Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK föstudagur Föstudagrur 25. maí 8.00 Morgunútv, 12.00 Hádeg- feútvarp 13.15 Lesin dagskrá fiáestu viku 13.25 „Við vinnuna11 ÍS.'OO -Síðdegisútvarp 18.30 Ým fe þjóðlög 19.30 Fréttir 20.00 Baglegt mál 20.05 Efst á baugi 20.35 Frægir söngvarar; XXV.; fceonard Warren syngur 21.00 £,jóðaþáttur: Jónas Kristjánsson skjalavörður les kæði eftir Guð mund Friðjónsson 21.10 Tón- leikar: Concerto nr. 2 fyrir Etrengjasveit eftir Ernest Bloch 21.30 Upplestur: „Afbrýðissemi' eftir Frank O’Connor 22.00 tTréttir og Vfr. 22.10 Um fiskinn Bergsteinn Bergsteinsson fisk- tnatstjóri talar um framleiðslu -Biagn og framleiðslugæði. 22.30 Ásíðkvöldi: Létt-klassísk tónlist 23.15 Uagskrárlok Loftleiðir h.f. Föstudag 25. maí er Þorfinnur karlsefni væntan- tegur frá New York kl. 06.00 Fer íil Glasgow og Amserdam kl. 07.30 Kemur til baka frá Amst erdam og Glasgow kl. 23.00 Fer til New York kl. 00.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00 Fer til Oslo K- hafnar og Hamborgar kl. 12.30 Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá Stafangri og Oslo kl. 23. 00 Fer til New York kl. 00.30 Eimskipafélag ís- lands li.f. BrúarfoSs fer frá Dubiin 25.5 til New York Ðetti foss fór frá Charleston 23.5 til Hamborgar, Hull og Rvíkur Fjallfoss fór frá Hamborg 23.5 tii Rotterdam, Antwerpen, Hull o# Rvíkur Goðafoss fer frá New York 25.5 til Rvíkur Gullfoss k&n .tii Khafnar 24.5frá Leith LSgarfoss fer frá Gautaborg 25.5 til Mantyluoto, Kotka, Gautaborgar og Rvíkur Reykja- foss fer frá Gdynia 28.5 til Rvík ur Selfoss fer frá Rotterdam 25.5 til Hamborgar og Rvíkur Tröllafoss fór frá Hull 23.5 til Véntspils, Leningrad og Kotka Tungufoss fer frá Hafnarfirði síðdegis í dag 24.5 til Rvíkur Nordland Saga fór frá Khöfn 22.5 til Rvíkur Laxá lestar í Hull 31.5 til Rvikur. Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Klal peda Langjökull kemur til Ham borgar í dag fer þaðan til Lond on og Rvíkur Vatnajökull kom til Amsterdam í gæv fer þaðan til Rotterdam, London og Rvk Síðast liðinn vetur auglýsti Kvenstúdentafélag íslands 20 þús. kr. styrk til náms í við- gerðum handrita. Styrkurinn hefur nú verið veittur Guð- rúnu Matthíasdóttur, stud. phil. Mun hún fara til London í haust, en í sumar mun hún starfa um tíma á Landsbóua safninu til að kynnast starfinu í haust hyggst félagið veita annan 20 þús. kr. styrk. Er hann ætlaður kvenstúdent, sem tekið hefur lokapróf vid Háskóla íslands, til framhai >• náms erlendis Umsóknir skulu sendar stjórn Kvenstúdenta- félags íslands í box 326 fyrir 1. sept. n.k. Umsóknareyöu • blöð fást í skrifstofu Háskóia ísla n.sd Kvöld- •( næturvörð- ur L.R. f lag: Kvöld vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt Gísli Ólafsson A nætur- vakt' Björn L. Jónsson. jeknavarðstofan: afml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- Iags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegi til föstudags. Sími 18331.* Helgidaga- og næturvörður í HAFNARFIRÐI vikuna 19.-26. maí er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. INGÓLFSapótek á vaktina vikuna 19. til 26. maí. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjó menn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjó- mannadaginn, sunnudaginn 3. júní n.k„ að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131 Skipaútgcrð ríkisins Hekla er í Álborg Esja er á Vestfjörðum á norðurleið Herj- ólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vmeyja Þyrill er í Rvík Skjaldbreið er á Akureyri Herðubreið ér á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er væntanlegt í dag til Vent- spils frá Rostock Jökulfell er í New York Dísarfell er á Horna firði