Alþýðublaðið - 27.07.1962, Page 11
Stofnfundur
Kjördæmisráðs Alþýðu-
flokksins á Vesffjörðum
verður Iialdinn næstk. sunnudag 29. júlí í Skátaheimilinu á ísafirði
ogr hefst kl. 4 síðdegis. Fundinn situr ritari Alþýðuflokksins, Gylfl
Þ. Gislason menntamálaráðherra. Fulltrúar eru hvattir til að fjöl-
menna stundvíslega.
JXIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS.
Sameiginlegur fundur
Alþýðuflokksfélaganna á ísafirði verður haldinn í Skátaheimilinu nk.
sunnudag, 29. þ. m. og hefst kl. 8,30 e. h.
FUNDAREFNI: Stjórnmálaviðhorfið.
Frummælandi: Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra.
Alþýðuflokksmenn eru beðnir að fjölmenna stundvíslega.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN.
SÍLDAR-
FLUTNIN6AR
TOGARINN Narfi var væntan
legur til Reykjavíkur um átta Icyt
ið í gærkvöldi með 6100 mál af
síld austan af Seyðisfirði. Um há
degið í dag er Geir væntanlegur
með fullfermi af síld. Öll þessi
síld fer í bræðslu í Síldar- og fiski-
mjölsverksmið'juna á Kletti.
Tveir togarar eru nú farnir aust
ur til viðbótar í síldarflutningana
eru það Sigurður, Einars Sigurðs-
sonar og Þorsteinn Ingótfsson frá
B.Ú.R. Munu þeir eirv.ig flyvja
síld frá Seyðisfirði til KJettsverk
smiðjunnar. Þannig eru nú fjór
ir togarar I flutningum á síld að
austan. Löndunarkranarnir á Seyö
isfirði anna ekki að lesta síld í
fleiri skip, en þeir munu geta haft
við að lesta þessa fjóra togara.
ÍÞRÖTTIR
B
Framhald af 10. síðu.
að sjá leilcina. Eftirlit var ekkert
svo börnin gátu hihdcunarlaust
vitnað um uppeldi sitt og haimilis
jbrag. — EB
■|i
Minnst Kópavogsfundar
í tilefni þess, að 300 ár eru liðin frá erfðahylling-
unni í Kópavogi, efnir Kópavogskaupstaður til sam-
komu við Þinghól í Kópavogstúni laugardaginn 28.
júlí 1962 kl. 14,00.
Dagskrá :
1. Samkoman sett.
2. Ávarp : Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri.
3. Ræða: Einar Laxness sagnfræðingur.
4. Afhjúpun minnisvarða, Brynjúlfur Dagsson
héraðslæknir.
LÚÐRASVEIT KÓPAVOGS LEIKUR MILLI ATRIÐA.
Undirbúningsnefndin.
- Félagslíf -
FARFUGLADEILD
REYKJAVÍKUR.
Farfuglar.
Ferðafólk.
Um helgina í Borgarfjörð. Um
verzlunarmannahelgina í Þórs-
mörk. Fyrsta ferð föstudag kl. 8
— ferð laugardag kl. 2. Um verzl
unarmannahelgina: Sj;ðri Fjalla-
baksvegur í Hvanngil. 8. ágúst
hefst 12 daga ‘ferð í Öskju, Herðu
breið og Snæfell. Upplýsingar á
skrifstofunni að Lindargötu 50.
Opið í dagf frá 1—10. Sími 15937.
Farfuglar.
VIÐ gátum ekki annað en brosað, er við sáum það í Stakstein-
um Morgunblaðsins í gær, að Alþýðuflokkurinn hefði sérstakan kunn-
ugleika á eðli Framsóknarmanna vegna gamallar og langrar sam-
vinnu. Þetta er hverju orði sannara, en það búa fleiri yfir slíkrl
reynslu. Sjálfstæðismenn hafa verið í stjórnarsamstarfi við Fram-
sókn fjórum sinnum, samtals á 13 árum. Þeir þekkja því maddömuna
líka, og eru það öllu meiri tíðindi, ef ÞEIM hefur líka þótt hún vera
afturhaldssöm í stjórn !
