Alþýðublaðið - 27.07.1962, Side 4

Alþýðublaðið - 27.07.1962, Side 4
HERFORINGJASKIPTIN í aðalstöðvum Atlantshafsbandalagsins hafa ’verið ofarlega á baugi undanfarið. Lauris Norstad hefur sagt lausu starfi «ínu sem yfirmaður herafla bandalagsins í Evrópu og mun Lyman Lemnitz- er taka við því starfi. Lemnitzer LYMAN L. Lemnitzer, sem tekur við starfi yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins í Evr- ópu, hefur risið til æðstu starfa innan hersins vegna sögu af honum, að hann hafi sem strákur rekizt á vegg á sleða og vinir hans hafa orðið að telja hann á að fara ekki aðra ferð, heldur fara til læknis, þar sem tekin voru sex spor í höfuðleðrið í West Point var honum ráðlagt að hætta, en hann hélt áfram og úískrifaðist sem 86. maður af well Taylor, hershöfðingi, sem nú tekur við forsæti í lierráðinu í blóra við venjur. Samt sem áður hefur það verið látið kvisast út frá Hvíta húsinu, að Kennedy sé óþolinmóður yfir þeim skoðunum að Lemnitzer sé ekki bezti mað urinn til að taka við yfirstjórn herja NATO. Lemnitzer, hershöfðingi, var fyrsti forstöðumaður þeirrar deildar bandaríska landvarna- ráðuneytisins, sem fékkst við hernaðaraðstoð. Það var fyrir 13 árum, og þá var honum þakkað skrifast frá West Point og kom aftur til skólans 1934 sem kenn- ari í heimspeki. í heimsstyrjöldinni síðari Vann hann aðallega að herráðsstörfum en hann komst þó í kynni við spenning. Hann var með Mark Clark, hershöfðingja, er hann fór kafbátsför sína iil Norður-Afríku 1942 til að undirbúa innrásina þar. Þeir komust nauðuglega und Framh. á 12. síðu Norstad í því að gera hernaðaráætlanir. Með svo sundurleitan hóp herja undir yfirstjórn sinni, þarf sá maður, sem stjórna á, að vera diplómat og kunna að umgangast fólk ekki síður en að vera fær herstjórnandi. Þetta hefur Nor- stad líka tekizt með ágætum. Hann hefur ferðazt víðu um NATO-löndin og haldið ræður og skýrt fyrir fólki málstað banda- lagsins með góðum árangri. Lauris Norstad er' sonur norsks prests, sem settist að í borginni Red Wing í Minnesota. Hann hafði í fyrstu áhuga á lögum, en ákvað síðar að fara í herinn, er hann heimsótti aðalstöðvar banda ríska riddaraliðsins í Fort Riley í Kansas. Hann ústkrifaðist sem riddaraliðsforingi frá West Point 1930. Hann gekk þó fljótlega í flugherinn, þar sem hann var . ' ■■■-' % 27. júlí 1962 - ALÞÝÐÍI8LA9ID staðfestu sinnar og starfsgetu fremur en vegna aðlaðandi per- sónuleika eða vegna hæfileika sinna til að umgangast fólk, sem áttu svo mikinn þátt í velgengni sumra fyrirrennara hans. Hann lætur af störfum sem for seti herráðs Bandaríkjanna eftir aðeins eitt starfstímabil, þó að venja sé, að menn gegni því em- bætti tvö tímabil, og skipun han.s í embætti 'yfirmanns herafla TÍATO í Evrópú hefur þegar vald ið minniháttar alþjóðlegum átök Tum* , Þó að borið sé á móti því í ' "Washington, halda menn þar á- ■fram að álíta, að verið sé að veita honum embætti þetta til að „bjarga andlitinu“, en síðan itiuni hinn nýi forseti herráðs taka við embættinu. Þessi jsam^ skoðun hefur líka gripið Tjm sig í París. ' j Starfs hans í aðalstöðvum NATO mun krefjast allra þéirra áiplómatísku liæfileika, sem ; hann er þekktur fyrir. Bandalag . :i£ stendur nú frammi fyrir mein háttar deilum í sambandi við ^lilutverk ,,kjarnorku-skelfivopna“ '’tfhuclear deterrentsí.