fer þaðan í dag til Aust- fjarða Litlafell losar á Austfjörð um Helgafell fór frá Raufar höfn 23. þ.m. áleiðis til Hauge- sunds Hamrafell fór 22. þ.m. frá Batum áleiðis til Rvíkur Eimskipafélag Reykjavikur h.f. Katla er í Genao Askja er í Keflavík Frá Ilandíða- og myndlistaskól anum. Skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans hefur beðið blaðið að geta þess, að vegna rýmingar í geymslum skólans sé nauðsynlegt, að allir nem- endur barna- og kvölddeilda skólans í teiknun, sem enn eiga þar myndir eða teikni- blokkir, vitji þessa n.k. föstud. 25. þ.m. kl. 5-7 síðd. í skólan um eru í óskilum armbandsúr og kven-handtaska. Réttir eig endur vitji þessara muna sama dag og tíma. Samkvæmt tilkynningu frá þýzka sendiráðinu í Reykja- vík eru nú mikil þrengsli. við háskólann í Miinchen, og er þvi þeim tilmælum beint til stúdenta, sem hyggja á nám í Þýzkalandi, að þeir leiti ekki til þess háskóla um sinn. j H ,25. maí 1952 - ALÞÝOJJBLAÐiq Geimferð Carpenters Framhald af 3. síðu. Mönnum létti mikið, þegar ein af flugvélunum kom auga á geim- farið þar sem það flaut í sjónum og gat tilkynnt, að Carpenter sæti á gúmmífleka rétt hjá því. Hann var búinn tæki til þess að eima sjóinn, litahyikjum, sem áttu að halda hákörlum/ í hæfilegri f jar- lægð, sjúkrakassa, radíósendi, flautu, sérstökum spegli til þess að gefa merki og mat. Beitiskipið „Farragut,", sem til- heyrði ekki björgunarflotanum, var næst staðnum, þar sem Car- penter lenti, ca. 200 km. norðaust ur frá Puerto Rico. Það fékk skip un þess efnis, að halda til staðar- ins á fullri ferð. Ein af PV-2 Neptune-flugvélum flotans sá Carpenter fyrst á gúm- flekanum, og skömmu síðar til- kynnti strandgæzlan, að ein af fiug vélum hennar hefði séð hann einnig. Carpenter veifaði til flug- vélarinnar, þegar hún sveimaði! yfir honum. Þrjár tveggja hreyfla | þyrlur hófu sig til flugs frá flug-1 vélaskipinu „Intrepid" til þess að riá í Carpenter. Tveir læknar búnir öllum nauðsynlegum tækj- um, stukku út í fallhlíf til þess að aðstoða Carpenter á flekanum. Jafnskjótt og vitað var hvar Carpenter var niðurkominn var öllum skipum á þessum slóðum skipað að halda til hans. „Pierce” tilkynnti kl. 19 eftir ísl. tíma, að þýzkt kaupfar virtist talsvert nærri staðnum, og vera mætti að það gæti tekið hann um borð. Pi- erce var eitt þeirra skipa, sem sigldu liraðbyri til Carpenters. Samtímis var tilkynnt, að lækn- arnir hefðu stokkið út í fallhlíf og komið í sjóinn hjá Carpenter. Dagsbrún Framh. af 16. síðu 6. taxti (26,28) 28,00 (6,54%) 7. taxti (26,93) 29,00 (7,69%) t 8. taxti (28,00) 30,00 (7,13%) í þessari hækkun eru falin þau ■ 4%, sem umsamið var um í fyrra, og bættust við kaup verkamanna 1. júní n.k. Þessir nýju samningar ganga einnig í gildi frá og með þeim degi. Það skal tekið fram, að enn hefur ekki verið samið u.n endanlegt kaup mánaðarkaups ■ manna, heldur aðeins þeirra, sem taka daglaun eða vikulaun. Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar sagði í framsöguræðu á fui.dinum í gærkvöldi, að talið hefði verið heppilegra að semja sérstaklega um hagsmuni þeirra síðar og hvatti félagsmenn til að samþykkja þessa samþykkt einróma. Hann sagði, að Dagsbrúnarmenn yissu, að þetta væri ekki endanleg lausn en betra væri að ganga til móts við atvinnurekendur með samn- inga en fara í verkfall, sem yrði öllum til skaða. Fáeinir tóku til máls á fundinum eftir ræðu Eðvarðs'og mæltu allir með samþykkt tillögunnar og skömmu síðar var þessi samþykkt stjórnarinnar og vinnuveitenda samþykkt með öllum greiddum at kvæðum gegn einu. Samningarnir gilda til 15. nóv- ember n.k. en eru uppsegjanlegir með 1 mánaðar fyrirvara þar frá. Hækki vísitalan um 5 stig á þessum