* * *
KommúnJistar hafa raunar líka unnið með Framsókn i
vinstri stjórninni. Þegar þeir á næsta flokksþingi sínu gerðu
upp málin eftir þá síjórn, var ein höfuðniðurstaðan sú, að
íhaldssemi Framsóknarflokksins hefði eyðilagt stjórnarstarfið.
Þannig er það niðurstaða allra hinna þingflokkanna, að í stjórn
sé Framsóknarflokkurinn erfiður og aifturhaldssamur.
* * *
Þetta er kjarni málsins. Enda þótt Framsókn þykist vera voða-
lega mikill vinstri flokkur, þegar hún er ábyrgðarlaus utan stjórn-
ar, þá.fellur sú gr.íma á sömu stundu og flokksbroddarnir setjast í
ráðuneyti. Þá kemur hið rétta andlit þeirra í ljós.
* * *
Morgunblaðið gefur þá söguskýringu, að Alþýðuflokkurinn hafi
þá fyrst lent í erfiðleikum, er hann hafði verið nokkur ár í stjórn-
arsamstarfi við Framsókn fyrir stríð. Þetta er ekki fullnægjandi
skýring. Árin 1935—37 gekk yfir heiminn bylgja starfstarfs milli
kommúnista og jafnaðarmanna í kjölfar kreppunnar. Þá myndaði
Leon Blum til dæmis vinstri stjórn í Frakklandi. En hér á landi
var það ógæfa nokkurra Alþýðuflokksleiðtoga, að ganga til samstarfs
við komma — og missa tökin á Sameiningarflokknum. Þetta var auð-
vitað höfuðástæða þess, að Alþýðuflokkurinn varð ekki eins stór og
sams konar flokkar í nágrannalöndunum.
* * *
Skömmu síðar gerðist annar afdrifaríkur atburður í stjórn
málunum, sem stuðlaði að sama marki. Sjálfstæðismenn tóku
upp samstarf við kommúnista í verkalýðshreyfingnnni til þess
að brjóta niður stöðu Alþýðuflokksins þar. Var þetta eitt mesta
ógæfuspor, sem lýðræðisfiokkur hefur stigið hér á landi, allé
að því eins þýðingarraikiS og klofningur Héðins. Þennan bleti
munu Sjálfstæðismenn seint geta þvegið af sér, enda sköpuðu
þeir þarna grundvöll undir öran vöxt kommúnista árin á eftir.
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 1490«
M.s. „Reykjafoss"
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
31. júlí.
Viðkomustaðir :
ísafjörður
Sigluf jörður
Akureyri s
Húsavík
Vörumóttaká á mánudag.
Ötsvörin í Hafnarfirði
Þar sem fyrirsjáanlegt er, að álagningu útsvaia
í Hafnarfirði verður ekki lokið fyrir næstkomancH
mánaðamót, 'hefur verið ákveðið, að innheimta einu
áttunda 'hluta áætlaðra útsvara 1. ágúst næstk. á
sama hátt og fyrri hluta ársins.
Ber því atvinnurekendum að halda eftir af kaupl
starfsmanna sinna 1- ágúst svo sem að undanfömu.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
\
Eina handknattleiksheimsóknin á árinu
Hf. Eimskipafélag Islands. |
s
s
s
$
\
s
s
s
FH - Esslingen
á Hörðuvöllum í Hafnarfirði kl- 8 í kvöld.
Dómari: Frímann Gunnlaugsson.
Verð aðgöngumiða 25 kr. fyrir fullorðna og 15 kr. fyrir börn.
MOTTOKUNEFNDIN.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júíf 1S62