í liöndum ein íítakra rikja og það, livort æski '■flegt sé, að Evrópumenn hafi kjarnorkuher. Lemnitzer verður »að fást við þetta vandamál, og ^ngum dettur í Kúg, að það verði auðvelt viðfangs. Lemnitzer er harður af sér og Sylginn sér, eins og sézt á þeirri Skipt um stjórn yfir herjum Nato: Á myndinni tekur Lauris Nor- stad hershöfðingi á móti Lyman L. Lemnitzer, sem verða mun eftir- maður hans, í höfuðstöðvunum í París. 271 í sínum' árgángi 21 árs gam- all. _ Það er ekkert launungarmál að Kennedý Bándarikjaforseti taldi, að harin héfði fengið léleg ráð hjá herforingjum sínum í sambandi við hernaðarhliðina á innrásinni á ’Kúbu, og Lemnitzer var að miklu leyti talinn ábyrgur Hann «r vissulega minni „Kenne dy-maður“ eri hinn snjalli Max- að verulegu leyti, að þingið skyldi fást til að veita Vestur-Evrópu þá aðstoð. Ljrnian Louis Lemnitzer fædd ist í Pennsylvaníu 1899 af lút- ersk-þýzkum ættum. Faðir hans vanii sig upp frá því að vera vikadrengur upp í að verða vara- forseti stjprnar skóverksmiðju í bænum Honesdale. Hann hækkaði stöðugt í tign eftir að hafa út- LAURIS Norstad tók við em- bætti yfirmanns herafla NATO í Evrópu á einhverjum erfiðasta tíma, sem bandalagið hefur orðið að þola, og má raunar segja að vissir erfiðleikar hafi steðjað að allan tímann, sem hann gegndi starfinu. Hann tók við embættinu í nóvember 1596, í sama mánuði sem Bretar og Frakkar gerðu árás sína á Suez. Mikil misklíð kom upp út af þeirri herför. Síðan má segja að hvert erfitt málið hafi rekið annað. Efnahags mál hinna ýmsu landa gerðu það að verkum, að hvað eftir annað var hætta á því, að lið það, sem NATO hafði yfir að ráða, færi nið ur fyrir það lágmark, sem liers- höfðinginn taldi öruggt íil varn ar. Krústjov hleypti af stokkun um hverju vandræðaástandinu af öðru út af Berlín, sem að vísu þrýsti NATO-ríkjunum saman, en kostuðu óhemjulegt verk við endurskoðun áætlana Þá ollu Frakkar, undir íorustu de Gaulle ekki hvað minnstum vandræðum, er slíkt stórveldi innan banda- lagsins stóð gegn öllum áætlun um um samruna herja, sem banda lagið grundvallaðist á. Fram úr öllum þessum vand- ræðum hefur Norstad komizt með miklum sóma. Ef til vill er erf- iðasta verkið það, að stjórna sam einuðum herafla 15 mismunandi þjóða, en það mun vera einróma álit, að hann hafi reynzt einstak lega vel tilstarfans fallinn. Starf ið er nefnilega ekki aðeins fólgið Framhald á 12. síðu. mWMMWWWWtWtMWW DH-125, „vasaútgáfa af far- þegaþotu“, er nú komin í gang í Bretlandi. Um þessar mundir er verið að reyna liana á velli hjá De Havilland verksmiðjunum í Hatfield í Englandi, en fljúga á hún í næsta mán. og svo á að sjálf- sögðu að sýna hana á Farn boroughsýningunni í septem bcr. Þessi vél er fyrst og fremst ætluð kaupsýslumönnum, sein liggur á og getur farið með um það bil 760 km. hraða á klst. Tveir þrýsti lireyflar eru aftarlega á skrokknum, sem gefa 3000 punda kný. Farþegarýmið er að sjálfsögðu þétt, svo að þægilegt á að vera að fljúga vélinni í 21.000 fetum, og sæti eru þar fyrir sex manns í þægilegum sætum, eða átta manns í venjulegum flug vélasætum. Vélin á að geta flogið allt að þrjú þúsund kilómetra vegalengd, þannig að þægi legt á að vera að fara svo sem 2500 km. „hopp“, ef reiknau er með því, að ekki sé hægt að lenda strax, er konvið er yfir flugvöll. Verðið fjr’r vél ina sjálfa mun eiga að vera rúmar 15 milljónir króna að viðbættri 2Vá milljón fyrir radíó og siglingatæki.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.