tíma eða um 7 stig til 1. júni n.k. er leyfilegt að segja upp samning- unum með eins mánaðar fyrirvara. Sömu reglur gilda, ef um gengis - breytingu verður að ræða. Seinna tilkynnti talsmaður bandaríska lotans, að þýzka skip- ið „Hornberg" frá Hamborg hefði verið beðið um að halda ferð sinni áfram. Það var þá um ca. 30 sjómílur frá „Aurora sjö“. Bandaríska orustuskipinu „John R. Pearce" var skipað að taka bæði Carpenter og geimskipið um borð. Kosninga- bókin kost- ar ekkert! ALÞÝÐUBLAÐIÐ minnir les- endur sína á, að þeir þurfi ekki aff kaupa kosningahand- | bók fyrir kjördag. Þessi gögn j munu fylgja blaðinu okkar á | sunnudaginn kemur: FJÖGRA SÍÐNA HANDBÓK MEÐ UPP- LÝSINGUM UM ALLA STAÐI ÞAR SEM KOSIÐ VERÐUR. 6/7 velt i miðbærsum tMWMWWWWMW UNGUR piltur velti lítilli sendi ferðabifreið í miðbænum í gær- kveldi. Þetta skeði á mótum Kirkju strætis og Skólabrúar. Pilturinn mun hafa ekið bæði hratt og ógæti Iega, því fyrst valt bifreiðin upp að Ijósastaur við gangstéttarbrúnina! frá honum aftur og valt yfirum. Ökumaðurinn slasaðist ekkert, en bifreiðin mun mikið skemmd. þessum pilti áminningu fyrir ógæti í fyrrakvöld veitti lögreglan legan akstur í miðbænum. Hófðu lögreglumenn haft auga með pilt inum nokkur kvöld. Hann var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða. Síldin Framh. af 16. síðu Kolluál. Þar fann skipið mikið af dreifðri síid, sem enn hefur ekki sameinast * í torfur svo nokkru nemi. Veiðisvæði bátanna er það sama og undanfarna daga, — út af Hellnanesi og á Akranesforinni. í gærkvöldi var sama blíðan og út- lit fyrir góða veiði. Síldip er þó mjög stygg, og út af Hellnanesi er hún svo grunnt, að erfitt reynd ist að kasta á hana. k Sá brezki Framh. af 16. síðu varðskipinu af Haraldi Sigfússyni sést hvar stýrimaður fer um borð ásamt þrem hásetum. Samkvæmt upplýsingum Land- helgisgæzlunnar eru um 75 tog- arar á svæðinu frá miðju suð- austurlandi að Reykjanesi, nánar tiltekið frá Kögri að Geirfugla- drang. Togararnir eru alveg upp að 12 mílna mörkunum, en einnig á beltum milli 6 og 12 mílna mark- anna, þar sem þeim er leyft að veiða. Eitt slíkt belti er við Eystra Horn, og þar halda flestir togar- anna sig. Margir erlendir togarar eru allt af við suðausturströndina fyrri hluta sumars. Aðallega enskir tog arar eru'þar nú, en fáeinir belg- ískir. íslenzkir togarar eru yfirleitt ekki á þessum slóðum, og þýzkir togarar lialda sig lengra frá landi Ný kirkja Framhald af 5. síðu. syn að söfnuðinum takizt að koma hinni nýju kirkju upp sem alira fyrst. Söfnuðurinn væntir liðsinn- is allra velunnara Ólafsvíkur, hafa þegar borizt liöfðinglegar gjafir, nú fyrir stuttu peningagjöf að fjárhæð kr. 20 þús. frá konu í Reykjavík, er ekki vill láta nafns síns getið opinberlega. í sóknarnefnd og byggingar- nefnd Ólafsvíkurkirkju eru nú : Alexander Stefánsson kaupfél- agsstjóri formaður Böðvar Bjarnason húsasm. Guðni Sumarliðason, sjóm. Guðjón Sigurðsson, vélsm. og Bjarni Andrésson skólastjóri. Sóknarprestur • er séra Magnús Guðmundsson. Líí í tuskunum Framhald af 1. síðu. hefur mælzt mjög vel fyrir. Það er tvennt, sem virðist ör- ugt í þeim kosningum er standa fyrir dyrum : Kommún- istar munu tapa. Alþýðuflokk- urinn mun vinna á. RÁNGT ÁRTAL LEIÐ mistök urðu í frétt blaðs- ins í gær um leyfissviptingu heilbrigðismálaráðherra á lyf- söluleyfi Aage Schöith. í frétt blaðsins stóð, að leyfissviptingin hefði farið fram árið 1961. Það er alrangt. Það var árið 1958, sem sá at- burður gerðist. Þá var annar mað ur heiibrigðismáiaráðherra en nú er. Eiginkona mín, Theódóra Kristjánsdóttir, Háteigsvegi 28, lézt í Landsspítalanum 23. þ. m. Þorkell Guðbrandsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.