Alþýðublaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 13
Jewgenij Jewtuschenko, skáld
ið rússneska, var nýlega á ferð í
Englandi. Jewtuschenko er það
rússneskt skáld, sem æskan aust
ur þar dáir einna mest og hann
hefur ef til vill meira vald yfir
hugum æskumanna í Rússlandi,
en nokkur annar ráðandi andans
manna í Rússlandi.
Við komuná til Englands var
honum tekið með kostum og kynj
um enda vildu margir sjá í komu
hans fyrirboöa þess, að æsku
menn Rússiands væru að rífa
sig undan oki valdstjórnarinnar
austur þar og framundan væru
vaxandi samskipti og hugarfars
breyting í áti vii vestrænna hátta
og mennin;,
Fréttir, sem'borizt hafa af veru
skáldsins i Engiandi eru engan
!veginn samhijóða og hver mót
mælir öðrum. Vestlendingar hafa
að sjálfsögðu viljað umfram allt
reyna að nota Jewtuschenko til
áróðurs enda maðurinn vel íil
áróðurs fallinn, en á móti hafa
mælt kommúnistablöðin og hvort,
sem mönnum líkar betur eða verr
hann sjálfur að nokkru leyti.
Sjálfsagt mun það og sannast
mála, að Jewtuschenko er komm
únisti og dvöl hans á Vesturlönd
um gerð í þeim tilgangi einum að
kynnast fleiri hliðum heims-
menningarinnar og sýna allri
heimsbyggðinni, að „svona eiga
sýslumenn að vera.“
Þar með er ekki sagt. að Jewt
uschenko sé sammála rússnesku
valdastjórninni í öllu, það hefur
hann ekki heldur hikað við að
viðurkenna. En fyrst og fremst
er hann góður fulltrúi rússneskra
skáldbókmennta og góður full
trúi hins bezta í fari rússnesku
þjóðarinnar og þess vegna er það
engin furða þó að honum sé
hleypt til Vesturlanda. Því áður
en lýkur má það vera öllum Ijóst
að skáldið Jewtuschenko er ætt-
jarðarvinur, sem metur land sitt
og þjóð það mikið, að hann verð
ur ekki til áróðurs nýttur á Vest
urlöndum.
þar eð vera f jölskyldunnar í ,pí-
beffiPvar afleiðing af brottrekstri
langafa Jewtuschenkos úr Úkra-
níu í útlegð til Síberíu Afi Jewtsc
henkos í móðurætt hvarf í hreins
ununum miklu árið 1937 og eftir
það yfirgaf faðir hans fjöl-
skyldu sína, þar eð hann vildi
ekk-i vera í tengslum við konu,
sem átt hafði flokksvikara að.
Skáldið Jewtuschenko er ekki
aldinn maður, hann er íæddur
Síberíu árið 1933, sonur land-
fræðings og konzertsöngkonu.
Skömmu eftir fæðingu íluttu for
eldrar hans frá Síberíu — settust
að í Moskvuborg. Þar.varð fjöl-
skyldan fyrir pólitískum afsókn
um og var það ekki í fyrsta sinn
ALÞYÐUBLAÐ1D - 27. júlí 1962 13
-i iá
'C
I