80 (hækkun 9,06%) 2. taxli (23,22) 25,20 (hækkun 8,5%) 3. taxti (23,58) 25,50 (hækkun 8,14%) 4. taxti (24,28) 26,20 (7,91%) 5. taxti (24,72) 26.60) (7,6%) Framh. á 14. síðu Stanzlaus síldveiði undaníarna daga: íldin er nú stór og feit SÍLDVEIÐIBÁTUNUM fjölgar'höfðu 25 bátar tilkynnt Fanney með hverjum deginum sem líður.l afla sinn, 18,200 tunnur. Síldin er Veiðiveður hefur verið hið bezta undanfarna daga, rjómalogn og sléttur sjór. Um hádegi í gær nú orðin mjög góð — stór og fcit. Fryslihúsin taka nú á móti síld til frystingar, en annað fer í, bræðslu. Vitað er um eftirtalda báta, sem fengu síld í fyrrinótt: Jón Garð- ar 700 tunnur, Eldborg 400, Leif- ur Eiríksson 300, Manni 450, Gísli lóðs 550, Höfrungur 1450, Björn Jónsson 800, Haraldur 1200. Ólafur Magnússon 450, Rifsnes 500, Bergvik 1000, Ingibergur Ól- afsson 1000, Valafell 1000, Auð- unn 800, Pétur Sigurðsson 650, Akraborg 950, Dofri 700, Reykja- röst 350, Helga 300, Víðir II. 900, Anna 100, Skírnir 1100, Jón Gunn laugsson, 700, Víðir 850 og Heirna skagi 450. Bátarnir fóru til Akra- ness, Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og á fleiri hafnir, og gengur nú lönduri sæmilega. Síldarleitarskipið Fanney fór í gær í leiðangur allt að 50 mílúr út af Jökli í norðurkantinn á Framh. á 14. síðu BÖRN OG UNGLINGAR A-LISTANN í Reykjavík vantar börn og unglinga til dreifingar á bæklingum í bæinn í dag. Vinsamlegast kcmið í Alþýðu- húsicT frá ki. 9. — A-listinn. tVVHmUWWUVUWVUWWWMHVVUWVmHHVUViWWVVWVWWV: W.iV/aWWMWWWVMMMWWVWWtWWWtWWMMW Okkur vantar bíla og starfsfóik á kjördag. Hringið í sínia 15020 og 16724. '.i. V,-W.. V» vVw 1 .. i.. . . UMMWtMMMMMMWVtMM!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.